Vísir - 18.12.1978, Page 12

Vísir - 18.12.1978, Page 12
Scxtiu ára afmælis Samvinnu- skúlans er minnst I þrem timarit- um samvinnumanna, sem blaö- inu hafa borist. t Samvinnunni, 7-8. hefti, er sérstaklega fjallaö um afmæliö I máli og myndum, enda er þetta tölublaö helgaö afmælinu. Samvinnustarfsmenn gefa Ut blaöiö Hlynur, og er afmælisins sérstaklega minnst i 4. tölubiaöi Hlyns, sem nýlega kom út. Þá hafa samvinnuskúlanemar gefiö út vandaö afmælisblaö Vef- arans, sem er skúlablaö Bifrast- inga. Blaöiö fjallar aö' mestu leytium samvinnuskúlann fyrr og nú. i SjÓriíjtiu&jasftgur RtK \RtH-H RAU)I «wttoK M»«V »i> ’Wk«í» »-«k M*>? > -«**«•» Sjórœningjasögur frá Aski Nýlega eru komnar út þrjár bækur i búkaflokknum Sjúræn- ingjasögur, sem Búkageröin Askur sendir frá sér. Höfundur þeirra er Sheila K. McCullach. Sögurnar heita Rikharöur rauöi, Sjúræningjarnir þrir og Sjúferö bláa sjúræningjans. Teikningar i búkunum eru eftir Mary Gernat og munaö ishtnrruimnnxar Isafoia Endurminningar austfirsks bónda HEYRT OG MUNAÐ nefnast endurminningar Guömundar Eyjúlfssonar frá Þvottá I Alfta- firöi austur. Höfundur var I ára- tugi búndi, en lést I hárri elli fyrir þremur árum. Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráöherra skrifar kynningarpistil aftan á kápu. Einar Bragi bjú búkina til prentunar og ritar aö henni formála. Ctgefandi búkarinnar er isa- foldarprentsmiöja.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.