Vísir - 18.12.1978, Side 16

Vísir - 18.12.1978, Side 16
Fregnir um fyrirhug- að brúðkaup Jackie Kennedy voru á forsið- um blaða um allan heim. Fyrirsagnir báru vott um undrun, hneykslun og gremju. „HtJN ER EKKI LENGUR ENGILL”, var fyrirsögnin i norska blaðinu Verdens Gang. „HVERNIG GASTU ÞETTA, JACKIE?” spurði Expressen i Stokkhólmi. Blöðin kepptust við að leita álits hjá vinum og ættingjum Jackie. Við- horf þeirra voru mjög mismunandi gagnvart brúðkaupi Jackie og Onassis. „Fjölskylda min er hætt aö koma mér á óvart”, sagöi ættmóöirin Rose Kennedy „Jackie sagöi mér frá ráöa- geröum sinum og ég óska henni allra heilla”, sagöi Teddy Kennedy. ,,Faöir minn þarf á eig- inkonu aö halda, en mig vantar ekki móður”, sagöi einkasonur Onassis. ,,Mér léttir. Þaö mun enginn skuggi fylgja mér framar um ganga Hvita hússins. Ég velti þvi fyrir mér hvernig lif okkar heföi veriö i Hvita húsinu ef viö heföum komiö þangaö án skugga fortiöar- innar”, sagöi Lady Bird Johnson. Cushing kardináli styð- ur Jackie Cushing kardináli var eini maöurinn, sem óskaöi Jackie opinberlega allra heilla. „Hvers vegna má hún ekki giftast þeim, sem hana langar tii?” spuröi kardinálinn. „Þaö eru mjög fáir sem skilja Jacqueline Kennedy... Ég hef fengið þakkarbréf frá henni vegna þess aö ég hef ekki dæmt hana. Ég brenndi bréfiö vegna þess aö blööin heföu greitt svimandi fjárhæöir fyrir þaö”. Þessar yfirlýsingar kardinál- ans uröu til þess aö hann fékk hótunarbréf og furðulegar upp- hringingar. Hann var bæöi sár og undrandi á þessum viöbrögöum og afréö aö hætta tveimur árum áöur en hann haföi fyrrum ráö- gert. „Ég hef fengið nóg”, sagöi kardinálinn. „Hver staöa Jacqueline veröur innan kaþólsku kirkjunnar ákveö ég ekki. Eitt er ég þó sannfæröur um og þaö er, aö ég hef efnt loforö mitt viö Jack Kennedy. Hann baö migaö hugsa til Jacqueline ogbarnannaef eitt- hvaö kæmi fyrir. Ég get minnst hansí dag og sagt: „Jack, éghef haldiöloforömitt”. Enéghef hins vegar fengið þaö mikiö af bréfum skrifuöum meö málfari göturæs- isins aö ég hef ákveöiö aö breyta áætlunum minum”. Brúðkaup á Skorpios Þaö var ekki hægt aö finna aö brúökaupsgestirnir á Skorpios eöa hjónaefnin settu fyrir sig læt- in I kringum kardináíann. A eyj- unni voru samankomnir nokkrir útvaldir gestir sem fylgdust meö því þann 20. október 1968, þegar Hugh D. Auchincloss gaf hönd stjúpdóttur sinnar 1 annaö sinn á 15 árum. Gestir I litlu kapellunni á Skorpios voru aöeins 22 talsins ogheldur fleiri þeirra voru á veg- um Onassis, sem haföi gert allt til aö brúöurin fengi aö vera i friöi þennan dag. Tvær stórar þyrlur svifu yfir kapellunni og gættu þess aö enginn nálgaöist um of. A jöröu niöri var tvö hundruö manna sveit, vel vopnum búin, sem gætti fréttamannanna. Þeim varmeinaöaö stiga á land á meö- an athöfnin fór fram. Ljósmynd- arar fengu hins vegar nokkrar mínútur aö henni lokinni til aö taka myndir af hinni 39 ára gömlu brúöi , sem var vel höföinu hærri en hinn 62 ára gamli brúögumi. Jackie og Aristoteles virtust ákaflega hamingjusöm í byrjun. Eyrnalokkar i stil viö þennan stórkostlega hring voru i eyrum Jackie. Þessar gjafir, sem voru frá brúögumanum, voru taldar vera andviröi um 400 milljón islenskra króna. Þaö var ekki aöeins Jackie sem fékk gjafir. Onassis haföi þaö fyr- ir siö aö leysa alla út meö gjöfum sem heimsóttu Kristinu. Brúö- kaupsgestirnir héldu þvi allir heim meö forkunnarfagra gripi. Ræöuhöld yfir veisluboröinu voru svo hjartnæm aö undir lok boröhaldsins voru allir komnir meö rök augu. Meira aö segja Janet Auchincloss skálaöi fyrir brúöhjónunum og kvaöst sann- færö um aö dóttir sin yröi hamingjusöm meö Onassis. Eyðslusemi Jackie magnast Onassis þurfti aö yfirgefa brúöi sina daginn eftir brúökaupiö, þar sem viðskiptin kölluöu. Jackie stytti sér stundir meö þvi aö kalla á sinn fund einn kunnasta innan- húsarkitektinn I New York. Hún var staðráöin i að láta gera gagn- gerar breytingar á „höllinni”, sem yröi framtiðarheimili þeirra. Onassis baöst undan þvi aö þurfa aö huga aö breytingunum. Hon- um var sama hvaö þær myndu kosta.svoframarlegasem Jackie yröi ánægö. Hún var hins vegar i sjöunda himni yfir þvi aö geta i fyrsta skipti keypt viðstööulaust án þess að þurfa að gera grein fyrir eyöslu sinni. Jackie gat gengiö inn i hvaöa verslun sem henni sýndist og keypt það sem hugurinn girntist. Andlit hennar var næg trygging fyrir þvi aö allir reikningar voru umyrðalaust sendir beint á skrif- stofu Onassis. Þetta var stórkost- legur timi og Jackie notfæröi sér hiö fjárhagslega frelsi út i ystu æsar. Niðskrif blaðanna Fjölmiölar þreyttust seint á þvi aö skrifa um Jackie. Mánuöum saman birtust greinar um sam- Kennedysystur i brúð- kaupsveislunni Brúökaupsveislan var haldin um borð i lystisnekkjunni, sem bar nafn Kristinu dóttur Onassis. Snekkjan var á stærö viö fótbolta- völl. Starfsliö um borö var um 50 manns og þeir sem komu um borö voruyfirleittofheillaöir af iburð- inum til aö geta lýsthonum náiö. Gestaibúðir voru eins rlkmann- lega úr garöi geröar og hugsast gat og þar prýddu listaverk þekktustu listamanna heims veggi og gólf. Skuröstofa var um borö i Kristfnu. Þar voru öll röntgentæki og læknir starfaöi um borö. Aöbúnaöur jafnaöist á viö þaö, sem tiökast i mörg hundruö manna skemmtiferöa- skipum, nema hvaö allt var lagt upp úr þvi aö gera gestina orö- lausa af hrifningu. „Þaö liggur viö aö mér finnist ég hálfgeröur fátæklingur”, var þaö fyrsta sem Jean Smith, systir Jack, sagöi er hún kom um borö I Kristinu. „Mér finnst þetta næstum þvl of mikiö”, sagði Janet Auchincloss, sem var yfir höfuö hvorki hrifin af tengdasyninum né snekkjunni. Henni þótti val dóttur sinnar fremur undarlegt og haföi þá aöallega I huga bakgrunn Onass- is. Janet fullyrðir aö hún hafi reynt aö tala dóttur sina til, en ekkert hrifiö. Kennedysysturnar Jean og Patricia voru viöstaddar brúö- kaupiö og hneyksluöust ýmsir á þessu tiltæki þeirra. Kennedyfjöl- skyldan var óánægö meö ráöa- haginn, en þaö gladdi Jackie hins vegar mjög mikiö, þegar heilla- óskir bárust frá Ethel. Stórfenglegar brúðar- gjafir Brúökaupsgestirnir ætluöu aö missa máliö þegar Jackie birtist skreytt brúöargjöfum frá Aristoteles. A fingrinum, þar sem hún haföi áöur gengiö meö gift- ingarhring Kennedys, var nú kominn nýr hringur meö rúbin. stein á stærö viö páskaegg, um- lukinn 12 litium demöntum. Hér eru Onassis-hjónin aö versla á Þriöju breiðgötu í New York. Jackie ferðaðist mikið þau ár sem hún var gift Onassis og hér er hún stödd í Egyptalandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.