Vísir - 17.02.1979, Side 13

Vísir - 17.02.1979, Side 13
u vísm Laugardagur 17. febrúar 1979 Tímaskyn islendingar íslendingar eru sennilega I gegnum sjónvarpiB manna fróö- astir um neöansjávar-lif i suöur- höfum og þvf kom sjálfur botninn ekki svo á óvart. Þaö sem kom okkur öllum á óvart hinsvegar, var aö maöur tapar gjörsamlega átta*og timaskyni sinu. Ég hélt t.d. aö ég heföi veriö niöri i fyrsta skipti i svona 2 — 3 mfnútur, en var i 20 minútur. Eftir þetta notuöum viö hverja fristund til aö kafa. Ekki endilega meö súrefni, sumstaöar var þaö grunnt að hægt var aö noíast viö snorkel — stutta pipu. Trén Eftir um viku dvöl viö strönd- ina, þar sem aöaltjaldbúöirnar voru, og flugbrautin, var hluti hópsins sendur inn i frumskóginn, Og hver er svo tilgangurinn meö öllu þessu brölti? Hugsjónin á bak viö Drake-leiöangurinn er aö gefa ungu fólki viösvegar aö úr heiminum tækifæri til aö kynnast hvaö ööru og um leiö ólikum heimshlutum. Og til aö svala ævintvraþránni sem blundar i flestum. Mestan heiöur af þvi aö tslend- ingar taka þátt i leiöangrinum á Jim Edwards, sem'á sæti I Drake- nefndinni i London. Hann er giftur islenskri konu, Fjólu * Bender og dvelst oft á Islandi á sumrin. Hann kynnti Drake-ævin- týriö fyrir Islendingum og styrkti fyrsta fulltrúann — mig — til fararinnar. Ég vil nota tækifæriö og þakka fyrir. Fleiri tslendingar munu taka þátt i leiöangrinum, og veröur auglýst siöar hvert og hvernig áhugasamir geta snúiö sér. i —GA Indjánakonurnar voru mjög skrautlega klæddar, en aö sama skapi iila viö myndavélar. —Nema þeim væri sýndur eins og einn dollari. Við matseld i búðunum. uppá yfirboröiö, i gúmbát i þessu tilviki, þar sem loftdælan er. Fyrsta lexfan var lika einföld. Eftir að hafa veriö sagt þaö allra nauösynlegasta, fór vanur kafari meö mann niöur á botn, þar sem maöur var látinn setjast, til aö ná úr sér taugaslappleikanum og koma önduninni i rétt lag. Siöan var svamlaö rólega af staö. rannsóknanna var aö stúdera le öurblökur, sem þarna voru i milljónatali. Siöan var þrammaö niöur i flóann góöa og i tjaldbúöirnar sem minntu svo mikiö á MASH. Eftir heljarmikið bless-partý var svo flogiö aftur til Panama City, þaöan til Miami, frá Miami tií London og þaöan til Keflavikur. Göngubrautin sem byggð var i trjátoppunum. Viö fyrstu sýn sáum viö ekkert annaö en venjulegan skóg. En þegar betur var að gáö komu i ljós litlir hólar og hryggir, sem ekki áttu almennilega heima i landslaginu. Fyrsta verkiö var þvi aö hreinsa gróöurinn af yfir- boröinu og siöan aö grafa. Næstu þrjár vikurnar var þvl alltaf ein- hver hluti hópsins i þvi aö ganga um meö sveðju og höggva niöur plöntur. Þaö var mikil erfiöis- vinna i hitanum og leiöinlegt til lengdar. Köfun Flestum fannst köfunin skemmtilegri. Hluti fornleifa- rannsóknarinnar var aö kafa eftir skipunum tveim i flóanum. Aöur haföi svæöiö verið kannaö meö segulmælingum og fundnir liklegustu staöirnir. Þaö tók þvi ekki nema nokkurra daga köfun aö finna brak, fallbyssur og fleiri menjar. Þaö voru atvinnukafarar úr breska flughernum sem önnuöust köfunarhliöina, en viö fengum aö aöstoöa. Fyrst var okkur þó kennt þaö nauösyn- legasta. Köfunarþjálfun tekur yfirleitt nokkuö langan tima. Sérstaklega i noröurhöfum þar sem mikill út- búnaöur er nauösynlegur. Þarna suöurfrá er þetta aöeins ööruvisi. Þar þarf ekkert nema sundfit, sundskýlu og gleraugu, oe slöngu um 8 kilómetra leiö yfir holt og hæöir og ár og læki. Þaö var gengiö á nokkrum klukkutimum. Inni i skóginum, þangaö sem viö fórum, höföu veriö fundin hentug tré, til aö rannsaka. Þetta var algjörlega óspjallaöur frum- skógur. Menn höföu aldrei veriö þar áöur. Og viö slikar aöstæöur átti einmitt aö rannsaka efstu greinar trjánna, skordýrin og jurtirnar sem lifa þar. Þaö hefur ekki veriö gert áöur svo vit sé i. Eina ráðiö hefur veriö aö höggva niöur tré og skoöa þaö á eftir. Stóru trén I frumskógi eru svona 50-60 metra há og neöstu 20-30 metrarnir eru algjörlega greinar- lausir. Það er þvi býsna vanda- samt aö komast upp, og hvaö þá aö geta dvaliö þar i einhvern tima viö rannsóknir. Leðurblökur Þetta var gert með þvi aö byggja nokkurskonar göngubrú úr köölum og járni milli tveggja trjáa.Þaö var vandasamtverk og tók nokkrar vikur. Siöan veröa aö liöa nokkrar vikur áöur en sjálf rannsóknin getur hafist, til að lifiö þarna færist aftur i eölilegt horf. Ég var I tæpa viku þarna við ýmis störf. Allt frá þvi aö hita upp dósamatinn sem borðaöur var, uppi i aö sitja yfir leöurblöku- netum. Einn hluti náttúrufræöi-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.