Morgunblaðið - 21.01.2001, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.01.2001, Qupperneq 21
22 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞEIM sem eigarétt á örorku-bótum er skiptí tvo megin- flokka. Annars vegar þá sem teljast skorta að minnsta kosti helming starfsorku, er þá talað um 50–65% örorkumat. Ef þeir uppfylla önnur skilyrði almannatrygg- ingalaga, m.a. um bú- setu hér á landi, er Tryggingastofnun heim- ilt að veita þeim örorku- styrk. Þegar örorka er á svo háu stigi að einstakling- ur er ekki talinn geta unnið sér inn nema fjórðung eða minna af því sem heilbrigður ein- staklingur gæti aflað sér við sömu aðstæður að öðru leyti og að uppfyllt- um öðrum skilyrðum almannatrygg- ingalaga skapast réttur til örorkulíf- eyris. Þá er talað um 75% örorkumat. Miðað við færni fólks Sigurður Thorlacius tryggingayfirlæknir sagði að fyrrgreind viðmiðunarhlutföll ör- orkumats byggðust á gömlum grunni. Ári 1936 hafi einungis ver- ið eitt stig, 50% örorka, og miðað við að viðkomandi ein- staklingur gæti unnið sér inn helming af því sem fullfrískir til vinnu gætu unnið sér inn í sama héraði. Tíu árum síðar hafi verið bætt við öðru örorkustigi og miðað við skerðingu fullrar starfsorku upp á 50% annars vegar og 75% hins vegar. Þetta var óbreytt til 1. september 1999. „Nú er í raun miðað við færni fólks, þessar prósentur eru meira inni af gömlum vana. Þetta hefur ekki sömu tilvísun og áður í vinnu- færni. Það hefði alveg eins mátt tala um efra og lægra örorkustig,“ sagði Sigurður. Aukin réttindi Á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins (www.tr.is) eru margvíslegar upplýsingar um tryggingakerfið. Í Staðtölum 1999 má sjá að örorkulíf- eyrisþegum fjölgað jafnt og þétt á ár- unum 1985–99 en örorkustyrkþegum fækkaði á sama tíma. Hvers vegna? „Það hefur orðið ákveðin þróun í gegnum árin. Menn hafa sótt fastar í og hafa fengið metið hærra stigið. Það hafa ekki orðið breytingar á lög- um fyrr en 1999,“ segir Sigurður. Hann telur ástæðuna fremur vera þjóðfélagslegar breytingar. „Við er- um að skoða þessa þróun en ekki komnir með lokaniðurstöður.“ Snemma á 8. áratugnum kom tekjutrygging til sögunnar, fram að því hafði einungis verið um að ræða örorkulífeyri og örorkustyrk. Sig- urður segir að þá hafi verið ákveðið samræmi á milli örorkubóta í þessum tveimur flokkum. „Tekjutryggingin var einungis fyrir örorkulífeyrisþeg- ana en ekki þá sem fengu örorku- styrk. Þar með var orðinn meiri munur á styrknum og lífeyrinum. Menn fóru að sækja fastar að fá ör- orkulífeyri, því það fylgdi honum meira,“ segir Sigurður.                                                                                       !"#$%&          !!!              ! "   '($ !" '($  ) *  ) *+& &  ! * &  ( *  *  &  * ,$ - ,   ,          . *+ + "/0 +$ *                   . *+  1*       $  "/0   23 3 2 3 3 3 32 23222 3 3 $  4  4  4 2 4 4  4 4 4 4 4 4 4 42 4 4 5 "+( #  5 *(#  3 3 23 3 3 3 3 3 3  "   !#$ !!! 6"  /  7!*8     ! "   " %          &$'    !!( 9&   *&+ $0 %  $0 %  " *  +:   ( ; %&  $0 %  < !  $0 %  (  *  =&+-  !  , //  >*   + 1* $0 %  .0& $0 %  = * +- $0 %  & $0 %  * $0 % +                                             $  . *+ $  . *+ Örorkustig markast af færni fólks Örorka byggist á læknisfræðilegum for- sendum, sjúkdómum eða fötlun þeirra sem sækja um örorkubætur. Guðni Einarsson ræddi við Sigurð Thorlacius tryggingayfir- lækni um örorkumat, fjölgun örorkulífeyr- isþega og samanburð við nágrannalöndin. Sigurður Thorlacius tryggingayfirlæknir. Kerfið og réttindin M ál öryrkja eru í deiglunni íkjölfar dóms Hæstaréttar um tengingu bóta við tekjur maka. Í viðtölunum hér á eftir er fjallað um stöðu öryrkja og rétt- indi, áhrif tekjutengingar og mannréttinda- og jöfnuðarsjón- armið út frá forsendum siðfræð- innar. Einnig er talað við nokkra einstaklinga, sem þurfa að treysta á örorkubætur sér til framfæris.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.