Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 23
VISIR Mibvikudagur 13. desember 1978
Fresturínn styttist
Fresturinntil að skila
atkvæðaseðlum i
kjörinu um Mann ár-
sins 1978 fer nú að
styttast. Margir góðir
menn hafa þar verið
tilnefndir og eru nú sex
efstir. Þeir eru (i
stafrófsröð):
Bragi Árnason,
prófessor, Bragi Sigur-
jónsson, alþingismað-
ur, Friðrik ólafsson,
forseti FIDE, Hilmar
Helgason, formaður
SÁÁ, ólafur Jóhannes-
son, forsætisráðherra
og Skúli óskarsson,
iþróttamaður.
Við viljum lika minna
á að fimmtán þeirra
sem taka þátti að kjósa
mann ársins, þ.e.
fimmtán þeirra sem
greiða sigurvegaran-
um atkvæði, fá góða
jólagjöf frá Visi.
Gjafirnar eru fimm-
tán plötur frá Plötuút-
gáfunni hf, áritaðar af
listamönnunum. Missið
ekki af þvi að heiðra
góðan mann með þvi að
tilnefna hann sem
mann ársins, og missið
ekki af möguleikanum
á góðri jólagjöf frá
Visi.
MAÐUR ÁRSINS 1978
j Aö mlnu mati er mabur ársins 1978:
Astæba eöa starfssviö:
I
)
| Sendandi:
I Heimiii:
I Simi:
Sendist Vísi, Siðumúla 14, Reykjavík
Þrír þátttakenda í kjörinu fá plötu Björgvins Halldórs
sonar, „Ég syng fyrir þig," Björgvin áritaði þessar plöt
ur sérstaklega fyrir Vísi.
erum vtd komnr með futt hús afjóh-
skrauti og jóhpappír sem engirtn annar
ermeá
MMHUSIO
Laugavegi 178 — Sími 86780
(næsta hús viö Sjónvarpið)
Góð heilsa
ep gæfa
fevers nmims
Appf Juice
pfeisaft
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84511
Gömfu góðv trébilarnir
nýjustu árgerðir
Metingur
Þdtt Danir telji sig alla
jafna standa fylliiega jafn-
fætis Svium viöurkenna þeir
þó aö Sviar liafi eitt umfram
þá: Þeir eigi miklu betri ná-
granna.
Hœ, Akureyrí
Og talandi um vinaerjur
getur þaö ómögulega hafa
fariö framlijá Akureyringum
aö um daginn var vikiö aö
þeim pfnulitiö andstyggilegri
pillu liér I Sandkorni.
Svars er beöiö meö eftir-
væntingu.
Oink, oink
Grís
Matreiöslumennirnir á
Hótel Loftleiöum geta veriö
liinir mestu hrekkjalómar.
Ekki alls fyrir löngu var
haldiöh já þeim námskeiö og
meöal annars komiö meö lit-
inn gris sem átti aö nota viö
sýnikennslu.
Afgreiösla i veitingasölum
gekk auövitaö eölilega fyrir
sig á meöan, þvi ekki mega
gestirnir svelta. Pantanir á
ýmsum réttum bárust þvf
niöur I eldhiis um kallkerfiö
og réttirnir voru mallaöir og
sendir hiö snarasta upp i
matarly ftunni.
A matseölinum þennan
dag var meöal annars grisa-
steik. Og þegar ein stúlkan
kallaöi: „Einn gris”, fór
ekki hjá þvlaö geigvænlegur
hrekkjaglampi kæmi I augu
liinna gö(;tgu fulltrúa
matreiöslulistarinnar.
Stúlkan fékk fljótlega
svar: „Gris I lyftunni”. Og
þaö voruorðaö sönnu. Þegar
hún opnaöi dyrnar lieyröi
liún hátt og skerandi „OINK,
OINK”, og sprelllifandi gris
staröi á hana rauöum aug-
um. Ofboðslegra neyöaróp
mun ekki hafa heyrst i salar-
kynnum hótelsins.
Gróðavoen-
legar
Kúgaöar konur eru i miklu
uppáhaldi hjá vinstri intell-
igensiunni þessa dagana.
Guölaugur Arason fékk
verölaun fyrir bók sina
..Eldhúsmellur”, sem I stór-
um dráttum má segja aö
fjalli um kúgaðar eiginkon-
ur.
Jón Hjartarson er svo ný-
búinn aö fá verðlaun fyrir
leikritum sama efni. Kúgun
kvenna hefur ekki veriö svo
arövænleg siöan Tyrkir tóku
hériand ogsóttu sér konur til
viölegu og útflutnings.
—ÓT
j