Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1978, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 13. desember 1978 3 SJUKRAHUS AKRANESS: Frá vigslu nýju skurbstofunnar. A myndinni má m.a. sjá aiþingis- menninga Alexander Stefánsson og Halldór E. Sigurðsson. Lœgstu daggjöld ó öllu landinu Ný skuröstofa, fæðingarstofa er mjög góð og eru þar lægstu og sótthreinsunardeild hafa veriö daggjöld á landinu. Forstööu- tekin I notkun á Sjúkrahúsi Akra- maður er Sigurður Ölafsson, ness, en þá liefur veriö lokiö aö yfirlæknir handlækningadeildar taka nýbyggingu sjúkrahússins i er Guöjón Guömundsson, yfir- notkun. Fyrsti áfangi byggingar- læknir lyflæknisdeildar er innar var tekinn I notkun áriö Guömundur Arnason og yfir- 1968. maður kvensjúkdómadeildar er Árni Ingólfsson. Sjúkrahúsiö á Akranesi þjónar 1 tilefni af þessum áfanga, þá ölluVesturlandi.Þarstarfa nú um afhenti formaður kvenfélags 10 læknar. en starfslið er um 200 ■ Akraness sjúkrahúsinu 500 manns. Sjúkrarúm eru 96. þúsund krónur aö gjöf til tækja- Rekstursafkoma sjúkrahúsins kaupa. —KP/— BP. Bankamenn mótmœla: Munu sýna sam takamótt sinn? „Bankamenn þurfa greiniiega aö sýna samtakamátt sinn i verki til þess aö vera taldir til aöila vinnumarkaöarins”, segir I yfir- lýsingu frá stjórn Sambands Is- ienskra bankamanna um kjara- málin. Stjórnin mótmælir þvi, aö ekki sé talað við bankamenn i svo- nefndu samráði launþega og rikisstjórnar. Þá mótmælir stjórnin einnig „nýjustu kjaraskerðingarlögum rikisstjórnarinnar, enda verður ekki annað séö, en að i lögum þessum felist bein skerðing kaup- máttar fyrir félagsmenn SIB”, segir i ályktuninni. Styðja aðgerðir sjómanna Nemendaráö Stýrimannaskól- næstu áramót i kjarabaráttu sjó- ans i Reykjavik hefur lýst yfir manna. Jafnframt skorar nem- eindregnum stuöningi við fyrir- endaráðið á alla sjómenn að sýna hugaðar aðgeröir Farmanna- og samstööu, segir i fréttatilkynn- fiskimannasambands tslands og ingu frá ráðinu. Sjómannasambands íslands um Sérverslun, einungis með vendaðar vörw, lítið á okkar mikh e§ fallega gjafavöru úrval, og hagstœða verð Laugavegi 15 sími 14320 ■ FAGRA VERÖLD ms mmm HnfclófB^/öuÍn^^ Gudmundur Guðjónsson er orö- inn sérfrædingur í Sigfúsi, eins og góöur maöur oröaði það. Það syngur enginn lögin hans Fúsa af eins miklum næmleika og ástúö og Guðmundur Guð- jónsson gerir. Enda eru þeir góðir vinir og þekkja hverja taug í hvor öðrum. Þessi nýja plata þeirra ér ákaflega falleg og ber vott um þann styrk, sem þessir menn veita hvor öðrum í túlkun tónlistarinnar. Fagra ver- öld er falleg og vönduð hljóm- plata. Einnig er ný og endurbætt útgáfa af söng- lögum Sigfúsar Halldórssonar komin út. Sönglögin hafa ekki fengist í nokkurn tíma og er hér bætt úr brýnni þörf og annast Steinar h.f. dreifingu ásamt plötunni. Sími 28155. Með lögum skal land byggja itdAarhf S: 28155 Dreifing um Karnabæ hf. eftir Sigfús Halidórsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.