Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 4
4 Mi&vikudagur 13. desember 1978 visir Fundur um húsnœðismál ungs fólks Fundur um húsnœðismál ungs fólks verður haldinn í Sjálfstœðis- húsinu, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 13. des. kl. 20.30 Stuttar rœður: • Þorsteinn Pálsson ritstjóri mun flytja inngang um lánamöguleika ofl. • Skúli Sigurðsson, skrifstofustj. Hús- næðismálast. Rikisins mun m.a. ræða um hlutfall húsnæðismála i byggingar- kostnaði. Er Reykjavik skipulögð með þarfir ungs fólks i huga? • Hilmar ólafsson, arkitekt mun fjalla um þessi mál. • Sigurður Agúst Jensson, húsbyggjandi m.m. mun svo að lokum fjalla um „Byggingarbröltið”. Að lokinni framsögu er vonast eftir fjörugri og gagnlegri umræðu um þessi mál. Ungt fólk,notið tækifærið og fáið greinar- góðar upplýsingar sem létta mættu bygg- ingarbröltið! Heimdallur. í Breyttur opnunartimi opid KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Moog bllaitasBi a.m.k. á kvoldin MIOMtWIMIH IIAKNARS I R fVI I Simi 12717 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvem- bermánuö er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 8. desember 1978 'A Sameiginleg gjöf fyrir pabbann og mömmuna, dömuna og herrann. Jóvan ilmvafn og Jóvan rakspíri í sama gjafakassa. r> HURÐ PiLTA. simpuR Xs\x. cn D □ L n 2 1 ( n 3 • | ^ J N — Chn. ÞáK 2sk. --cm___ 31 Crv\. SYKURHUS Krökkum finnst það alltaf spennandi að fá að hjálpa til við jóla- baksturinn. Þau fá þá gjarnan að móta ýmsar figúrur úr deginu, t.d. karla og kerlingar. En hvernig væri að byggja yfir hjúin? Hér á eftir fer ágæt uppskrift af sykurhúsi, sem auövelt er aö gera, þar sem nákvæm mál af húsinu fylgja meö. í deigiö er notað: 250 g smjörliki — 2 egg 500 g sýróp — 500 g sykur — 4 tsk.engifer — 2 tsk.natron — 1 kg hveiti. Látiö smjörllki, sýróp og syk- ur i pott og hitiö aö suöu. Siöan er þetta kælt. Eggin eru hálf- þeytt og blandaö samanviö. Þá er hveiti, kryddi blandaö saman og sett út i. Deigið er hnoöaö vel og látið standa á köldum staö yfir nótt. Teikniö húsiö upp á smjörpappir og klippiö út. Deigiö er breitt út frekar þunnt á vel smuröa plötu. Siöan er það skorið nákvæmlega eftir pappirsmótunum. Bakiö það viö góöan hita. Eftir aö þaö hefur kólnaö vel eru gluggar, huröir og annaö skraut sprautaö á meö flórsykurbráö. Húsiö er limt saman meö bráönum sykri. Ef afgangur er af deiginu má búa til alls konar búpening sem er raöaö i kring um húsiö. —KP. Lútið ekki köttinn faro í jólaköttinn Jólogjafir fyrir gœludýrin 7 m i Gullfískabúðin 1 J jy^ Grjótaþorpi ^ « RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG Klapparstíg 29,simar 12725 og 13010. Fischersundi — simi 11757 I fl I I ■ ■ I ■ HEþölÍTÉ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Austin Mini Bedford B.M.W. ' Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel ■ I Þ JONSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.