Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 20
(Smáauglysingar — sími 86611
Miftvikudagur 13. desember 1978 visœ
)
Húsnæóióskast
Ungur maöur i góöu starfi
meö 1 barn óskar eftir Ibúö á leigu
strax eða sem fyrst. Mætti þarfn-
ast einhverra lagfæringa. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I slma 84788
eöa 33345 milli kl. 9 og 18 og 36964
á kvöldin og um helgar.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskaö er. Nýjir
nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson. Simi
86109
Bílaviðskipti
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrtj
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreijiu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi.
.86611.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar.
Læriö að aka bifreiö á skjótan og
örúggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
llí>29 og 71895.
Kenni akstur
og meöferö bifreiöa. Július Hall-
dórsson, simi 32954.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þérgetiö valiö hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur getabyrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224 ökuskóli
Guöjóns C. Hanssonar.
. ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-'
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Skipti á dýrari.
Vil skipta á Hillman árg ’70,
ágætis bil, og fólksbil eöa jeppa,
milligjöf í mánaöagreiöslum,
100-200 þús. pr. mán. Veröallt aö
2,5 millj. Uppl. i sfma 52598 e. kl.
17.
Til sölu
Bronco árg. ’74, 8 cyl. I góöu
standi. Nýnegld snjódekk, króm-
felgur og breiö dekk fylgja.
Klædduraö innan. Verökr. 3,2-3.4
millj. Uppl. I sima 43054 e. kl. 18.
Sunbeam 1500
árg. ’72 til sölu, nýskoöaöur, meö
útvarpi, talstöö. Sumar- og vetr-
ardekk fýlgja. A sama staö óskast
gangfær Volvo Kryppa eöa Duet.
Uppl. i sima 83945 á kvöldin.
VW 1300 árg. ’72
til sölu, nýsprautaöur, 2 gangar af
dekkjum, ekinn aöeins 56 þús.
km. Uppí. I sima 29552.
Til sölu
vörubill Scania Vabis 56 árg. ’64.
Uppl. I sima 99-6165.
Datsun 120 AF/2 ’77
4ra dyra, framhjóladrifinn,
suman- og vetrardekk til sölu.
Fallegur bill. Skipti koma til
greina. Simi 36081.
Benz 190 D vél
meö girkassa til sölu. Uppl. I sima
72922 eftir kl. 7 á kvöldin.
Cortina árg. ’74
i góöu lagi til sölu. Bilamálarinn.
Skemmuvegi 10,simi 75323.
Skiða- og þjálfunarferð
Skiðadeild KR
býður ódýra skiða- og þjálfunarferð til
Geilo i Noregi 6.-21. janúar 1979.
Allar upplýsingar um ferðina gefur ólafur
Björgvinsson i sima 26900.
Vinsamlega hafið samband við hann sem
fyrst og látið skrá ykkur.
Skíðadeild KR
«■
«-
«-
«-
«-
«-
-Ú
-s
-d
-Ú
-»
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
Auglýsing
Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er
sama og verð 1-3 sígarettupakka?
Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald.
Ekki allir hafa tímann eöa sérþekkinguna til
að aðstoða og likna.
Við höfum samt öll slíkar upphæðir til að létta
störf fólks er það getur.
-s
«■
«-
«-
«•
«-
«-
«■
«■
«■
«-
«■
«-
«-
«■
«•
«-
-S'
<t'
-»1
«- -ví'
Til sölu Citroen GS.
Arg. '71, Verð kr. 750.000,-
Upplýs. i sima 76548 eftir kl. 5.
Tilboö óskast
i Citroen GS árg. ’72. Uppl. I sima
15066 e. kl. 19.
Lada Topaz 1500.
Til sölu LadaTopaz 1500 árg. ’77.
Uppl. i sima 43350.
Vinstra frambretti
á Plymouth Duster árg. ’70 til
sölu. Uppl. i sima 35051 á
vinnutima.
Cherokee ,?4 til sölu
6 cyl, beinskiptur, upphækkaöur,
nýtt lakk, nýklæddur og teppa-
lagöur aö innan. Nýtt pústkerfi.
Vill lika skipta á ódýrari bil.
Uppl. I sima 92-3166.
Óska eftir aö kaupa
vél I VW Variant eöa Fastback
árg. ’71. Uppl. á kvöldin I sima
72784.
Ath.
Nú er tækifærið fyrir laghentan
mann aö eignast sparneytinn bil
Datsun 1200 De luxe árg. ’72,
skemmdan aö framan (húdd,
stuöari og svunta). Billinn er öku-
fær og annars I góöu standi. Simi
19661.
VW árg. ’66
óskast I varahluti. Uppl. I sima
76584 eftir kl. 7.
Varahlutir I Ford Cortinu 1300
árg. 1970 til sölu, m.a. nýuppgerö
vél. Uppl. I sima 97-1215.
Vauxliall Viva
Til söluer Vauxhall Viva árg. ’71,
vel útlitandi og I góöu lagi. Uppl. I
sima 19360 frá kl. 9-7 og I sima
12667 eftir kl. 7.
Bilaleiga
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöabif-
reiö. BilasalanBrautSkeifunni 11,
simi 33761.
10-11 tonna
bátur til leigu I vetur (4-5 mán-
uði). Uppl. i sima 96-62278 e. kl.
19.
: ’■ “ ~7 ■ *
ISkemmtáriir ■
Jólatréssamkomur,
jóla- og áramótagleöi. Fyrir
börn: Tökum aö okkur aö stjórna
söng og dansi kringum jólatré.
Notum til þess öll helstu jólalögin,
sem allir þekkja. Fáum jóla-
sveina I heimsókn, ef óskaö er.
Fyrir unglinga og fulloröna. Höf-
um öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri
dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans-
arnir. Kynnum tónlistina, sem
aölöguö er þeim hópi sem leikið
er fyrir hverju sinni Ljósashow.
Diskótekiö Disa. Simi 50513 og
52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heiraasimi 12469.
KRAKUSf
Símar 41366 og 71535
Nauðungaruppboð
Vegna vanefnda hæstbjóöanda á öðru og slöara boöi um
m/b Vallanes G.K.-29, veröur uppboöiö endurtekiö I Báta-
naust viö Eiliðaárvog föstudag 15. desember n.k. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta I Bogahllö 26, þingl. eign Sjálf-
virkjans s/f, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 15.
desember 1978 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á Höföatúni 4, þingl. eign Höföatúns 4 s.f.
fer fram á eigninni sjálfri föstudag 15. desember 1978 kl.
16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
2. og siöasta á MB Erlingi Birni KE-20 fer fram viö bátinn
sjálfan I Dráttarbrautinni I Njarövlk föstudaginn 15.
desember 1978 kl. 11 f.h.
Bæjarfógetinn I Keflavik og Njarövik
Að gera við brotna nögl,
eða ler.gja stutta nögl,
tekur aðeins tiu mínútur.
Fœst í snyrtivöruverslunum.
STEFÁN JÓHANNSSON HF.
SÍMI 27655
blaöburöarfólk
óskast!
Bergstaðastrœti Laufósvegur
TÆKNINÝJUNG
Ingólfsstrœti
Grundarstig
Hallveigarstígur
Bókhlöðustigur
Miðstrœti
Laugateigur
Hofteigur
Silf urteigur
vísm