Morgunblaðið - 21.01.2001, Page 43

Morgunblaðið - 21.01.2001, Page 43
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS - SUNNUDAG Smárarimi 106 Í einkasölu fallegt 172fm einbýlishús á EINNI hæð með bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og massíft parket á gólfum.Fjögur svefnherb. og rúmgóð og björt stofa. Innangengt úr húsi í bílskúrinn.Gróinn garður og glæsilegur sólpallur.Hiti í plani. Verð 22,3 millj. Áhv. 6,4 millj. Þau Ármann og Guðrún bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 16-18. Grensásvegur 56 Í sölu 3ja herb. íbúð á 4.hæð í góðu fjölbýli. Stofa með parketi á gólfi og útgangi út á suðvestur-sval- ir.Herbergin eru með dúk á gólfi. Nýlegir gluggar ! Verð 9,5 millj. Áhv.4,2 millj. húsbr.5,1%. Íbúðin er laus við kaup- samning ! Þau Gunnar og Katrín bjóða ykkur vel- komin til sín í dag á milli kl. 14-16 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS - BERJARIMI 23 Opið hús verður í dag á milli kl. 13 og 17 hjá Jakobi Um er að ræða virkilega fallegt, vandað par- hús á tveim hæðum með innbyggð- um bílskúr og fallegum sólskála. Góðar innréttingar. Eldhús og stofur á neðri hæð, fjögur sv.herbergi á efri hæð. Áhv. góð lán, 5% v. kr. 7,5 millj. OPIÐ HÚS - VESTURBERG 153 21. janúar milli kl. 14 og 17 Fallegt endaraðhús, um 240 fm, m. innbyggðum bílskúr og vandaðri 40 fm sólstofu. Einstakt útsýni yfir borgina og Flóann. Í húsinu eru 5 svefnherbergi og góðar stofur, lagt fyrir arni í stofu. Eign í sérflokki. Af- hending fljótlega. OPIÐ HÚS - ÞVERHOLT 9A (MOSFELLSBÆR) Opið hús verður í dag, sunnu- dag, hjá Guðmundi og Guð- finnu á milli kl. 13 og 17 Um er að ræða virkilega fallega þriggja til fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli (bakhús). Fallegar sér- smíðaðar innréttingar, þvottaher- bergi í íbúð, eldhús með borðkrók, baðherbergi með kari og innréttingu, vönduð gólfefni. Suðursvalir. OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 EINBÝLI  Bröndukvísl Mjög fallegt 233 fm einlyft einbýlishús í Ártúns- holtinu með bílskúr. Eignin skiptist m.a. í tvær rúmgóðar stofur, fjögur herbergi, snyrtingu, baðherbergi og eldhús. Parket og flísar á gólf- um. Hellulögð verönd í afgirtum garði með heit- um potti. Falleg eign á eftirsóttum stað. 1150 HÆÐIR  Rauðalækur Falleg og mikið endurnýjuð 114 fm hæð í þessu vinsæla hvefi. Íbúðin skiptist í 3-4 svefnherbergi og stofur. Endurnýjað baðherbergi. Parket og flísar á gólfum og suðursvalir. V. 13,9 m. 9764 4RA-6 HERB.  Safamýri - bílskúr Falleg og skemmtilega hönnuð um 100 fm endaíbúð með glæsilegu útsýni í þrjár áttir. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. nýlegt parket á gólfum og ný eldhúsinnr. Rúmgóðar vestursval- ir. Bílskúr nýlega viðgerður. V. 12,5 m. 9125 Hraunbær Falleg 105 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og baðherbergi. Sérþvotta- hús í íbúð. Falleg íbúð. V. 11,5 m. 1124 3JA HERB.  Hamraborg 3ja herb. mjög falleg 79 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Innang. úr bíla- geymslu. V. 9,8 m. 6576 Eyjabakki - endaíb. 3ja-4ra herb. björt og falleg endaíbúð á 1. hæð. Nýstandsett eldhús og bað. Parket. Fal- legt útsýni. V. 10,5 m.1134 Barónsstígur Falleg 3ja herbergja 64 fm íbúð með sérinn- gangi við Barónsstíg. Eignin skiptist í tvö her- bergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhús- innrétting. Góð íbúð. 1151 2JA HERB.  Lokastígur 2ja herb. falleg og björt 72 fm risíbúð í traustu steinsteyptu þríbýlishúsi. Nýslípaðar olíubornar gólffjalir á gólfum. Vestursvalir. Geymsluloft er yfir íbúðinni. Mjög falleg íbúð. V. 9,9 m. 1146 Asparfell - laus fljótlega Góð ca 60 fm íbúð á 5. hæð með miklu útsýni yfir borgina. Parket á gólfum og endurnýjað baðherbergi. V. 7,3 m. 1142 Vorum að fá í einkasölu gullfallega 3ja herbergja 85 fm íbúð á 4. hæð í ný- klæddu og vönduðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð, m.a. parket, endur- nýjað eldhús o.fl. Mjög vönduð íbúð. Ísleifur og Fanney sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. V. 9,5 m. 1131 Kötlufell 7 - gullfalleg - OPIÐ HÚS FÉLAG FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is 530 1500 MARÍUBAUGUR 41-51 - GRAFARHOLTÍ - - KYNNING Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 15 Kynnum í dag sérstaklega skemmtileg raðhús á einni hæð. Húsin eru 120 fm ásamt 28 fm bílskúr og afhendast fokheld að innan en fullbúin að utan, eru einangruð utan frá og klædd með Ímúr-klæðningu. Loft einangruð. Hönnun húsanna býður uppá margvíslega innréttingu þeirra hvort sem er fyrir stórar eða smáar fjölskyldur. Mikil lofthæð, góð nýting. Verktaki og sölumenn á staðnum með bæklinga og frekari upplýsingar. J J ó ó h h an n n n e e s s Ás s gei i r r s s son n hdl l ., l l ögg g . fa a st t eig g nasali i Gaukshólar 2 — „penthouse“ Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 Sérlega glæsileg 150 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum ásamt góðum bílskúr. Góðar stofur, 4-5 herb., snyrting á báðum hæðum og mjög stórar svalir. Einstakt útsýni í allar áttir. Mjög góð og mikið endurnýjuð íbúð með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Verð 17,9 millj. Helga og Kristmundur sýna í dag milli kl. 14 og 16. Leifsgata — laus fljótlega Vorum að fá mikið endurnýjaða 4ra herb. ca 90 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt eld- hús og allt nýtt á baði. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. Verð 11,4 millj. Holtagerði — Kópavogi Neðri sérhæð með bílskúr Sérlega skemmtileg ca 110 fm neðri sér- hæð auk bílskúrs í góðu tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Forstofa, góð stofa og borðstofa, suðurverönd frá stofu. 3-4 herb. Allt sér. Áhv. hagstæð lán. Verð 15,4 millj. F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Opið í dag milli kl. 12 og 14 Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 Opið hús Þrastarlundur 20, Garðabæ Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Í dag, á milli kl. 14 og 16, bjóðum við þér og þínum að skoða þetta stór- glæsilega 166 fm endaraðhús sem er á einni hæð. Húsið stendur innst í botnlanga við óbyggt svæði og er með fallegt útsýni. Húsið er mikið end- urnýjað og skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi og innbyggðan bílskúr. Sjón er sögu ríkari. Verð 19,7 millj. Ágúst og Jóna Ósk taka vel á móti ykkur. Áhrif tón- listar á námsárang- ur og greind HELGA Rut Guðmundsdóttir lektor heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 23. janúar, kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 201 í að- albyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Í fréttatilkynningu segir: „Al- gengt er að heyra fullyrðingar þess efnis að tónlistarnám efli almennan þroska og hafi jákvæð áhrif á náms- árangur barna. Þessum fullyrðing- um er sjaldan fylgt eftir með vísinda- legum rökum enda var til skamms tíma skortur á viðunandi rannsókn- um á þessu sviði. Síðastliðinn áratug hefur nokkur bót verið unnin á þessu og talsvert verið birt af rannsóknum sem fjalla um áhrif tónlistar á frammistöðu barna og fullorðinna. Á undanförnum misserum hafa borist fréttir af niðurstöðum nýrra rannsókna á því hvaða áhrif tónlist og tónlistarnám hefur á heilastarf- semi og hæfni barna til að leysa stærðfræðiþrautir. Í þessum frétt- um er jafnvel talað um stærðfræði- kennarann Mozart og líkur leiddar að því að ef börn séu látin hlusta á ákveðna tegund tónlistar muni heili þeirra þroskast betur en ella. Í fyrirlestrinum verður fjallað um niðurstöður nýjustu rannsókna á sviði tónlistarmenntunar sem lúta að tengslum tónlistar og almenns námsárangurs. Einnig verður fjallað um þær rannsóknir sem standa að baki því sem kallað hefur verið „Mozart-áhrifin“ og vakið hafa tals- verða athygli um allan heim.“ ♦ ♦ ♦ Kynning á hugbúnaði fyrir lýsing- arhönnun LJÓSTÆKNIFÉLAG Íslands held- ur félagsfund í stjórnstöð Lands- virkjunar við Bústaðaveg (við hlið Veðurstofunnar) þriðjudaginn 23. janúar kl. 20 og er efni fundarins hugbúnaður fyrir lýsingarhönnun. Arne Thorsted frá Philips Lys í Danmörku heldur erindi og kynnir lýsingarhönnunarhugbúnaðinn FABA-Light, en nýjasta útgáfa hans kom út fyrr í þessum mánuði. Einnig verður kynnt önnur starfsemi félags- ins og ráðstefnan „LuxEuropa 2001“ sem félagið stendur fyrir í júní. Fundurinn er öllum opinn en nán- ari upplýsingar um starfsemi félags- ins má finna á www.centrum.is/lfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.