Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 9
VISIR Miðvikudagur 13. desember 1978 AÐGiRÐA ER ÞÖRF — vegna útflutnings á íslenskum knattspyrnumönnum segir bréfritari Pétur Pétursson, hinn ungi og snjalli leikmaður IA og nú Feyenord. Þeir verða örugglega margir sem sakna hans næsta sumar þegar knattspyrn- an hefst. Knattspyrnuunnandi skrifar: Varla liöur dagur svo maöur sjái ekki i dagblööunum fréttir þess efnis aö Islenskir knattspyrnumenn séu aö gerast atvinnumenn meö erlendum félögum. Þegar þetta er haft i huga get ég ekki skiliö þegar forustu- menn knattspyrnumála á Islandi eru aö býsnast yfir þeirri fækkun sem oröiö hefur á knattspyrnuleikjum hér á landi. Þaö aö allir bestu knatt- spyrnumenn landsins flytjist úr landi finnst mér vera ákaflega greinileg skýring. Þaö er bara spurningin um þaö hvaö K.S.l. getur gert. A Knattspyrnusambandiö aö setja einhver höft á islenska knatt- spyrnumenn sem vilja reyna fyrir sér á erlendri grund? Ég held ekki. Þaö sem ég held aö þurfi fyrst og fremst aö gera er aö gera meira fyrir þá knattspyrnu- menn sem ekki fá tilboö erlendis frá. Þaö þarf aö gera þá „sem heima sitja” aö betri leikmönn- um þannig aö fólkiö hafi ein- hverja löngun til aö sjá leiki. Þaö hlýtur aö vera mjög svo eölileg skýring á fækkun áhorf- enda hér undanfariö aö allir bestu leikmenn okkar hafi horfiö úr landi. Nákvæmlega þaö sama hefur komiö fyrir I handknattleiknum enda er körfuknattleikurinn hér aö slá hann út af laginu. Alla vega.hvað sem öllu þrasi liöur, veröur aö gera eitthvaö i þessum málum áöur en aö knattspyrnan leggst niöur hér á landi. TAKK FYRIR SANDKASSANN ÓLI A.B. Reykjavík skrifar: Ég gat ekki stillt mig um aö setja saman nokkrar linur til að þakka óla Tynes blaöamanni á VIsi fyrir Sandkassann I Visi, laugardaginn 9. desember s.l. Þar birti hann mynd af svini meö pela,þaö er aö segja Menn- ingarsjóöspelann. Ef sá sem dregur frelsar- ann, sem viö öll erum að fara aö heiðra eftir nokkra daga, niöur á þaö plan sem gert er i bókinni Félagi Jesús, er ekki oröinn svini líkur þá er engin nafngift sem hæfir manninum. Visir og sandkassinn hans Óla hafa oft glatt mig og á laugar- daginn veit ég aö Óli hitti beint i mark og ég veit aö margur maöurinn gleöst meö mér. Aö iokum langar mig til aö lokum aö vona þaö aö biskupinn okkar og þeir sem honum unna megi meö drottins hjálp útrýma slikum bókmenntum úr landi voru. Meö þökk fyrir birtingun^ A.B. Reykjavik. Merk var rœða Eyjólfs Kon- róðs Jónssonar Eyjólfur Konráð Jónsson „Tími til kominn að einhver úr Sjálfstæðis- flokknum tæki á sig rögg og rif jaði upp helstu bar- áttumál flokksins" segir bréfritari meðal annars. Gamall norðlingur, Sauðárkróki, skrifar: Mig langar til að koma á framfæri þakklæti til Eyjólfs Konráös Jónssonar alþingis- manns þeirra i noröurlands- kjördæmi vestra fyrir ræöuna sem hann flutti i siðustu útvarpsumræöum. Þaö var sannarlega timi til kominn aö einhver úr þingliöi flokksins tæki á sig rögg og rifjaöi upp helstu baráttu- og hugsjónamál Sjálfstæöisflokks- ins. Mér hefur fundist á skorta hjá talsmönnum flokksins aö vekja athygli á sérstööu hans meöal islenskra stjórnmála- flokka. Alþýöuflokknum tókst I vor aö stela senunni (og atkvæöum) frá Sjálfstæöisflokknum meö þvl aö skreyta sig meö hugsjónum frjálshyggjumanna. Ýmsir uröu til aö trúa gaspr- inu en hræddur er ég um aö margir nagi sig i handarbökin þessa dagana og vildu gjarnan leiörétta mistök sln. 1 sjálfu sér gerir ekkert til þó aö menn reki sig á,sem kallaö er, ef þeir læra af mistökunum. Ollum ætti nú aö vera oröiö þaö ljóst aö engum af andstæö- ingum Sjálfstæðisflokksins mun takast aö hrinda stefnu- og hagsmunamálum hans i fram- kvæmd. Eyjólfur Konráö Jónsson vakti einnig athygli á ýmsum merkum málum sem rikisstjórn Geirs Hallgrimsson haföi for- göngu um. Þar ber hæst varnarmálin og landhelgismál- in. Þaö er ástæöulaust aö láta andstæöingana komast upp meö þaö aö telja fólki trú um aö allur vandi sem viö er aö glfma i dag sé arfur frá rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar. Sú stjórn tók viö völdum áf þrotabúi Ólafs Jóhannessonar og kommúnista meö 54% veröbólgu eftir dæma- lausustu óstjórn i íslandssög- unni. A þetta mátti minna og þaö geröi Eyjólfur Konráö I ágætri ræöu og hafi hann þökk fyrir. Gamall norölingur. Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. r QUARTZ ^ RAFEINDAÚR MEÐ VÍSUM. Mesta tœkni- bylting í gerð GARÐAR ÓLAFSSON Úrsmiður — Hafnarstræti 21 — 10081. RÝMINGARSALA Á nýjum og sóluðum hjólbörðum, stendur yfír þessa dagana, vegna fíutninga. Afsláttur 20% Barðinn Ármúla 7 simi 30501 Ódýri sjónvarpsstóllinn Kr. 38.400— Ennfremur furuhúsgögn í úrvalt verð fró kr. 70.400 settið Eyjagotu 7, orfirisey Reykjavik simar 14093—13320 e^ag erd/ æg í r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.