Morgunblaðið - 21.01.2001, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.01.2001, Qupperneq 43
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS - SUNNUDAG Smárarimi 106 Í einkasölu fallegt 172fm einbýlishús á EINNI hæð með bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og massíft parket á gólfum.Fjögur svefnherb. og rúmgóð og björt stofa. Innangengt úr húsi í bílskúrinn.Gróinn garður og glæsilegur sólpallur.Hiti í plani. Verð 22,3 millj. Áhv. 6,4 millj. Þau Ármann og Guðrún bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 16-18. Grensásvegur 56 Í sölu 3ja herb. íbúð á 4.hæð í góðu fjölbýli. Stofa með parketi á gólfi og útgangi út á suðvestur-sval- ir.Herbergin eru með dúk á gólfi. Nýlegir gluggar ! Verð 9,5 millj. Áhv.4,2 millj. húsbr.5,1%. Íbúðin er laus við kaup- samning ! Þau Gunnar og Katrín bjóða ykkur vel- komin til sín í dag á milli kl. 14-16 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS - BERJARIMI 23 Opið hús verður í dag á milli kl. 13 og 17 hjá Jakobi Um er að ræða virkilega fallegt, vandað par- hús á tveim hæðum með innbyggð- um bílskúr og fallegum sólskála. Góðar innréttingar. Eldhús og stofur á neðri hæð, fjögur sv.herbergi á efri hæð. Áhv. góð lán, 5% v. kr. 7,5 millj. OPIÐ HÚS - VESTURBERG 153 21. janúar milli kl. 14 og 17 Fallegt endaraðhús, um 240 fm, m. innbyggðum bílskúr og vandaðri 40 fm sólstofu. Einstakt útsýni yfir borgina og Flóann. Í húsinu eru 5 svefnherbergi og góðar stofur, lagt fyrir arni í stofu. Eign í sérflokki. Af- hending fljótlega. OPIÐ HÚS - ÞVERHOLT 9A (MOSFELLSBÆR) Opið hús verður í dag, sunnu- dag, hjá Guðmundi og Guð- finnu á milli kl. 13 og 17 Um er að ræða virkilega fallega þriggja til fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli (bakhús). Fallegar sér- smíðaðar innréttingar, þvottaher- bergi í íbúð, eldhús með borðkrók, baðherbergi með kari og innréttingu, vönduð gólfefni. Suðursvalir. OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 EINBÝLI  Bröndukvísl Mjög fallegt 233 fm einlyft einbýlishús í Ártúns- holtinu með bílskúr. Eignin skiptist m.a. í tvær rúmgóðar stofur, fjögur herbergi, snyrtingu, baðherbergi og eldhús. Parket og flísar á gólf- um. Hellulögð verönd í afgirtum garði með heit- um potti. Falleg eign á eftirsóttum stað. 1150 HÆÐIR  Rauðalækur Falleg og mikið endurnýjuð 114 fm hæð í þessu vinsæla hvefi. Íbúðin skiptist í 3-4 svefnherbergi og stofur. Endurnýjað baðherbergi. Parket og flísar á gólfum og suðursvalir. V. 13,9 m. 9764 4RA-6 HERB.  Safamýri - bílskúr Falleg og skemmtilega hönnuð um 100 fm endaíbúð með glæsilegu útsýni í þrjár áttir. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. nýlegt parket á gólfum og ný eldhúsinnr. Rúmgóðar vestursval- ir. Bílskúr nýlega viðgerður. V. 12,5 m. 9125 Hraunbær Falleg 105 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og baðherbergi. Sérþvotta- hús í íbúð. Falleg íbúð. V. 11,5 m. 1124 3JA HERB.  Hamraborg 3ja herb. mjög falleg 79 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Innang. úr bíla- geymslu. V. 9,8 m. 6576 Eyjabakki - endaíb. 3ja-4ra herb. björt og falleg endaíbúð á 1. hæð. Nýstandsett eldhús og bað. Parket. Fal- legt útsýni. V. 10,5 m.1134 Barónsstígur Falleg 3ja herbergja 64 fm íbúð með sérinn- gangi við Barónsstíg. Eignin skiptist í tvö her- bergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhús- innrétting. Góð íbúð. 1151 2JA HERB.  Lokastígur 2ja herb. falleg og björt 72 fm risíbúð í traustu steinsteyptu þríbýlishúsi. Nýslípaðar olíubornar gólffjalir á gólfum. Vestursvalir. Geymsluloft er yfir íbúðinni. Mjög falleg íbúð. V. 9,9 m. 1146 Asparfell - laus fljótlega Góð ca 60 fm íbúð á 5. hæð með miklu útsýni yfir borgina. Parket á gólfum og endurnýjað baðherbergi. V. 7,3 m. 1142 Vorum að fá í einkasölu gullfallega 3ja herbergja 85 fm íbúð á 4. hæð í ný- klæddu og vönduðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð, m.a. parket, endur- nýjað eldhús o.fl. Mjög vönduð íbúð. Ísleifur og Fanney sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. V. 9,5 m. 1131 Kötlufell 7 - gullfalleg - OPIÐ HÚS FÉLAG FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is 530 1500 MARÍUBAUGUR 41-51 - GRAFARHOLTÍ - - KYNNING Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 15 Kynnum í dag sérstaklega skemmtileg raðhús á einni hæð. Húsin eru 120 fm ásamt 28 fm bílskúr og afhendast fokheld að innan en fullbúin að utan, eru einangruð utan frá og klædd með Ímúr-klæðningu. Loft einangruð. Hönnun húsanna býður uppá margvíslega innréttingu þeirra hvort sem er fyrir stórar eða smáar fjölskyldur. Mikil lofthæð, góð nýting. Verktaki og sölumenn á staðnum með bæklinga og frekari upplýsingar. J J ó ó h h an n n n e e s s Ás s gei i r r s s son n hdl l ., l l ögg g . fa a st t eig g nasali i Gaukshólar 2 — „penthouse“ Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 Sérlega glæsileg 150 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum ásamt góðum bílskúr. Góðar stofur, 4-5 herb., snyrting á báðum hæðum og mjög stórar svalir. Einstakt útsýni í allar áttir. Mjög góð og mikið endurnýjuð íbúð með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Verð 17,9 millj. Helga og Kristmundur sýna í dag milli kl. 14 og 16. Leifsgata — laus fljótlega Vorum að fá mikið endurnýjaða 4ra herb. ca 90 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt eld- hús og allt nýtt á baði. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. Verð 11,4 millj. Holtagerði — Kópavogi Neðri sérhæð með bílskúr Sérlega skemmtileg ca 110 fm neðri sér- hæð auk bílskúrs í góðu tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Forstofa, góð stofa og borðstofa, suðurverönd frá stofu. 3-4 herb. Allt sér. Áhv. hagstæð lán. Verð 15,4 millj. F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Opið í dag milli kl. 12 og 14 Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 Opið hús Þrastarlundur 20, Garðabæ Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Í dag, á milli kl. 14 og 16, bjóðum við þér og þínum að skoða þetta stór- glæsilega 166 fm endaraðhús sem er á einni hæð. Húsið stendur innst í botnlanga við óbyggt svæði og er með fallegt útsýni. Húsið er mikið end- urnýjað og skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi og innbyggðan bílskúr. Sjón er sögu ríkari. Verð 19,7 millj. Ágúst og Jóna Ósk taka vel á móti ykkur. Áhrif tón- listar á námsárang- ur og greind HELGA Rut Guðmundsdóttir lektor heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 23. janúar, kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 201 í að- albyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Í fréttatilkynningu segir: „Al- gengt er að heyra fullyrðingar þess efnis að tónlistarnám efli almennan þroska og hafi jákvæð áhrif á náms- árangur barna. Þessum fullyrðing- um er sjaldan fylgt eftir með vísinda- legum rökum enda var til skamms tíma skortur á viðunandi rannsókn- um á þessu sviði. Síðastliðinn áratug hefur nokkur bót verið unnin á þessu og talsvert verið birt af rannsóknum sem fjalla um áhrif tónlistar á frammistöðu barna og fullorðinna. Á undanförnum misserum hafa borist fréttir af niðurstöðum nýrra rannsókna á því hvaða áhrif tónlist og tónlistarnám hefur á heilastarf- semi og hæfni barna til að leysa stærðfræðiþrautir. Í þessum frétt- um er jafnvel talað um stærðfræði- kennarann Mozart og líkur leiddar að því að ef börn séu látin hlusta á ákveðna tegund tónlistar muni heili þeirra þroskast betur en ella. Í fyrirlestrinum verður fjallað um niðurstöður nýjustu rannsókna á sviði tónlistarmenntunar sem lúta að tengslum tónlistar og almenns námsárangurs. Einnig verður fjallað um þær rannsóknir sem standa að baki því sem kallað hefur verið „Mozart-áhrifin“ og vakið hafa tals- verða athygli um allan heim.“ ♦ ♦ ♦ Kynning á hugbúnaði fyrir lýsing- arhönnun LJÓSTÆKNIFÉLAG Íslands held- ur félagsfund í stjórnstöð Lands- virkjunar við Bústaðaveg (við hlið Veðurstofunnar) þriðjudaginn 23. janúar kl. 20 og er efni fundarins hugbúnaður fyrir lýsingarhönnun. Arne Thorsted frá Philips Lys í Danmörku heldur erindi og kynnir lýsingarhönnunarhugbúnaðinn FABA-Light, en nýjasta útgáfa hans kom út fyrr í þessum mánuði. Einnig verður kynnt önnur starfsemi félags- ins og ráðstefnan „LuxEuropa 2001“ sem félagið stendur fyrir í júní. Fundurinn er öllum opinn en nán- ari upplýsingar um starfsemi félags- ins má finna á www.centrum.is/lfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.