Vísir - 17.02.1979, Side 3
3
VÍSIR
Föstudagur 16. febrúar 1979
Fimm dœmdir í Flugfraktarmálinu:
Fangelsisdómar allt að
einu ári
1 sakadómi Reykjavikur hefur
veriö kveöinn upp dómur yfir
fimm mönnum er ákærðir voru
vegna Flugfraktarmálsins er upp
kom árið 1974. Fjöldi vörusend-
inga var þá afhentur lír geymsl-
um Flugfraktar án þess aö greidd
væru tilskilin gjöld.
Jóhann Stefánsson var dæmdur
i eins árs fangelsi en frá þvi
dregst mánuöur sem hann sat i
gæsluvaröhaldi. Þessi dómur er
ekki aöeins vegna aðildar aö
fyrrnefndu máli heldur einnig
vegna ávisanamisferlis og fleiri
lögbrota.
Asgeir H. Magniísson var
Hskkun hjú
Pisti og sima
Simagjöld hækka frá 20. febrú-
ar um 12% og veröur afnotagjald
heimilissima 7.700 kr. á ársfjórö-
ungi en hvert umframskref 17 kr.
aö viðbættum söluskatti.
Póstburöargjöld hækka frá 1.
mars og verða 90 kr. fyrir al-
mennt bréf en 80 kr. fyrir prentaö
mál.
Landsfundur Sjálf-
stœðisflokksins
3. til 6. maí
A miðstjórnarfundi Sjálfstæöis-
flokksins i gær var tekin ákvörö-
un um aö næsti landsfundur
flokksins skyldi haldinn dagana
þriöja til sjötta mai næstkom-
andi.
Landsfundur er æösti
ákvöröunaraöili innan flokksins
og er haldinn annaö hvert ár.
—JM
dæmdur i sex mánaöa fangelsi
fyrir aöild aö Flugfraktarmálinu
og ávlsanamisferlis. Auk þess var
Asgeir sviptur leyfi til heildversl-
unar i fimm ár, en sýknaöur af
nokkrum ákæruatriöum vegna
skorts á sönnunum. Asgeir mun
hafa flutt af landi brott á siöasta
ári.
Matthias Einarsson var dæmd-
ur I tveggja mánaöa fangelsi
skiloröisbundiö. Þá var hann
sviptur heildsöluleyfi I tvö ár og
gertaö greiöa 300 þúsund krónur i
sekt.
Garöar Ólafsson var dæmdur i
tveggja mánaöa fangelsi skil-
oröisbundiö, sviptur verslunar-
leyfi i tvö ár og gert aö greiöa 300
þúsund krónur I sekt.
Guögeir Leifsson var dæmdur i
átta mánaöa fangelsi og þar af
eru þrir mánuöir óskúorös-
bundnir.
Dómforseti i málinu var
Gunnlaugur Briem og meödóm-
endur þeir Garöar Valdimarsson
skattrannsóknarstjóri og Ragnar
Ólafsson hrl.
—SG.
Safna fyrir námskeiði
Kvennadeild Siysavarna-
félagsins I Reykjavik hyggst á
næstunni gangast fyrir
námskeiöum I blástursaöferö —
inni og annarri neyöarhjálp.
Hin árlega merkjasala
kvennadeildarinnar er á föstu-
dag og laugardag 16.-17. febr.
Tilgangur merkjasölunnar er aö
afla fjár til slysavarna i landinu
og hafa konurnar nú sérstak-
lega í huga umferðarslysavarn-
ir.
Félagskonur munu sjálfar
bjóöa merkin til sölu og hafa sér
tÚ aöstoöar skólabörn. Veröa
merkin afhent I skólum borgar-
innar.
Heimamenn
eiga meiri rétt
Rækjusjómenn á Kópaskeri
hafa veriö mjög óánægöir meö
skiptingu rækjukvótans i Axar-
firöi. Telja þeir þaö ósanngjarnt
að bátar frá Húsavik fái aö
veiöa jafn mikiö og Kópaskers-
bátar. Vegna þessa lögöu þeir
bátum slnum i byrjun vikunnár
og héldu til Reykjavikur og báru
mál sín undir sjá varútvegs-
ráöuneytið.
Aö sögn Jóns B. Jónassonar I
sjávarútvegsráöuneytinu rikir
skilningur þar innan veggja á
þeirri meginskoöun sem Kópa-
skersbúar aöhyllast, aö þeir eigi
forgang. Hins vegar er nóg af
rækju til skiptanna i Axarfiröi
og þvi ekki óeölilegt aö allir fái
aö veiöa jafnt. Skiptingunni
veröur þvi ekki breytt á þessari
vertiö.
Hins vegar sagöi Jón aö kæmi
til meiriháttar takmarkana þá
sætu heimamenn vitaskuld I
fyrirrúmi.
—SS —
KOM
1). V(*I\\
Kin fidu og líttu á
matseðilinn okkar. Þar
finnurðu áreiðanlega rett
sem konunni þinni geðjast að.
ÆKURAÐSIÖÐAR
EIONMANNINN
A KONUDAGINN.
Vdkpmrn t Ask-Vld matreidum sérstaklegafyrir bvtm og tintt vióskiptavín
Búlgaríu-skemmtikvöld á Hótel Loftleiðum (Víkingasal)
22. febrúar — 4. mars 1979
— Búlgarskur matur og vín
— Búlgarskir dansar
Búlgörsk tónlist______________^
— 6 dansarar dansa á hverju kvöldi þjóð-
dansa.
— tríó leikur undir og kemur sérstaklega
fram.
— hver matseðill er með númeri og dregið
úr þeim á hverju kvöldi, eitt eða fleiri núm-
er og að síðustu úr öllum númerum
Búlgaríuferð fyrir 2 í þrjár vikur.
Húsið opnað kl. 19.00.
Tekiðá móti borðapöntunum í simum 22321
og 22322.
Kynningarfundir og kvikmyndasýningar
verða á Hótel Loftleiðum Víkingasal
laugardagana 24. febrúar og 3. mars kl.
14.00 e.h. Sýndar verða myndir f rá Búlgaríu
og hótelstjórinn og aðallæknirinn á heilsu-
ræktarstöðinni á Grand Hotel Varna mæta
og svara fyrirspurnum. öllum heimill að-
gangur. Kaffi á eftir.
Búlgaríufarar, fjölmennið á þessi
kynningarkvöld og hafið með ykkur
myndir frá dvölinni s.l. ár.
Sjáumst á Hótel Loftleiðum
Stofnfundur vináttufélagsins „Island-
Búlgaría" verður miðvikudaginn 28.
febrúar kl. 8.30 e.h. á Hótel Loftleiðum
(víkingasal).Búlgörsku gestirnir mæta. Oll-
um sem áhuga hafa á að gerast meðlimir
heimil þátttaka.
Soffia Pétursdóttir, veitingastjóri Hótel Vladimira Oreshkova, starfsmaöur Ferða- .
Loftleiða. málaráðs Búlgaríu.
Feröaskrifsto/a
KJARTANS
HELGASONAR
Skólavörðustig 13A Reykjavik simi 29211
iiwiiiwiHaBBaMaa
SBSSaSBWSBBB
BgWBaanagiiMiimyamftoffiiiWiMiriwi