Vísir - 17.02.1979, Side 7

Vísir - 17.02.1979, Side 7
7 vísm Laugardagur 17. febrúar 1979 ibrúai Textis Péil Pálsson Undanfarin 2-3 ár hefur rokktónlistin verið að taka nokkrum breytingum. Eink- um hef ur þetta átt sér stað í Bretiandi og áhrifa þaðan er farið að gæta heims um ból. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um ræfla- og nýbylgjurokkið einsog það kallast. Uppgangur þessar- ar tónlistar — sem margir hiógu að þegar hún var á byrj unarstigi — kemur glögglega fram í vinsælda- kosningum (stjörnumess- um) siðasta árs, á „parti- plötum" þarsem safnað er saman vinsælum lögum og svo auðvitað á vinsælda- listum vikunnar, hverju sinni. Ný tegund tónlistar kallar á nýjar stjörnur og það hefur varla farið fram hjá þeim sem með þessum mál- um fyigjast, að sá nýbylgju- rokkari sem hvað mesta at- hygli vekur um þessar mundir er Elvis Costello, t.d. var sú plata sem hann sendi frá sér á síðasta ári, „This Yearls Model", kosin plata ársins af hinu kunna poppriti Melody Maker. Elvis Costello sendi frá sér nýja plötu í fyrstu viku þessa árs, „Armed Forces", og virðist hún ekki síður ætla að slá i gegn en „This YearYModel", því hún rauk beint á toppinn í Bretlandi. Hér fer stutt ágrip af ferli Elvis Costello. Astrallu, sem stóö fram i miöj- an desember og komu svo fram i Dominion Theatre I London á hverju kvöldi til jóla. SiBan var farin hljómleikaferB um Bret- landseyjar frá 27. des.—31. jan. Hvar skyldu þeir vera aB spila i kvöld? Af hverju Elvis Costello? Og i fyrstu viku þessa árs kom út þriBja breiBskifa Elvis Costellos, „Armed Forces”. En nú er komiB aB þvi aB skil- greina tónlist og meiningu Elvis Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 . --------------\ smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 Costellos. Og þá vandast máliB heldur betur. Af hverju er Elvis Costello súperstjarna? Popp-pressa heimsins keppist viB aB hæla honum, en þaB er sama hvaB maBur les, aldrei er sagt berum orBum hvaB þaB er I rauninni sem gerir Elvis svona sérstak- an. Og liklega er heldur ekki hægt aB benda á einhvert eitt atriBi I þessu sambandi. Hins- vegar má tina ýmislegt til, sem sýnir aB hann er réttur maBur á réttum staB og réttri stund, likt og Bitlarnir voru á sinum tima. Bitlarnir komu fram á um- breytingaskeiBi i sögu rokktón- listar og grundvöllur fyrir þeirri tónlist haföi veriö aö myndast um nokkurt skeiö. Þeir áttu áer skýra samsvörun i tiöarandan- um. Þeir voru sameiningar- tákn nýrrar kynslóöar sem var aö vaxa úr grasi, meB nýjar hugmyndir um hvernig ætti aB lifa lifinu og þaö kallaöi á nýja tónlist. Elvis Costello & Attractions eru bitlar nýbylgju- og pönkkynslóöarinnar. En þaö er margt fleira sem lika á sinn þátt i stööu Costellos i dag. T.d. fornafniö „Elvis”: Breta hefur alltaf langaö aB eiga sinn Elvis Presley. Og Elvis Costello kom fram meö sina fyrstu plötu um svipaö leyti og Elvis Presley, þessi konung- ur rokksins, lést (umslag „My Aim Is True” er nánast búiö til úr setningunni „Elvis is king”), þannig aö nafniö er engin tilvilj- un. Elvis Costello speglar einnig fleiri hetjur fólksins, I útliti er hann sambland Buddý Hollyog Woody Allen og er I þvi kannske fólginn lykillinn aö tónlist og textum hans, en textarnir eru þannig, aö enginn treystir sér til aö ráöa allt sem I þeim felst. Svona mætti lengi halda áfram. Maöur heyrir alltaf eitt- hvaö nýtt i hvert skipti sem hlutaö er á Elvis Costello & Attractions. —P.P. P.S.: Okkar á milli sagt standa jafnvel vonir til aö Elvis Cost- ello og Ian Dury komi viö á ís- landi I sumar. cyCdifc orvun tafa A KONUDAGINN 'Lg er orðinn ansi leið\ að þurí'a minna þig á| blómin í hvert BLÖMf en hvað þau eru aalleg, hefur hann virtcilega heypt þau sjáliur, karlmenn eru ve.n.julefíaA/y^.svo gleymnir með þessa hlut •BLÖMgÁVEXTIR HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.