Vísir - 17.02.1979, Qupperneq 14

Vísir - 17.02.1979, Qupperneq 14
14 segir Páll Bergþórsson veðurfrœðingur í viðtali við Helgarblaðið S}>arifján,öfiiun tcngd réttí til lán i • *i Sparnaður þinn eftir Mánaöarleg innborgun hámarksupphæö Sparnaöur í lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfó þitt 1) Mánaöarleg endurgreiösla Þú endurgreiðir Landsbankanum 12 mánuði 18 mánuöi 24 mánuði 25.000 25.000 25.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.876 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 á12 mánuöum á 27 mánuðum á 48 mánuðum //Það má segja að ég sé vakinn og sofinn í veður- fræöinni, því ég er svo vitlaus að hafa hana sem hobbý lika", sagði Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur, þegar Helgarblaðiö heimsótti hann til að ræða viðhann um veður, pólitík og fleiri mikilvæga þætti mannlifsins. , Pál þarf víst varla að kynna, svo þekktur sem hann er orðinn fyrir fjörlega umf jöllun um veður- farið og tæpitungulausar greinar í blöðum. Hann hefur nú um nær 30 ára skeið haft þann starfa að sjá landsmönnum fyrir upplýsingum um veður- horfur og veðurfar. Ætlaði að verða verkfræð- ingur — Var veðurfræðin alltaf þin óskagrein? „Nei, mér datt hreint ekki i hug, þegar ég var strákur aö ég ætti eftir að verða veöurfræðing- ur”, sagöi Páll. „Ég gekk meö þá grillu strax sem smástrákur aö mest langaöi mig til að veröa verkfræöingur. Og ég byrjaöi reyndar i verkfræðideild Háskól- ans, en stundaöi þaö nám meö af- brigöum illa og fann mig aldrei i þvi. bá var þaö aö aukning varö á starfsemi Veöurstofunnar og Teresfa Guömundsson veöur- stofustjóri leitaöi eftir þvf hjá stúdentum aö þeir færu i veður- fræöi. Þetta var þaö sem kom mér af staö i þessa fræðigrein og ég hef aldrei séð eftir þvl”. Sá ekki sjóinn fyrr en um fermingu „Ég komst þó miklu fyrr i snertingu viö veöriö þar sem ég ólst upp efst f Borgarfiröinum. Veöriö snertir mest þrjá hópa manna, sveitamenn, sjómenn og feröamenn. Ég kynntist þvf af eigin reynslu hvernig þetta fólk er háö veörinu. Aö visu sá ég ekki sjóinn fyrr en ég var um ferm- ingu, en viö stunduöum mikiö sil- ungsveiöi á Arnarvatnsheiöi vor og haust. Nágranni okkar smlöaöi bátinn, sem viö notuöum. Hann var litill og þetta var þvi ekki hættulaust, sérstaklega á Úlfs- vatni, þar sem uröu mjög krapp- ar öldur i hvassviöri. Ég held aö viö höfum nú ekki gert okkur mikla grein fyrir hættunni, en þaö fór svo, að faöir minn og mágur drukknuöu i vatninu mörgum ár- um siöar. Svo kynntist ég baráttu sveita- fólksins viö veöriö. Langvarandi haröindi voru feiknarlegt áhyggjuefni, því alltaf var fólk hrætt viö aö verða heylaust. Og þar sem ég bjó alveg uppi undir heiöi var alltaf nokkuö um feröir gangandi og á hestum, sér- staklega á haustin þegar smalaö var. Þá kynntist ég þvl hvernig áhrif veöursins eru á feröa- mennskuna”. Nám í Svíþjóð „Eftir aö hafa starfaö um tlma á Veöurstofunni, fór ég til Stokk- hólms til aö læra á sænsku veöur- stofunni. Þar var ég i tvö ár og siöar önnur tvö ár viö Stokk- hólmsháskóla. Mér féll strax afskaplega vel viö Stokkhólm og lifiö þar. Mér finnst sárt hvernig látiö er með Svia hér og þeir geröir aö hálf- geröum grýlum. Þetta er svo undarlega pólitlskt. Ég held aö þaö eigi rætur aö rekja til þess er Sviar voru aö hneykslast á þvl aö hér væri erlend herseta. Þaö situr annars slst á þeim aö gagnrýna aöra fyrir amerisk áhrif, þvi enskan veður inn I þeirra tungu- mál. veröur sprettan? Ég er eiginlega öllum stundum aö grúska I svona hlutum og mér finnst þaö veröa til þess aö ég fæ meiri áhuga á starf- inu. En auövitaö getur veriö slæmt aö taka áhyggjurnar af starfinu meö sér heim. Ég er til dæmis mjög næmur fyrir þvl ef fer aö heyrast i veðri á þakinu á nótt- unni, sérstaklega ef þvi hefur ekki veriö spáö!” Ættum að fá hræðslupen- inga „Veöurfræöi er einhver erfiö- asta fræöigrein sem til er. Viö veröum á hverjum degi að fást viö vandamálin og setja fram úr- lausnir okkar á þeim. I öörum fræöigreinum geta menn unniö árum saman að rannsóknum áöur en þeir setja fram tilgátu. I raun- inni ættum viö.aö fá hræöslupen- inga fyrir aö koma fram I sjón- varpinu daglega meö tilgátur okkar og niöurstööur. Og fólk hér fylgist miklu meira Ekkert óviðkomandi Taliö barst nú frá veöurfræö- inni I bili og aö pólitlkinni. Þar hefur Páll nokkuö komiö viö sögu, meöal annars sem formaður Sósialistafélags Reykjavikur. En hann hefur ekki alltaf verið sósialisti. „Ég var fyrst Framsóknar- maöur. En ég óx nú fljótt upp úr þvi. 1 sveitinni sá ég ekki önnur blöö en Timann og lsafold, svo þaö var ekki nema um tvennt aö velja. Ég hef alltaf eitthvaö stússaö I pólitik. Afskiptasemi er rlkur þáttur I mlnu skapferli og mér finnst ekkert vera mér óviökom- andi. Ég segi þetta ekki sem sjálfsgagnrýni, þvi mér finnst þaö vera skylda hverrar mann- legrar veru aö taka þátt I þjóöllf- inu. Svo fór ég aö taka dálitinn þátt I starfsemi Sósialistaflokksins. Þaö varö mér seinna fjötur um fót, þótt úr rættist. Ég ætlaöi á ráöstefnu i Colorado áriö 1962 um loftslag fyrr á öldum. En mér ætl- Viðfalx Sigurveig Jónsdóttir Myndir: Gunnar V. Andréssen 1) í tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands á hverjum tlma. LANDSBANKINN Laugardagur 17. febrúar 1979 VÍSIR VlSIR Laugardagur 17. febrúar 1979 ' Gagnkvæmt traust Sparilánakerfi Lands- bankans hefurfrá byrjun árið 1972, byggst á gagn- kvæmu trausti bankans og viðskiptavinarins. Ef þú temur þér reglu- semi í viðskiptum, sýnir Landsbankinn þér traust. u skilyrðin eru reglu- idinn sparnaður, llusemi í viðskiptum, og undirskrift þín og ka þíns. jið Landsbankann bæklinginn sparilánakerfið. Landsbankinn biður hvorki um ábyrgðarmenn né fasteignarveð. Þaö var gott aö læra I Sviþjóö. A þessum tlma voru Sviar mjög framarlega I veðurfræöinni og eru reyndar enn. Ég var kominn svolitið inn I starfiö áöur en ég byrjaði aö læra og vissi þvi aö hverju ég vildi stefna og gat þvi miöað námiö viö þaö. Ég tel þaö mjög slæmt þegar menn fara út I nám, sem þeir hafa ekkert fengist viö áöur. Ég fékk sérlega skemmtilegt verkefni, þegar ég var I háskólan- um I Sviþjóö. Dr. Carl Gustav Rosby veöurfræöingur var þá aö undirbúa tölvuspár og ég fékk einn hluta þess verkefnis ásamt ungum manni, Döös aö nafni. Viö áttum aö safna saman dreiföum upplýsingum, setja þær inn I tölv- una og reyna að fylla út á milli þeirra svæöa, sem viö höföum upplýsingar um. Viö komum okk- ur niður á aöferö viö þetta, sem siöar var tekin upp i grundvallar- atriöum I öllum löndum”. Á eftir öllum „1 dag eru tölvuspár fastur þáttur I daglegri starfsemi alrra veöurstofa, nema hér. Viö erum á eftir flestum eða öllum á þessu sviöi. Viö fáum tölvuspárnar bara eftir á og þurfum þá aö laga þær aö okkar aöstæöurn. En þrátt fyrir þaö eru þær geysimikils viröi, þvi ef viö getum bætt inn I erlendu tölvuspárnar þeim áhrif- um sem viö vitum aö haflsinn, Grænland og islenskt landslag hafa, er enginn vafi á að spárnar verða öruggari”. Ef heyrist á þakinu — Þú segir aö veöurfræöin sé lika hobbý hjá þér. Er ekki erfitt aö fjalla um sömu hlutina i starfi og frlstundum? „Ja, flestir ráöleggja nú fólki aö sleppa starfinu i frltimanum. En þaö er alltaf eitthvaö sem kemur upp viö starfiö, sem vekur löngun til aö skoöa hlutinn nánar. Hverjar eru til dæmis llkur á að hafís berist til landsins? Hvernig með veöri en gerist annars staö- ar, enda eru ekki margir sem eru háöari veörinu”. — Þaö heyrist oft sagt, aö þegar veöurstofan spái sól, veröi rign- ing og öfugt. Hvernig verður þér viö þaö? „Ég er oröinn mikiö til ónæmur fyrir þvl. Þaö hjálpar lika, að þeir sem láta þetta I ljósi, fylgjast yfirleitt ekki vel meö veöurspám. Viö mætum mestum skilningi hjá þeim, sem best fylgjast meö, sem betur fer”. Notar spárnar í blindni — Eru veöurspár öruggari núna en þær voru þegar þú byrjaöir á veöurstofunni? „Já, ég held aö óhjákvæmilegt sé aö álykta aö þær séu orönar betri og þeim er alltaf heldur aö fara fram. Ég þakka þaö ekki fyrst og fremst okkar starfi, heldur miklu frekar hinum nýju aöferöum viö útreikninga á veöurfari. Núna fáum viö 3-5 daga spár frá Bandaríkjunum og eins fáum viö töluvert af myndum fra gervitunglum. Þvi miður er full mikiö um þaö aö fólk notar spárnar I blindni, án þessaöhugsa meö. Veöurspárnar eru almenn bending um veðriö á stórum svæöum og þeir sem gera sér grein fyrir og þekkja aöstæö- urnar I sinu nánasta umhverfi, geta notfært sér þær upplýsingar betur en aörir. Ég heföi mikinn áhuga á aö rannsaka nánar þessa stað- bundnu breytileika, eins og þaö hvernig islensk fjöll hafa áhrif á vinda og loftþrýsting. Þaö væri minn draumur aö geta notaö seinni hluta starfsævinnar til að sinna frekar einhverjum rann- sóknum. Eitt af þvi sem væri skemmti- legt aö vinna aö er aö koma þeim miklu upplýsingum, sem veöur- stofunni berast frá ýmsum stöð- um á þriggja tima fresti, inn I tölvuvinnslu og lagfæra með þeim erlendu spárnar. En það eru ekki miklir möguleikar á rannsóknar- störfum I veöurfræðinni hér og þvi vafasamt aö þessi draumur minn geti ræst”. „Ég er afspyrnulélegur múslkant”. Um þaö árum Páls. dæmum viö ekki, en leikurinn var I þaö minnsta nögu góöur fyrir ótaldar inessur I Borgarfiröi á yngri aöi aö ganga illa aö fá vegabréfs- áritun vegna fortíöarinnar. Ég var yfirheyröur langa stund i sendiráöinu viö borö, sem örugglega var búiö hljóönema. Kvenmaöurinn sem spuröi mig, var auösjáanlega vel kunnug öll- um minum högum. Hún spurði mig meöal annars hvort ég heföi veriö ræöumaöur á ákveönum útifundi. Ég neitaöi þvi, mundi hreinlega ekki eftir þvl, en siðar kom I ljós, að hún haföi rétt fyrir sér i þessu efni. Aö lokum fékk ég áritun fyrir örstuttri dvöl og komst þvi á ráð- stefnuna. Þegar vestur kom, varö vegabréfaskoöarinn áhyggjufull- ur, því i vegabréfinu var ekkert um aðrar utanferöir en eina ferð til Moskvu”. Ekki allt fallegt Páll sagöi aö félagsstörf heföu stundum tekiö mikinn tima frá sér, en veöriö er samt alltaf tlma- frekast. Og hann getur fjallaö um þaö á ýmsan hátt. Hann hefur lengi dundaö viö aö kasta fram stökum og þar eins og vlöar kem- ur veöriö oft viö sögu, til dæmis i þessari vlsu: Vlst er stundum vont að fá veöriö til aö sklna og löngum hafa loftin blá leikið á Pál og spána. „Ég hef allt frá barnæsku haft gaman af því aö setja saman vísur”, sagöi Páll. „En þetta er nú bara föndur. Helst geri ég þaö þegar ég er um þaö beöinn, eins og fyrir árshátlöir og þess háttar. En stundum kasta ég fra'm vis- um I kerskni og þá er ekki allt nógu fallegt. Þaö þarf aö vera svolitill broddur i þessu ef á aö vera gaman aö þvi”. Af þeirri tegundinni voru visu- skipti Páls viö Egil Jónasson á Húsavik I Morgunblaöinu fyrir nokkrum árum. Og þegar visur eru annars vegar, spáir Páll fyrir um fleira en veöriö. Þaö sýnir þetta kvæöi, sem hann orti I vetur i tilefni af ummælum, sem birtust á prenti um samkomulag alþingismann- anna Alberts Guömundssonar og Ragnhildar Helgadóttur. Spá um betri tíö Mottó: Og þá munu jafnvel Albert og Ragnhildur fara aö brosa hvort framan i annaö. —(Morgunblaöiö) Á ihaldsins búi er I áflogum legiö, þar er urraö og bitiö og kióraö og slegiö og fátt er um friösamleg hót. A köttunum hárin af reiöihug risa, %

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.