Vísir - 17.02.1979, Qupperneq 4

Vísir - 17.02.1979, Qupperneq 4
4 Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Tjarnarbói 8, 4. hæö A, Seltjarnarnesi, þingl. eign Emils Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Othars Arnar Petersen, hdl, og Gjaldheimtu Seltjarnar- ness, á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. febrúar 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 62., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Hellisgötu 21, 2. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Jóns Finns Jónssonar og Siguröar Karls Arnasonar fer fram eftir kröfu Hákons Arnasonar, hri. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. febrúar 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 57. og 61. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Laufvangur 1, hluti, Hafnarfiröi, þingl. eign Friöriks Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrfmssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. febrúar 1979 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á eigninni Reykjavikurvegur 45, Hafnar- firöi, þingl. eign Bflaverkstæöis Hafnarfjaröar h.f., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. febrúar 1979 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem augiýst var 162., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Einiteigi 1, Mosfellshreppi, þingi. Brynleifs Markússonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. febrúar 1979 kl. 4.00 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Fálkagötu 26, talin eign tvars Sveinbjarnarsonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 20. febrúar 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hiuta I Vesturgötu 17 A, þingl. eign Vals Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 21. febrúar 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. LAUST STARF Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða raf- magnstaeknifræðing eða raftækni til starfa á Norðurlandi vestra með aðsetur á Blönduósi. Upplýsingar um starf ið gef ur rafveitustjón á Blönduósi eða starfsmannastjóri í Reykjavík. Umsóknir er greini f rá menntun, aldri og fyrri störfum sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 105 REYKJAViK Laugardagur 17. febrúar 1979 vísm f Ein stór fjölskylda? Mannlifiö i landinu okkar þessa dagana snýst um pen- inga. A.m.k. mættí ætla þaö þegar lesin eru dagblööin. Þar úir og grúir af orðum eins og: Veröbólga, viöskiptajöfnuöur, niðurgreiðslur, vfaitölubætur, kauprán, dýrtið og skattar. Þaö væri mjög athygiisvertað vita hve margir landsmanna skiija hvað þessi orö merkja i þeirri pólitisku umræöu sem fram fer þessa dagana. Þessa dagana er veriö aö segja að það þurfi að spara og flestir eru sammála um það. En hvað á að spara, hvar á að skera niður? Er réttur hins smáa virtur til jafns við rétt þessstóra, þegartil sparnaðar kemur? Gilda kannski lög frumskógarins og hinn félags- legi hnefaréttur. Hvortá að lækka launlækna eða Sóknarkvenna þegar spara á útgjöldin á rikisspítöl- >Ég verðað viðurkenna aö ég á fullt í fangi með aö fylgjast með og átta mig á þvi sem sagt er og ég hef grun um að slikt sé uppi á teningnum hjá mörgum öörum. En við erum ein þjóð — ein stór fjölskylda eins og svo oft er sagt á hátiðlegum stundum. Þess vegna veröum ' við að fylgjast með og taka þátt i þeirri ákvöröunartöku sem fram fer. Þaö er lýðræði. Ekki er nóg að segja aö við búum við lýðræðislegt stjórnarfar ef það reynistað mestu leyti inn- antómt orð. Lýðræði er stórt orð og það inniheldur m.a. að réttur hins smáa sé jafn-hár rétti hins stóra, það þýðir með öðrum orðum við en ekki ég. unum? Hvernig er með rétt barna, unglinga, fatlaðra, veglausra mæðra svo nokkuð sé nefnt? Er hann virtur til jafas viö aöra? Er réttur allra vinnufærra manna og kvenna til vinnu fyrir hendi? Spurningar sem þessar hljóta að koma i huga manns þegar lesin eru dagblöðin þessa dagana. Hvað myndi maður gerasjálfur i eigin fjöl- skyldu gagnvart nánustu aðstandendum og vinum. Hlýtur það ekki aö vera eðli- legt að fjölskyldan eða vina- hópurinn ræöi máliö áður en ákvörðun er tekin og hlýtur það ekki jafnframt aö vera eðlilegt að allir sem hlut eiga aö máli taki þátt i ákvöröun- artökunni. Annað væri ólýöræðislegt. Lífsins skóli Barn sem alltaf mætir háðs- glósum lærir óöryggi. Barn sem venst gagnrýni iærir fordóma. Barn sem mætir tortryggni lærir undirferli. Barn sem venst andspyrnu iærir hatur. Barn sem fær bliðu lærir að elska aðra. Barn sem fær uppörvun lær- ir að sýna trúnað. Barn scm venst heiðar- leika lærir muninn á sannleika og lygi. Barn sem oft fær hrós lærir að hrósa öðrum. Barn sem venst hjálpsemi lærir að gera öðrum greiöa. Barn sem venst lestri lærir að hugsa. Barn sem mætir þolinmæði lærir tillitssemi. Barn sem er hamingjusamt leitar að ást og fegurð. Hræðsla af ýmsu tagi Allir eru hræddir öðru hverju. Hræðslan er nauðsynleg til þess að við gætum okkar, þegar hætta er á ferðum. En til er lfka uggur, sem ekki á sér ytri or- sakir — okkur dreymir ljótan draum, við finnum til almenns óróleika o.s.frv. Gera má ráðfyrir, aðbörnum — og sérstaklega litlum börnum — sé hættara við ótta og öryggisleysis- kennd en okkur fullorðna fólkinu — þau mis- skilja, þau erulitil í hlutfalli við fullorðins-heiminn, margt er óþekkt, þau gera sér ekki f.ulla grein fýrir muninum á imyndun og raunveruleika, þau gera sjálf ýmislegt af þrjósku eða gáleysi, sem kemur fullorðna fólkinu i uppnám, og þannig mætti lengi telja. Margt af þvi sem okkur full- orðnum finnst hættulaust eða eðlilegt, kemur barninu fyrir sjónir sem eitthvað ógnvekj- andi. Mismunandi eftir aldursskeiðum Lftið barn verður gjarna Nokkur grundvallar- réttindi hvers einstaklings Eftirfarandi réttindi geta verið mismunandi eftir persónu, fjöl- skyldu og atvikum. Skilyrði fyrir þvi að nota þessi réttindi eru að ekki sé gengið á réttindi annarra. I. Ég hef rétt til að dæma um eigin hegðun, hugsanir og I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.