Morgunblaðið - 21.01.2001, Síða 49
DAGBÓK
50 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Sel-
foss, Marina og Barb-
ara koma í dag. Hvid-
björnen kemur á
morgun. Barbara og
Selfoss fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Sel-
foss kemur á morgun,
Hvítanes fer á morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 8.45 leikfimi, kl.
10 boccia, kl. 14 félags-
vist, kl. 12.30 baðþjón-
usta.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9 pennasaumur og
harðangur, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13.30 félagsvist, kl. 13
opin smíðastofan, kl. 16
myndlist, kl. 9 hár- og
fótsnyrtistofur opnar.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 9–16 handa-
vinna, kl. 9–12 búta-
saumur, kl. 10 sam-
verustund, kl. 13
bútasaumur. Þorrablót
verður haldið föstudag-
inn 26. janúar kl. 17.
Skráning í síma 568-
5052 fyrir föstudaginn
26. janúar.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánud.
kl. 20.30. Fótaaðgerða-
stofan opin frá kl. 10.
Skrifstofan Gullsmára 9
er opin á morgun kl.
16.30–18 s. 554-1226
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð og myndlist, kl.
9.30 hjúkrunarfræð-
ingur á staðnum, kl. 10–
13 verslunin opin, kl.
11.10 leikfimi, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 enska, fram-
hald.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Á morg-
un kl. 9 böðun, kl. 9.45
leikfimi, kl. 10 fótaað-
gerðastofan opin, kl. 13
spilað (brids).
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Púttæfing í Bæjar-
útgerðinni í fyrramálið
kl. 10-12. Tréútskurður í
Flensborg kl. 13.
Félagsvist í Hraunseli
kl. 13:30. Sækja þarf
miða á þorrablótið á
morgun.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ. Námskeiðin
byrja þessa viku, leir-
list, glerlist, málun, ker-
amik, tréskurður, búta-
saumur og leiklist. Opið
hús og spilað laug-
ardaga kl. 13.30. Í
næstu viku byrja
spænsku- og tölvu-
námskeið. Bókmennta-
hópur byrjar 22. janúar
kl. 10.30 í bókasafni
Garðabæjar. Skráning á
þorrablótið stendur yfir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeginu.
Félagsvist í dag kl.
13.30. Dansleikur í
kvöld kl. 20, Caprý-tríó
leikur fyrir dansi.
Mánudagur: Brids kl.
13. Danskennsla Sig-
valda, byrjendur kl.
19.00 og framhald kl.
20.30. Söngvaka kl.
20.30, stjórnandi Anna
María Daníelsen. Bald-
vin Tryggvason verður
til viðtals um fjármál og
leiðbeiningar um þau
mál á skrifstofu FEB
fimmtudaginn 25. jan-
úar kl. 11-12. Panta þarf
tíma. Heimsókn í Prent-
smiðjuna Odda. Eldri
borgurum hefur verið
boðið í heimsókn í
Prentsmiðjuna Odda
fimmtudaginn 25. jan-
úar. Lagt verður af stað
frá Ásgarði Glæsibæ
félagsheimili FEB kl.
14. Takmarkaður fjöldi,
skráning fer fram á
skrifstofu FEB sími
588-2111. Breyting hef-
ur orðið á viðtalstíma
Silfurlínunnar, opið
verður á mánudögum og
miðvikudögum frá kl.
10-12 fh. Upplýsingar á
skrifstofu FEB í síma
588-2111 frá kl. 10-16.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, m.a.
fjölbreytt handavinna,
umsjón Eliane Homm-
ersand, kl. 9.25 sund og
leikfimiæfingar í Breið-
holtslaug, umsjón Edda
Baldursdóttir íþrótta-
kennari, frá hádegi
spilasalur opinn, vist og
brids, kl. 14 kóræfing,
kl. 15.30 dans, veitingar
í kaffihúsi Gerðubergs.
Föstudaginn 26. janúar
kl.16 verður opnuð
myndlistarsýning Ólafs
Jakobs Helgasonar. All-
ar uppplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handa-
vinnustofan opin leið-
beinandi á staðnum frá
kl. 9–17, kl. 9.30 gler- og
postulínsmálun, kl.
13.30 lomber og skák,
kl. 14.30 enska, kl. 17
myndlist.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9 postulínsmálun
og perlusaumur og
kortagerð, kl. 10.30
bænastund, kl.13 hár-
greiðsla, kl. 14 sögu-
stund og spjall.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 böðun,
fótaaðgerðir, keramik,
tau- og silkimálun og
klippimyndir, kl. 10
boccia, kl. 13 spilað.
Félagsstarfið Hæð-
argarði 31. Á morgun
kl. 9–16.30 opin vinnu-
stofa, handavinna og
föndur, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 14 félags-
vist.
Norðurbrún 1. Á morg-
un, fótaaðgerðarstofan
opin frá kl. 9–14, bóka-
safnið opið frá kl. 12–15,
kl. 10 ganga.
Vesturgata 7. Á morg-
un, kl. 9 fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 9.15
handavinna, kl. 10
boccia, kl. 12.15 dans-
kennsla framhald, kl.
13.30 danskennsla byrj-
endur, kl. 13 kóræfing.
Vitatorg. Á morgun kl.
9 smiðjan og hár-
greiðsla, kl. 9.30 bók-
band, bútasaumur og
morgunstund, kl. 10
fótaaðgerðir, kl. 13
handmennt, kl. 13. leik-
fimi, kl. 13 spilað.
Gullsmárabrids. Brids-
deild FEBK í Gullsmára
býður alla eldri borgara
velkomna að brids-
borðum í félagsheim-
ilinu að Gullsmára 13 á
mánudögum og fimmtu-
dögum. Mæting og
skráning kl. 12,45. Spil
hefst kl. 13.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborg-
arsvæðinu, Hátúni 12. Á
morgun kl. 19 Brids.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnar-
neskirkju (kjallara), kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁA Síðu-
múla 3-5 og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laug-
ardögum kl. 10.30.
Kristniboðsfelag karla.
Fundur verður í kristni-
boðssalnum Háaleit-
isbraut 58-60, mánu-
dagskvöldið 22. janúar
kl. 20.30. Benedikt Arn-
kelsson hefur biblíu-
lestur. Allir karlmenn
velkomnir.
Kvenfélag Seljasóknar.
Þriðjudaginn 23. janúar
verður sameiginlegur
fundur kvenfélaganna í
Breiðholti. Fundurinn
verður haldinn í Kirkju-
miðstöð Seljakirkju og
hefst kl. 20. Margt verð-
ur til skemmtunar og
kaffihlaðborðið.
ITC deildin Íris, heldur
fund mánud. 22. janúar,
kl.20 í safnaðarheimili
Þjóðkirkjunnar við
Strandgötu. Allir vel-
komnir. Uppl. í síma
555-2821 Helena Mjöll.
Kvenfélag Kópavog.
Fundur verður haldinn
fimmtudaginn 25. jan-
úar kl. 20.30 að Hamra-
borg 10. Spilað verður
bingó.
ITC deildin Harpa held-
ur kynningarfund
þriðjudaginn 23.janúar
n.k. í Borgartúni 22.
(3hæð). Reykjavík.
Fundurinn er öllum op-
in. Upplýsingar gefur
Guðrún í síma 553-9004.
Kirkjustarf aldraðra
Digraneskirkju. Opið
hús þriðjudag frá kl. 11.
Leikfimi, matur, helgi-
stund og fræðsla. Verið
velkomin.
Kvenfélag Breiðholts.
Sameiginlegur fundur
kvenfélaganna í Breið-
holti verður þriðjudag-
inn 6. febrúar kl. 20 í
Seljakirkju.
Fjallkonur. Sameig-
inlegur fundur kven-
félaganna í Breiðholti
verður þriðjudaginn 6.
febrúar kl. 20 í Selja-
kirkju.
Í dag er sunnudagur 21. janúar, 21.
dagur ársins 2001. Agnesarmessa.
Orð dagsins: En nú, með því að
þér eruð leystir frá syndinni, en er-
uð orðnir þjónar Guðs, þá hafið
þér ávöxt yðar til helgunar
og eilíft líf að lokum.
(Róm. 6, 22.)
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið.
Óhress með skrif
Víkverja
KONA hafði samband við
Velvakanda og langaði að
lýsa yfir vanþóknun sinni á
skrifum Víkverja í Morgun-
balðinu 16. janúar sl. um
Blómaval. Henni finnst slík
skrif afskaplega leiðinleg
og ekki Morgunblaðinu til
sóma.
Milli himins og jarðar
Í ÞÆTTINUM Milli him-
ins og jarðar, eru skreyt-
ingar sem snúast, þegar
fólk í þættinum fer upp á
svið. Þetta pirrar mig alveg
óskaplega. Er ekki hægt að
láta þessar skreytingar
vera kyrrar? Þær dreifa at-
hyglinni frá fólkinu, sem er
uppi á sviði.
Bella.
Frábær þjónusta
Blómavals
ÉG get ekki orða bundist
vegna skrifa í Velvakanda
19. janúar sl. um Blómaval.
Ég á dóttur, sem býr í Nor-
egi og fæ ég mjög oft send
blóm frá henni í gegnum
Blómaval. Blómin eru alltaf
óskaplega falleg og vel val-
NÚ Í ársbyrjun er slysa-
aldan byrjuð og ökumenn
teknir fyrir of hraðan akst-
ur. Í umferðinni er almennt
fjandskapur, agaleysi,
hroki og engin virðing bor-
in fyrir öðrum, engin tillits-
semi. Ökumenn sjást bruna
yfir á rauðu ljósi í mörgum
tilfellum, enda er lögreglan
ekki sýnileg í umferðareft-
irliti vegna niðurskurðar.
Þetta getur ekki gengið
svona lengur. Við, sem höf-
um verið án óhappa í um-
ferðinni, erum að greiða
fyrir skussana í formi
hækkandi iðgjalda.
Það er áskorun til yfir-
valda að lögreglan verði
sýnilegri og það strax. Það
verður að stöðva ökufant-
ana og draga úr slysum.
Við skattborgarar eigum
kröfu á að þetta sé gert án
tafar. Lögregluna út á göt-
una. Stöðvum slysin strax.
Hafliði Helgason.
in. Ég er mjög ánægð með
þjónustuna hjá þeim. Hafið
mínar bestu þakkir fyrir.
Helga.
Hrædd í strætó
KONA hafði samband við
Velvakanda og vildi lýsa yf-
ir óánægju sinni með það,
að strætisvagnabílstjórar á
milli Reykjavíkur og Hafn-
arfjarðar tala allt of mikið í
GSM-síma. Það virðist ekki
skipta máli þótt þeir séu
með fullan vagninn af far-
þegum. Henni finnst þetta
vera algjört ábyrgðarleysi
og henni finnst hún alls
ekki vera örugg í vagnin-
um.
Tapað/fundið
Grá loðin húfa
í óskilum
GRÁ, loðin húfa fannst á
Flyðrugranda í mikla rok-
inu um daginn. Upplýsing-
ar í síma 562-0508.
Gullarmband
GULLARMBAND fannst
á deild 11-3 Landakoti fyrir
um það bil mánuði. Upplýs-
ingar í síma 525-1936.
Bíllykill
tapaðist
BÍLLYKILL tapaðist,
annaðhvort á Hofsvalla-
götu eða á Ásvallagötu,
miðvikudaginn 17. janúar
sl. Fundarlaun. Skilvís
finnandi er vinsamlegast
beðinn að hafa samband í
síma 897-2902.
Dýrahald
Kæru
dýravinir
SNÚÐUR er fundinn og
kominn heill á húfi til síns
heima. Eftir vísbendingu
frá Seltjarnarnesi kom
hann í leitirnar á Valhúsa-
brautinni. Hann var óskap-
lega feginn að komast heim
og á heimilinu ríkir mikil
gleði.
Við viljum þakka, öllum
þeim er höfðu samband,
innilega fyrir þá velvild og
aðstoð sem okkur var veitt.
Það er gott að vita af öllu
þessu góða fólki sem er um-
hugað um að hjálpa hver
öðru og dýrunum okkar.
Með kærri þökk,
Sædís, Pétur og Adam.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Lögreglan
sýnilegri á
götum borg-
arinnar
Víkverji skrifar...
KONA nokkur, amma vinar Vík-verja, sem missti eiginmann
sinn á síðastliðnu hausti sótti nýlega
um það til viðkomandi sýslumanns að
fá að búa í óskiptu búi. Hún fyllti út
þar til gert eyðublað og gaf upp helstu
upplýsingar um sjálfa sig; nafn,
kennitölu, heimili og núverandi dval-
arstað hennar, sem mun farið fram á
vegna þess að möguleiki er vissulega
á því að hún eigi þá eign sem um ræð-
ir en búi t.d. á dvalarheimili.
Síðan þurfti gamla konan að fylla
út ýmiss konar upplýsingar um hinn
látna, til að mynda hvar hann bjó og
hvenær hann dó sem var vitaskuld
ekkert vandamál. En það sem vakti
mesta athygli var sá liðurinn á eyðu-
blaðinu þar sem spurt er um núver-
andi dvalarstað hins látna! Vinur Vík-
verja, sem sendi honum línu um þetta
skondna mál, skrifaði: „Karl faðir
minn fyllti þetta út fyrir gömlu kon-
una og hann hafði ætlað afa gamla
pláss í veislunni þar efra en ekki í
hitasvækjunni hjá þessum með horn-
in og skottið, en tæknilega séð er afi
sex fetum undir yfirborði jarðar í
kirkjugarðinum í [...].“
x x x
SANNKALLAÐUR Íslendinga-slagur fór fram á Brittannia-leik-
vellinum í Stoke í síðustu viku þegar
Stoke City og Brentford áttust við í
ensku 2. deildinni í knattspyrnu.
Hvorki fleiri né færri en sex Íslend-
ingar voru þar innan vallar, þar af
báðir markverðirnir – Birkir Krist-
insson og Ólafur Gottskálksson – og
eina mark leiksins gerði Ríkharður
Daðason eftir sendingu Bjarna Guð-
jónssonar!
Víkverji er ánægður með gengi
Stoke um þessar mundir, það er í
ágætri stöðu nálægt toppi deildarinn-
ar og ljóst að það á góða möguleika á
að komast upp í 1. deild í vor. Víkverja
kemur ekki á óvart að Guðjóni Þórð-
arsyni skuli ganga svona vel. Þar er á
ferðinni maður sem kann sitt fag.
x x x
VÍKVERJI sagði frá því síðastasunnudag að þegar afgreiðslu-
stúlka í Lyfju í Lágmúla bar strika-
merki upp að skanna tengdum búð-
arkassa og upphæðin sem Víkverji
átti að greiða birtist þar á skjá, fylgdi
með nafn hans og dóttur hans, en lyf-
in sem hann var að kaupa voru ætluð
þeim. Fyrirtækið var sem sagt að
tölvuskrá persónuupplýsingar um
viðskiptavini sína og lyfjanotkun
þeirra í venjulegan búðarkassa.
Mikil umræða hefur farið fram í
þjóðfélaginu um verndun persónu-
upplýsinga og skráningu heilsufars-
upplýsinga í gagnagrunna og telur
reyndar að allt of víða í þjóðfélaginu
sé safnað saman alls konar upplýs-
ingum um hegðun og neyslu einstak-
linga án þess að auðvelt sé að koma
auga á að brýnir hagsmunir búi að
baki. Dæmi um það rakst hann nýlega
á á símaskránni á Netinu, simaskra.-
is. Þar er í boði hentug þjónusta, sem
sé sú, að notendur geti búið til sína
einkasímaskrá og safnað á einn stað
undir heitinu Þínar síður, þeim síma-
númerum, sem þeir hringja oftast í.
En einn galli er á gjöf Njarðar. Til
þess að eiga völ á þessari þjónustu
þarf að skrá kennitölu sína um leið og
einkasímaskráin er stofnuð. Hvers
vegna í ósköpunum? Þar til annað
kemur í ljós gefur Víkverji sér að hér
sé ekki um að ræða neitt illgjarnt
„plott“ af hálfu Símans til að afla upp-
lýsinga um það hverjir séu að hringja
í hverja. Miklu líklegra er að þarna
birtist það kæruleysi sem einkennir
umgengni um kennitölur lands-
manna. Af hverju ekki að leyfa hverj-
um notanda að velja eigið aðgangs-
orð?
x x x
ÍSLENSKA landsliðið í handboltaheldur senn til Frakklands þar
sem heimsmeistaramótið fer fram.
Heldur lítið hefur farið fyrir liðinu í
fjölmiðlum undanfarnar vikur, að
mati Víkverja, og lítil umræða virðist í
gangi um mótið og liðið. Það hefur oft
viljað brenna við að þegar væntingar
eru miklar gengur íslensku hand-
boltamönnunum illa, en einna best
þegar enginn á von á miklum afrek-
um. Skemmst er að minnast heims-
meistaramótsins í Kumamoto í Japan
í því sambandi, en þar náðu Íslend-
ingar fimmta sæti.
Góða ferð til Frakklands, strákar!
K r o s s g á t a
LÁRÉTT:
1 öndunarfæri fiska, 4
þvaga, 7 skrökvar, 8
renningurinn, 9 gríp, 11
ástundun, 13 ókeypis, 14
krumla, 15 drukkin, 17
þvættingur, 20 amboð, 22
giskar á, 23 frí, 24 reglu-
systir, 25 fræða.
LÓÐRÉTT:
1 hindrun, 2 form, 3
kropp, 4 seglskip, 5 tek-
ur, 6 mikið annríki, 10
æsir, 12 reið, 13 spor, 15
ánægð, 16 sett, 18 reyfið,
19 hefja upp, 20 grenja,
21 gaffal.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hjáleigan, 8 seppi, 9 iglan, 10 fen, 11 krapi, 13
aktar, 15 nauts, 18 flaga, 21 tía, 22 gaddi, 23 liðug, 24
fangbrögð.
Lóðrétt: 2 japla, 3 leifi, 4 ilina, 5 aflát, 6 ósek, 7 knár, 12
pot, 14 kál, 15 nagg, 16 undra, 17 sting, 18 falar, 19 auð-
ug, 20 auga.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16