Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 11
VISIR Miðvikudagur 13. desember 1978 n Á BAK VIÐ SLÍKT FORSJÁRHLUTVERK BÝR FAIKIL VISSA UM EIGIÐ ÁGÆTI Landlæknir hefur nú „a& gefnu tilefni” birt greinar úr læknalögum og lögum um sjúkraþjálfun til þess aö menn geti áttaö sig á skottulæknum, Tvö atriöi umræddra Ivitnana eru sérstakleg feitletruö til auö- kenninga, annaö þessara atriöa er aö „auglýsa sig” en hitt er nudd”. Hver er ástæöan fyrir því aö skottulæknar koma fram á sjón- varsviöiö og þrlfast? Margir telja aö þaö sé fyrir þá sök aö hópur manna berjist viö krank- leika sem þeir fá ekki bót á þrátt fyrir mikla leit til löggiltra lækna og sjúkraþjálfara. Sé þetta rétt þá er flóttinn til skottulæknisins siöasta von og sjaldnastfrá glæstum vonum aö hverfa. Fólk sem haldiö er „ólækn- andi” sjúkdómum, svo sem sykursýki, mígreni og exemi hafa stofnaö meö sér félög og hafa fengiö löggilta lækna i liö meö sér. Fleiri félög mætti og nefna I þessu sambandi sem eins fara aö svo sem Krabba- meinsfélag og félag kransæöa- og hjartasjúklinga. Þessi félög stofna til fjáröflunar meö happ- drættum ef vera kynni aö pen- ingar gætu hjálpaö. Feiknin öll eru unnin, ekki aöeins fyrir þessa fjáröflun heldur fyrir almannafé. Fólk leitar skottulæknana uppi A læknaþingi nú á þessu ári var árangri þessa mikla starfs lýst á þá leiö aö dánartala hjarta- og æöasjúklinga haföi náö hámarki fyrir tveimur ár- um. Ef til vill er þessu svipaö fariö á öörum sviöum. Ef til vill er dánartala þó ekki alls staöar enn i hámarki. Þaö er öllum ljóst aö þau vinnubrögö sem viö hafa veriö höfö eru ekki aö öllu leyti full- nægjandi og töluveröur hópur fólks lifir ennþá og hrærist meöal okkar, þrátt fyrir ofan- greinda starfsemi,meö „ólækn- andi” og lltt þolandi sjúkdóma. Þetta fólk fréttir aö nágranni, skyldmenni eöa vinur hafi feng- iö bót á exemi, migreni háþrýstingi, bakverkjum, blöörubólgu, astma o.fl. hjá skottulækni. Ef skottulæknar fyrirfinnast leitar þetta fólk þá uppi, þvl löggiltu læknarnir hafa reynt en ekki tekist, enda eru sjúkdómarnir oft ólæknandi aö þeirra mati, og þá auövitaö réttu mati. Á bann við skottulækn- ingum rétt á sér Á þaö ákvæöi sem um getur I /-----------y----------> Magnús Magnússon skrifar: Það er mikil ábyrgðar- tilfinning, sem að bak við það býr að banna fólki með lögum að leita sér bata á heilsu sinni hjá öðrum en þeim sem bréf hafa upp á það að veita bata við mannanna mein- um, þegar batinn fæst upphafi 15. gr. læknalaga um bann viö skottulækningum rétt á sér? Einhverjir munu segja aö hér sé veriö aö vernda landslýö gegn svikum og prettum. Þetta getur aö sjálfsögöu veriö rétt, en viö erum um leiö svift þeim möguleikum sem skottulækn- ingar bjóöa upp á. Þaö er Hkt meö skák og lög- giltum lækningum aö menn eru ekki á eitt sáttir um eöli þeirra. Sumir telja skákina Iþrótt, en aörir telja hana list. Sumir telja læknisstarfiö vlsindi; en aörir tala um læknislist. Vitaö er aö löggiltir læknar eru ósammála um lyfjagjafir. Lyfin eru þó sá sproti sem mest mun notaöur af löggiltum lækn- um. Einnig munu þeir hafa skiptar skoöanir á rafstraumi viö geölækningar. Þegar um vlsindi er aö ræöa mun þaö fátítt aö visindamenn sömu greinar byggi andstætt álit á eigin til- finningu og haldi henni fram I nafni visinda. Þetta gerist bæöi I oröræöum og skrifum löggiltra lækna sbr. skrif „heimilislækn- is” i Dagblaöinu I vikunni 26. nóv. til 2. des. þ.á. Vegna þessa hafa menn taliö likt á komiö meö löggiltum læknum og skottulæknum, báöir hóparnir byggi störf sln á tilfinningu og kúnst. Báöir hóparnir una þess- um samjöfnuöi almennings illa og þykir á sig hallaö, ekki siöur skottulæknunum. Auglýtingar loaknlngamiftlai Landlœknir mótmœlir er ekki hægt aft horfa fram hjá þvl þegar fólk «em ekki hefur lækn* ingaleyfi er farift aft aug* lýsa starfsemi sina, til dæmls lækningamiftlar”, sagfti ólafur óiafssun land- læknir f samlaii vift Vlsi I murgun. * Landlæknir hefur vakíft alhygli ft (,aft gefnu tílefni** aft þeim sem ekki hafa iækníngaleyfi t*r ftheimilt samkvæmt islenskum i«g- um að taka sjúklinga U1 lækninga. Vitnað er i LæknalBgin þar scm hv*r» konar skottulxkníngar eru bannaðar hCr a landt „Augij'st var a dogunum að Ifckníngamiðillmn Em- ar á Eínarsstöðum v*rl að koma i bxtnn. I þcssari auglýsingu íelat ioforð um lækningu. Ef augiyst veri: Er kotninn 1 b*tnn — Ein- ar, icti Cg það öátalið, en þetta cr of langt gengið", sagði Olafur ólafuoo Und- ladtnir. Fólk verður að dæma sjálft Þegar hugtakiö skottulækning er skilgreint svo vlötækt sem hér á landi er mikil hætta á aö eitthvaö gott kunni aö fara for- göröum sem sjúkum mætti veröa til góös. Hver á svo aö dæma um hættuna viö þvl aö leita til skottulæknis? Aö sjálf- sögöu getur þar ekki veriö um löggiltan lækni aö ræöa, þvi enginn getur dæmt um þaö sem hann ekki kann. Veröur fólk ekki aö fá aö dæma sjálft? Hægt væri aö gera hlutlausa könnun á þvi hvort sjúklingar skottulækna eöa löggiltra lækna heföu fengiö hlutfallslega fleiri misheppnaöar lækningameö- feröir. Erfiöleikar viö aö gera sllka rannsókn sem þessa eru þeir aö sjúklingar skottulækna eru flestir haldnir „ólæknandi” sjúkdómum. Þaö er augljóst aö ef þessi lagagrein er hugsuö til aö vernda sjúklinga þá getur hún snúist I andstæöu sina. Ýmsir þeir sem flokkast hér undir skottulækna starfa á lög- legan hátt I nágrannalöndum okkar t.d. þeir sem stunda „hina eölu kúnst, svæöanudd”, svo vitnaö sé i Lis Andersen, sjúkraþjálfara. Nú tiökast þaö mjög aö menn fari utan til aö leita löglegra lækna þegar islensk læknislist hrekkur ekki til og má þvi segja aö mönnum sé ekki vandara um aö skreppa til næsta lands i leit aö skottulækni. Hér er þó óliku saman aö jafna, þvi slikar feröir eru ekki greiddar af almanna fé. Mikil vissa um eigið ágæti Þaö er mikil ábyrgöartilfinn- ing sem á bak viö þaö býr aö banna fólki meö lögum aö leita sér bata á heilsu sinni hjá öör- um en þeim sem bréf hafa upp á þaö aö veita bata viö mannanna meinum, þegar batinn fæst ekki. A bak viö sllkt forsjárhlut- verk sem þannig skeröir frelsi annarra býr ótrúlega mikil vissa um eigin ágæti. Mörgum þykir sem forsjónar- hlutverkinu sé ekki jafnt skipt milli ógnvalda samfélagsins og þar sé hluti skottulæknanna geröur óþarflega stór. Bent er á aö menn geti óhindraö drekkt sorgum sinum I alkóhóli, aörir geti áunniö sér krabbamein meö tóbaksreykingum. Þá eru aörir sem ekki þola þjáningar lifsins þrátt fyrir meira magn af ró- andi pillum sem hér er étiö en á hinum Noröurlöndunum og styttu sér þjáningatímann meö jafn einföldum hlut og snæri. Enginn hefur reynt aö banna þessa hluti hér nú I seinni tiö. Þau lög sem eitt sinn bönnuöu alkóhól aö hluta hér á landi hafa löngu veriö afnumin. Skortur hefur veriö hér á snæri siöan á dögum Jóns Hreggviössonar. Nú munu ýmsir segja, aö lög séu lög og eftir þeim beri aö fara. Stundum er lögum breytt eða standa án merkingar Nú er þaö svo aö fá lög munu svo fullkomin aö breytinga sé aldrei þörf og kemur þar margt til. Stundum er lögum þvi breytt, þau afnumin eöa þau lát- in standa án merkingar og eng- inn vekur á þeim athygli nema þá vegna sögulegs gildis. Heyrt hef ég aö enn séu i gildi lög i Bretlandi sem kveöa á um þaö aö hlaupandi maöur skuli fara fyrir vélknúnu ökutæki og vara vegfarendur viö hættunni meö hrópum. Bretar munu hættir aö vara menn viö hættu umferöarinnar á þennan hátt, enda munu þeir mörgum fremri i þvl aö læra af reynslunni. Samkv. frásögn Morgun- blaösins 6/lL’77 hvetur Halfdan Mahler framkvæmdastjóri Alþjóöa-heilbrigöismálastofnun- ar Sameinuöu þjóöanna, W.H.O., til samstarfs löggiltra lækna og þeirra sem hér eru nefndir skottulæknar. Hann telur aö slíkt gæti bætt heilsufar i heim- inum. Erfitt er aö imynda sér aö svona hvatning kæmi úr þessari átt ef skottulæknar eru svo hættulegir aö ástæöa sé til aö banna þá meö lögum. Ef Sameinuöu þjóöirnar ráöa sæmilega hæfa menn til starfa, má ljóst vera af framanskráöu aö réttast væri fyrir okkur Is- lendinga aö afnema, eöa aö minnsta kosti þegja um banniö viö skottulækningum. Væri þaö gert gætu löggiltir læknar og skottulæknar starfaö óáreittir hvorir af öörum. Ef til vill yröi um smávegis sam- keppni aö ræöa sem báöum gæti veriöholl. Skottulæknar gætu þá bruggaö grasaseyöi til inntöku eöa nuddaö iljar þeirra sem lög- giltar læknisaöferöir geta ekki veitt tilætlaöa meinabót. KRUPMf) TfLTR Tfí X TRKfíU P S VERKRMRNNR JfíN- mÍ-FEWQl*) /oo Skl/. QQtAHINGrUlA Vld ÚTREIKNinO MÍurócu TfívrfítfíuPs er retoe TiLLir tu. BtievTrRfí vpiq- MINNu'nLfKrO 0<rVefí.fí&ÓTAVIf>AUKfí VSOfíB LfíG-fí Bfílfí IfíTT. RE'VND 2. RLFfífOV ER MlfífíS) Vlt> FRfíMFÆRSLUT víiiröLu og Því exto retao tillit th- brævtihga 'a &E/UUM SiLBrmM at>» séfíí,TfíKef) FeL.fíGGLBCrR.f) fíCŒRÐfí 3. VlB ÚTRElXfílfíCr KfíUPS SVV SBMH/HtUM BR MIBBC vie VERBLfíCr iKV. HlfíuRFKfíMfíl F- VlSl TÖLU i S£RT Oír 6ES. tfílt Sambandsstjórn ASÍ: LÝSIR SKILN- INGI Á EFNA- HAGSAÐGERDUM Kaupmáttur taxtakaups verka- manna veröur kominn niöur fyrir meöaltal ársins 1978 I febrúar á næsta ári samkvæmt þeim út- reikningum sem ASt hefur sent frá sér. Sambandsstjórn ASl hélt fund fyrir skömmu þar sem húsnæöis- mál og kjara- og efnahagsmál voru rædd. 1 kjaramálaályktun segiraöASllýsiskilningi sinum á nauösyn aögeröa rikisstjórnar- innar i september og desember s.l. þó þær séu bráöabirgöaúrræöi og ekki varanleg lausn á þeim vanda sem viö sé aö etja. I ályktuninni áréttar sam- bandsstjórn ASI nokkur atriöi: Samræma veröi fjárfestingar- ákvaröanir, auka hagræöi i opin- berum rekstri sem einkarekstri, framleiösla landbúnaöarvara miöist viö innanlandsþarfir og aö heildarstjórn veröi komiö á kerfi veröákvaröana og verögæslu. —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.