Vísir - 17.02.1979, Side 17
VÍSIR
Laugardagur 17. febrúar 1979
I ELDHUSINU
Umsjón: Þórunn I.
Jónatansdóttir
Snittur
Brauö meö reyktum lax og
! kaviar
■ 4 formbrauösneiöar
I smjör
I 4 sneiöar reyktur lax
■ 4 msk. svartur kaviar
| 4 sitrónusneiöar
I dillgreinar.
Skeriö brauöiö undan glasi
eöa kringlóttu móti. og smyrjið
■ siöan meö smjöri. Þekið brauö-
iö meö laxasneiöum. Leggið 1
I msk. af kavíar á hverja laxa-
sneiö.
Skreytiö meö sitrónusneiö og
■ dillgrein.
saman viö. Leggiö eitt salatblaö
á hverja brauösneið og siðan
humarsalatið.
Skreytiö meö sitrónu og
tómatbátum. Klippiö yfir
graslauk eöa karsa. Graslauk-
urinn má vera frosinn.
Brauö með lifrarkæfu, eggja-
rauöu og grænmeti.
4 formbrauösneiöar
lifrarkæfa
4 harösoönar eggjarauður
4 msk. smásaxaö dill
4 msk.smásöxuö agúrka.
Skeriö brauöiö undan
kringlóttu móti. Þekið þaö meö
lifrarkæfu. Stappiö eggjarauö-
urnar ogleggiöá miöju hverrar
brauösneiöar. Blandiö saxaöri
agúrku og dilli saman og leggiö
ábrauöiö i kringum eggjarauö-
urnar.
Brauð meö humarsalati.
4 formbrauösneiðar
smjör
1 dl þeyttur rjómi
2 msk. oliusósa (mayonnaise)
pipar
1 lítil dós (u.þ.b. 140 g. ) humar
4 salatblöð
4 sitrónubátar
4 tómatar
graslaukur eöa karsi
Skeriö brauðiö undan kringl-
óttu móti og smyrjið þaö siðan
meö smjöri. Blandiö þeytta
rjómanum og oliusósunni sam-
an. Kryddið meö örl. pipar.
Skerið humarinn i bita og bætiö
BLDHUSINNRETTINGAR
FYRIR VANDLÁTA
Smíðum úr furu og litaðri eik.
Leitið verðtilboða.
ELDHÚSVAL
Brautarholti 6
—
Mosfellssveit
Verslunar- og skrifstofuhúsnæöi: til leigu í
verslunarmiðstöðinni Þverhoitir Mosfells-
sveit er skrifstofu-eða verslunarhúsnæði á 2.
hæð hússins.
Uppl. i Þverholti eða í sima 66672.
Nouðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, tollstjór-
ans i Reykjavik, Skiptaréttar Reykja-
vikur, bæjarfógetans i Kópavogi, ýmissa
lögmanna, banka og stofnana fer fram
opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum
o.fl. að Stórhöfða 3 (Vöku h.f.) laugardag-
inn 24. febrúar 1979 kl. 13.30.
Seldar verða væntanlega eftir kröfu
Gjaldheimtunnar:
R-218, R-721, R-770, R-1056, R-3367, R-4701, R-4706, R-4720,
R-4851, R-5531, R-5538, R-6053, R-7309, R-7837, R-8102,
R-8250, R-8804, R-9147, R-9928, R-10548, R-11898, R-
14061, R-17956, R-19272, R-23486, R-23487, R-25856, R-28548,
R-31131, R-33010, R-33165, R-37808, R-40803, R-42437, R-
43911, R-45905, R-46971, R-47770, R-48643, R-48926, R-49879,
R-50286, R-50446, R-50950, R-51933, Rt52314, R-52825, R-
53283, R-53306, R-53908, R-54545, R-55022, G-1432, G-4836, Y-
3509, Rd-235, Rd-376, Rd-432, Rd-524, Priestman grafa o.fl.
Eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka, stofnana o.fi.:
R-218, R-515, R-1870, R-4461, R-4565, R-4709, R-4950, R-5113,
R-7138, R-7895, R-8589, R-9263, R-9278; R-9406, R-9949, R-
10660, R-11364, R-12510, R-16102, R-16537, R-17615, R-17886,
R-18144, R-19356, R-20029, R-20790, R-21138, R-24642, R-
25905, R-26588, R-28242, R-28723, R-30328, R-32098, R-33128,
R-33241, R-33650, R-34265, R-34346, R-36304, R-36786, R-
39165, R-39436, R-40275, R-40934, R-41704, R-44104, R-44102,
R-45067, R-46494, R-47082, R-47176, R-47310, R-48926, R-
49245, R-50446, R-50970, R-51602, R-51721, R-52616, R-52788,
R-53055, R-53278, R-54139, R-54190, R-55212, R-55614, R-
56115, R-56390, R-56960, R-57037, R-57211, R-57355, R-60436,
R-60966, R-61251, R-61958, E-1046, G-534, G-33, G-
537, G-3124, G-3371, G-1432, G-3371, G-7503, G-9061, G-9399,
G-11337 í-1018, P-977, P-1601, Y-789, Y-2345, Y-2871,
Y-3531, X-1261, óskrás. bifr.: V >lvo, Ford-bifr., Jeep,Voiks-
wagen, Mercedcs Benz, aftanivagn, Ferguson dróttarvél,
2 Likkelt skurögröfur,Michigan-i25 vélskófla, Bröyt grafa,
pressa áföst viö dráttarvél, og International jaröýta.
Avisanir ekki teknar gildar sem
greiðsla nema með samþykki uppboðs-
haldara eða gjaidkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.