Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 21
f' »* ~ f f ■
j Laugardagur 17. febrúar 1979
21
Valur maröi UBK, Þróttarar
steinlágu fyrir tS og Vikingar
möluöu Blikana. Þó eru uppörv-
andi fréttir i iþróttunum sem
veita manni aftur tnína á lifiö.
Þannig mun einn lyftingamanna
okkar hafa drukkiö sig upp um
fk>kk fyrir keppni ekki alls fyrir
löngu og er þaö hressileg tilbreyt-
ing frá leibindasögum sem ganga
um aö þessieöa hinn hafi drukkiö
sig út úr starfi.
Orð í tima töluð
Nemendur viö Kennaraháskól-
ann óöu nýlega uppi meö látum
útaf þvi aö þeim væri kennt i
rjáfrum, geymslum og sturtu-
kle fum. Ekki er úr vegi aö lita aö-
eins um öxi og athuga hvernig
búiö var aö eldri kynslóöum. Hér
er bréf frá manni sem heföi bros-
andi numiö viö þessar aöstæöur
og verri....
Ja heimtufrekjan 1 þessum
skepnum. Nú vilja kennaranemar
fara aö fá húsnæöi undir iöju-
leysiö og blaöriö sem rýmist á
vorum dögum i klausunni „æöra
nám”.
Hér áöur fyrr á árunum var
þessu ekki svona variö. Viö sýslu-
mannssonurinn komum suöur á
fööurlandinunær einufata oghóf-
um menntaskólanám. — Þaö
fraus I mörgum koppnum þann
vetur. — Námsaöstaöa var nær
engin. Hibýlin voru einn danskur
konfektkassi og kartöflugeymsla.
Viö útskriftina bárum viö öltappa
fyrir stúdentshúfur og viö urðum
aö nota eitt hálsbindi saman.
Ekki fannst okkur viö veröa
minni menn fýrir þaö.
Þegar viö svo fórum I prestinn
áttum viö ekki nema fyrir einni
námsbók f hverri grein. Þvi urö-
um viö aö lesa þær saman þannig
aö annar okkar varö aö lesa allt á
hvolfi. Ekki voru þó einkunnirnar
verri þá. Sá sem haföi bókina á
réttunni fékk 9. Hinn fékk auö-
vitab 6. Kennaranemar, Iltib
aftur. — Lifiö heil.
Algjört frelsi
Nú eru raddir um næturútvarp,
frjáisan opnunartima skemmti-
staöa,einhver minntist meira aö
segja á frjálsa leikhópa.
Athugandi væri fyrir aöstand-
endur rikisútvarpsins aö fara aö
læöa inn unnum þáttum meö
klassiskri tónlist eftir miönætti,
og láta þá malla fram tii morg-
uns. Meö þessu myndi tvennt
vinnast. Aukiö rúm yröi fyrir
létta tóniist á daginn. Auk þess
myndi hlustendum kiassfskrar
tónlistar fjölga vegna nýja-
brumsins af þvf aö geta hangið
yfir útvarpinu á næturnar.
Hvaö snertir frjálsan opnunar-
tima dansstaða er ein aðalrök-
semdin sú aö leigubilstjórar geti
ferjað gesti heim án þess að þurfa
að br jóta af þeim klakabrynju. Ef
bensinhækkanir veröa eins og
vonir standa til, viröist leikmanni
að vænlegra væri aö berjast fyrir
hestasteinum og mannbrodda-
leigum fyrir framan dansstaöina.
Um þaö aö styrkja frjálsa leik-
hópa er minna talaö en skyldi.
Ekki ætla ég aö fara aö segja hér
aö ástæöan sé vonbrigði meö
þann sem starfar I steinhúsinu
niöri við Austurvöll.
Fyrir ungbðrn
Óska eftir aö kaupa
vel meö farinn* barnavagn (má
vera stór kerruvagn), Uppl. i
sima 41374.
óska eftir rúmgóöum
svalavagni. Uppl. i sima 24381.
Vel meö farinn
barnavagn til sölu.Sfmi 92-2991.
óska eftir aö kaupa
barnarúm og göngugrind. Uppl.
i síma 31034.
[ Barnagæsla
Stetpa óskast til vors
til aö gæta 11/2 árs gamals barns
i 2-3 tima á dag I Laugarnes-
hverfi. Uppl i sima 39018.
Óska eftir
góöri konu til aö gæta 8 mán.
gamals barns frá kl. 1-6 virka
daga. Uppl. i sima 35982.
Tek börn i gæslu
1/2 eöa allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. i sfma 76198.
Tapað - f undið
Gullúr hefur tapast
Uppl. i sima 28200 á daginn og i
sima 39374 á kvöldin.
4. febrúar
á árshátiö Rangæinga i Domus
Medica fannst gullhringur. Eig-
andi getur vitjaö hans I sima
40817.
Ljósmyndun
Hraömyndir — Passamyndir
Litmyndir og svart-hvitt i vega-
bréf,ökuskirteini nafnskirteini og
ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraömyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.
Mótatimbur einnotað,
1x6” og 1/2x4”, til sölu, um 1000
metrar af hvoru. Uppl. I sima
42679 e.kl. 18 á kvöldin.
Hreingerníngar
Tökum aö okkur
hreingerningar á fbúöum og
stigagöngum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
Hreingerningafélag Reykjavfkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Sfmi 32118. Björgvin Hólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins óg
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn i
heimahúsum og stofnunum, meö
gufuþrýstingi og stööluöum
teppahreinsiefnum sem losa ó-
hreinindin úr þráöunum án þess
aö skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn ör teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áöur áherslu á vandaöa
vinnu. Uppl. i síma 50678, Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafnar-
firöi.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Dýrahald
Páfagaukur,
Páfagaukur til sölu ásamt búri.
Uppl. I síma 53004.
Þjónusta
Sprunguviðgeröir,
þéttum sprungur i steyptum
veggjum, Tökum aö okkur allt
múr- ogtréverk, leigjum körfubll
meö 11 metra lyftihæö. Uppl. i
sima 51715.
Er stíflað? Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC rörum, baökerum
og niöurföllum. Hreinsa og sikola
út niðurföll I bilplönum og aðrar
lagnir. Nota til þess tankbil með
háþrýstitækjum, loftþrýstitæki
rafmagnssnigla. o.fl. Vanir
menn. Valur Helgason simi 43501.
Bólstrun.
Klæðum og bólstrum húsgögn,
eigum ávall fyrir liggjandi
roccocostóla og sessolona (Chaise
Lounge), sérlega fallega.
Bólstrun Skúlagata 63, slmi 25888,
heimasimi 38707.
Hvað kostar að sprauta ekki?
Oft nýjan bil strax næsta vor.
Gamall bill dugar hins vegar oft
árum saman og þolir hörð vetrar-
veður aöeins ef hann er vel lakk-
aöur. Hjá okkur sllpa bíleigendur
sjálfir og sprauta eöa fá fast
verötilboð. Kannaöu kostnaöinn
og ávinninginn. Komiö i Brautar-
holt 24 eða hringiö I sima 19360 (á
kvöldin I sima 12667). Opiö alla
daga kl. 9-19. Bilaaöstoö h/f.
Hraðmyndir — Passamyndir.
Litmyndir og svart-hvltt I vega-
bréf, ökuskírteini, nafnsklrteini
og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraðmyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.
Snjósólar eöa mannbroddar
geta foröaö yöur fra beinbroti.
Get einnig skotið blldekkjanögl-
um I skó og stigvél. Skóvinnustofa
Sigurbjörns, Austurveri, Háa-
leitisbraut 68.
Fyrir ferminguna. .í
Þið sem ætliö aö láta mála fyrir !
ferminguna hafiö samband við !
mig sem fyrst. Einar Kristjáns-
son, málarameistari slmar 21024 |
og 4 2523
Trjáklippingar.
Fróöi B. Pálsson, simi 20875 og
Páll Fróðason, slmi 72619.
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alla málningar-
vinnu. Gerum tilboö ef óskaö er.
Veitum góöa þjónustu. Jón og
Leiknir h.f. simar 74803 og 51978.
Bólstrun.
Klæöum og bólstrum húsgögn.
Gerum föst verötilboö, ef óskaö
er. Húsgagnakjör, simi 18580.
Múrverk — Flisalagnir
Tökum aö okkur múrverk, fllsa-
lagnir, múrviögeröir á steypum,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Vélritun.
Tek aö mér allskonar vélritun,
góð málakunnátta. Simi 34065.
Safnarinn
Dana af fslenskum ættum
langar aö komast I samband viö
einhvern sem vildi senda honum
notuö frimerki gegn góöri
greiðslu. Stefan Gudjohnsen,
Limfjordsvej 8, 7680 Thyborö,
Danmark.
• Kaupi öíi brensk_”fylniecki,
ónotuö o% notuð,.' hæsta ’verði.
Rfchardt Kyel, Hááleltiábraut 37!
Simar 8442á og^5506. .
Atvinna óskast
21 árs stúlka
óskar eftir aukavinnu á kvöldin
og um helgar. Er vön afgreiöslu
og teiknivinnu. Hef bll til umráöa.
Margt kemur til greina. Uþpl. I
slma 10157 eöa 41762.
Atvinnurekendur i Hafnarfiröi
Ung kona óskar eftir atvinnu
hálfan eöa allan daginn, hef áöur
unniö I verslun, Uppl. I slma
53567.
Vantar þig vinnu?ÞvI þá ekki aö
reyna smáauglýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annáö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
Húsnœðiíboói
Til leigu nú þegar
I miöborginni 1 herb., eldhús og
baö. Tilboð sendist augl. deild
Visis merkt ,,G.H. 23949”.
Til leigu I 6-9 mán.-
3herb. Ibúö I miöbænum. Þvotta-
vél og fleira fylgir. Tilboö merkt
„L 23954” sendist Visi fyrir 22/2.
Keflavik
Til leigu 3 herb. Ibúð I Keflavik.
Árs fyrirframgreiösla. Uppl. I
sima 92-3834.
Áreiöanleg, reglusöm
kona óskast til þess aö búa hjá
eldri konu I Ibúö hennar. Fritt
húsnæöi og fæöi. Fri eftir sam-
komulagi. Hringiö I slma 32543.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningagerö. Skýrt
samningsform, auövelt í útfýll-
ingu og allt á hreinu. Vísir, aug-
lýsingadeild, Slöumúla 8, simi
86611. <
Húsn«ðióskastj
Róleg eldri hjón
óska eftir 2ja herbergja ibúö á
leigu, helst i Heimahverfi eöa Há-
teigshverfi eða þar sem
næst.Uppl. I sima 37811.
Bflskúr eöa Htið iönaöarhúsnæöi
óskast á leigu fyrir tréiönaö. Slmi
76484.
Bflskúr óskast
á leigu. Helst I Breiöholti eöa
Kópavogi, ekki skilyröi. Uppl. I
sima 74109.
Einstæð miöaldra kona
óskar eftir 2ja herbergja ibúö á
leigu frá 1. april. Algjör reglu-
semi. Uppl. i sima 30882.
Ung hjón úr Keflavfk
óska eftir íbúö I Reykjavlk, Kópa-
vogi eöa Hafnarfiröi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 92-3834.
Okukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfríöur
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er.
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valiö hvort þér læriö á
Volvoeöa Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaö strax.
Læriöþar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Siguröur Þormar ökukennari.
Slmar 21412, 15122, 11529 og 71895.
ökukennsla-Æfingatfmar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi, nýir
nemendur geta byrjaö strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, slmi
86109.
'ökukennsía — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Fétúrssonar. Simar 73760 og
83825.
Ökukennsia — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 76758
og 35686.
'Ókukennsla — Æfingatfmar ' '
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Slmar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á Volkswagen Passat. Út-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar
Friöriksson, ökukennari. Slmi
72493.
Bilaviðskipti
Tii sölu
Austin Mini árg. ’77. Ekinn 20 þús.
km. Verö 18-1900þús.Uppl. í sima
28245.
Vörubfll.
Til sölu Mercedes Benz vörubill
322 árg. 1960. Góöur blll. Uppl. I
sima 12711 e. kl. 19.
Til sölu
Ford Bronco árg. 1974. 8 cyl. á
breiðum dekkjum. Nánari uppl. I
sima 21701.
Til sölu
Volvo 144 DL árg. ’73. Bifreiöin er
imjög góöu ásigkomulagi. Aöeins
tveir eigendur. Uppl. i slma 11474.
Óska eftir
aö kaupa vel meö farinn bil á
12-1400 þús. kr. Uppl. I síma 29646.
Til sölu
Volkswagen 1600 til niðurrifs eöa i
heilu lagi. Einnig tvær 6 cyl.
ósamansettar vélar. Ford vél og
Rambler vél 232. Uppl. i sima
92-6646.
Volkswagen 1300
árg. ’71. Til sölu Volkswagen 1300
árg. ’71. Góöur bíll. Skoöaöur ’79.
Uppl. i sima 71749.
Auto Bianchi
árg. ’77 til sölu. Sparneytinn og
vel meö farinn. Uppl. I slma 34111.
Dodge ’76 sendibQl.
Til sölu Dodge Royal sportsman
sendiblll. 11 farþega. Uppl. I slma
29840.
Volkswagen fastback
’71. Ekinn 10 þús. km. sjálfskipt-
ur. Góöur aö innan og góö dekk en
þarfnast viöhalds á boddý. Verö
800 þús. kr. Góðir greiösluskil-
málar. Uppl. i sima 81276.
Til sölu
Perkins dieselvél, 4 cyl., þarfnast
smávægilegrarlagfæringar. Verö
50 þús. kr. Uppl. I sima 40282.
Fiat 128
’76 til sölu. Mjög vel meö farinn.
Ekinn 35 þús. km. Uppl. I slma
92-1078 Keflav.