Vísir - 17.02.1979, Side 9

Vísir - 17.02.1979, Side 9
Laugardagur 17. febrúar 1979 Þessi mynd birtist á forsi&u VIsis þriðjudaginn 6. febrdar sibast- libinn. Hverju er þetta hressa fólk aö fagna? 1. Fyrsta breiðþota 13. Réttarhöld í morðmáli Cargolux kom til Kefla- einu fengu óvæntan endi víkurflugvallar í byrjun þegar „hinn myrti" febrúar. Hvað var þotan labbaði inn i réttarsalinn. skírð? Hvar gerðist þetta? 14. Hugmyndir eru uppi um að gera einn af skól- um borgarinnar að ráðhúsi. Hvaða skóla? 15. „Misferlið skjalfest" sagði í forsíðufyrirsögn í blaðinu fyrir skömmu. Hvaða misferli? 16. Sara Jane Moore kom við sögu fyrir nokkrum dögum. Hvers vegna? 2. Tuttugu og sex ára 17- Fyrstudeildarlið í stúlka varð útibússtjóri handbolta mætti ekki til hjá Sparisjóði Hafnar- leiks í Laugardalshöll. f jarðar. Hvað heitir hún? Hvaða lið? 3. Deilt hefur verið um 18. Dönsk-íslensk telpa fyrirhugaða húsbyggingu hefur ,/Slegið í gegn" í Framkvæmdastofnunar Frakklandi sem kvik- ríkisins. Hvar á húsið að myndastjarna. Hvað rísa? heitir hún? 4.. Nýr brunamálastjóri 19. Hversu mikið fé safn- var settur í embætti 1. aðist í landssöfnun febrúar. Hvað heitir Hjálparstofnunar kirkj- hann? unnar? 5. Þekktum bandarískum bankaræning ja var sleppt úr fangelsi i mánuðinum. Hvert er nafn hans? 6. Hópi ríkisstarfsmanna var bannað að horfá á sjónvarp í vinnutím- anum. Hvaða hópi? 7. Stjórnarráðsball var haldið með pomp og pragt á Hótel Sögu. Hversu mörg glös voru tæmd á barnum i upphafi sam- komunnar? 8. Rektor var kjörinn I Kennaraháskóla Islands. Hver? 9. Bandaríkjamenn hafa gert bótakröfur í svoköll- uðu dekkjamáli. Hversu miklar bætur vilja þeir fá? 20. Rætt er um að f lytja út 500 tonn af smjöri á næst- unni. Hvert á að selja smjörið/ og á hvaða verði? 21. Laumufarþegi kom til Vestmannaeyja með Hvalvíkinni. Hvaðan var hann? Hvað heitir hann? Hvert verður hann send- 10. „Hann er ósköp blank- ur, ráðherrann", var sungið fyrir utan eitt ráðuneytanna um daginn. Hverjir sungu, og um hvaða ráðherra? ur? 22. islandsmeistarinn í diskódansi var kjörinn á vegum óðals og Vísis. Hver bar sigur úr býtum? 11. Starfsfólk saumastof- unnar Prýði á Húsavík 23. „Frægar borgir í fékk launauppbót fyrir hættu" sagði í fyrirsögn í síðasta ár. Hversu há var Vísi á dögunum. Við uppbótin? hvaða borgir var átt? 12. Þekkt sovéskt skáld 24. Starfsmenn hjá Orku- var í fyrirlestraferð í stofnun fullyrtu að Bretlandi þegar kona fyrirhuguð virkjun yrði hans varð léttari. Hvað «ýtt Kröfluævintýri. heitir skáldið?_________ Hvaða virkjun?__________ Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 19. KROSS6ATAN Spurningaleikur 1. Hvaða ferðamáti er\ öruggastur samkvæmt alþjóðlegum skýrslum um nútímaferðalög? 2. Hvaða ár var Richard M. Nixon kjörinn forseti Bandaríkjanna? 3. Við hvaða f jörð stendur Hvammstangakauptún? 4. Hvaða ár var alþjóðlegt kvennaár? 5. Hver er meðalhraði snigils á klukkustund — 3,6 metrar, 7,5 metrar eða 30 metrar? 6. Hvaða ár fóru Frank Borman, William A. Anders og James A. Lowell umhverfis tunglið fyrstir manna? 7. Hvað þýðir orðið Ayatollah, sem er fram- an við nafn Khomeinys, leiðtoga írana? 8. Hve langt er síðan Kwame Nkrumah var steypt af stóli í Ghana? 9. Hvað eru margir kaup- staðir á Islandi? 10. Hve margar tennur eiga að vera í f ullorðnum manni, — 24, 26, 30 eða 32? Svör á bls. 19.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.