Vísir - 17.02.1979, Síða 22
(Smáauglysingar — sími 86611
Laugardagur 17. febrilar 1979
vísm
jfeJ>■
Bilaviðskipti I
Vil kaupa
Trabant station. Má vera gamall
en góöur. Vil setja Fiat 600,
nýyfirfarinn, i skiptum. Uppl. i
sima 14745 og 72670 e. kl. 7.
Til sölu
Skoda 110L árg. ’72 Uppl. í sima
25701.
Til sölu
Volvo Amason árg. ’67 Uppl. i
slma 30750 e.kl. 13.
Fiat 128 árg. ’77
4ra dyra til sölu, mjög góBur bill.
Til sýnis á bilasölunni Braut i
' dag.
Austin Allegro árg. ’77
til sölu Austin Allegro árg. ’77
meö útvarpi, nýjum snjódekkj-
um. Ný yfirfarinn. Ekinn 55 þús.
km. Uppl. I sima 35533 milli kl.
17-19.
Cortina GL árg. ’77
4radyra, ekinn 26 þús km. Glæsi-
legur bill. Staögreiösla. Uppl. i
sima 81371.
VW 1300 árg. ’68
til sölu. Æskileg skipti á VW
’74-’75. Uppl. i sima 35416.
Austin Allegro
árg. ’77 til sölu. Má greiöast aö
hluta I stuttum, veltryggöum
skuldabréfum. Uppl. i sima 43264
eftir kl. 7.
VW ’73-’74.
Vil kaupa góöan litiö keyröan VW
1300 eða 1200 L árg. ’73 eða ’74.
Staögreiösla eöa mikil útborgun.
Simi. 19062
Mótor I VW 1600
12 v. óskast. Uppl. I slma 35364.
Til sölu felgur,
15” og 16” breikkaðar jeppafelg-
ur. Kaupi einnig felgur og
breikka. Uppl. I sima 531% eftir
kl. 18.00
Til sölu Volkswagen Variant
árg. ’73. Skoöaöur ’79. Uppl. I
sima 74737.
Til sölu
Chevette árg. ’77. Uppl. I slma
42774 milli kl. 2-6 e.h. laugardag
og sunnudag.
Lada 1600 árg. ’79
til sölu ekinn 7 þús. km Staö-
greiösla. Uppl. I sima 86268.
Daihatsu Charmant árg. '11
til sölu. Sérlega vel meö farinn
vagn. Uppl. i slma 30690.
Toyota-Toyota-Toyota.
Toyota Mark II árg. ’73. Til sýnis
og sölu aö Armúla 23, Toyotahúsi-
nu. Glæsilegur gripur á til þess aö
gera hagstæöu veröi. Uppl. I sima
30690
Toyota-Toyota-Toyota
Toyota Mark II árg. ’73 Til sýnis
áö Armúla 23, Toyotahúsiö, Uppl.
i sima 30690- ■
Toyot a-Toyo ta -To yo ta
Toyota Mark II árg. ’72 til sölu.
Sami eigandi fra upphafi.
Þarfnast lagfæringar. Ný fram-
bretti fýlgja, ekinnca. 80þús. km.
Sem sagt góöur bill á góöu verði
ef samiö er strax. Til sýnis og sölu
aö Armúla 23, Toyotahúsiö. Uppl.
I sima 30690.
Stærsti bllamarkaöur landsins. Á
hverjum degi eru auglýsingar um
150 - 200 blla I Visi, I Bilamarkaöi
VIsis og hér I smáauglýsingunum.
Dýra, ódýra, gamla, nýlega,
stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt-
hvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja
bil? Ætlar þú aö kaupa bll? Aug-
lýsing I VIsi kemur viöskiptunum -
I kring, hún selur, og hún útvegar
þér þaö, sem þig vantar. Vlsir,
simi 86611.
Til sölu Fiat 128,
árg. ’78, gulur. Skipti á eldri bil-
.um koma til greina. Góðir
greiösluskilmálar. Uppl. I sima
39509 e. kl. 20.
Fiat 125 P árg. ’74
til sölu, nýleg sumardekk og
vetrardekk, útvarp, þarfnast við-
geröar. Verð kr. 500 þús.,
greiöslukjör, gangverö 900þús-l
millj. Uppl. I slma 99-3878.
Til sölu
Austin Van árg. ’70 selst ódýrt i
mjög góöu lagi, annar fylgir meö I
varahluti. Uppl. I slma 92-2069.
Blazer ’73.
til sölu, uppl, i sima 44436.
TU sölu
Vauxhall Viva
árg. ’71. Uppl. I sima 28947.
Bílaleiga
Bflaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (BorgarbUa-
sölunni). Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opiö alla daga vikunnar.
Akiö sjálf
Sendibifráöar nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig-
an Bifreiö.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferöabifreiöar.
Bflasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Bátar
Hraöbátur
óskast, frambyggöur, minnst 18
feta langur. Uppl óskast sendar
Vísi merkt „Strax”.
Trillubátur.
TU sölu 4,6 tonna triUa meö llnu
og netaspili, þremur nýjum raf-
mangs-færavindum, nýr dýptar-
mælir. Verö4,5 millj.Uppl. í sima
92-2568 eöa 92-1643 eftir U. 7 á
kvöldin.
ÍVeróbréfasala
Leiöin tii hagkvæmra viöskipta
liggur tU okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Slmi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimaslmi 12469.
Skemmtanir
DISKÓTEKIÐ DÍSA — FERÐA-
DISKÓTEK.
Auk þess aö starfrækja diskótek á
skemmtistööum i Reykjavik rek-
um viö eigin feröadiskótek. Höf-
um einnig umboö fyrir önnur
feröadiskótek. Njótum viöur-
kenningar viöskiptavina og
keppinauta fyrir reynslu, þekk-
ingu og góöa þjónustu. Veljiö
viöurkenndan aöfla til aö sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun.
Slmar 52971 (hádegi og kvöld) og
51560. DISKÓTEKIÐ DISA H/F
Diskótekiö DoUý
Ef þú ætlar aö lesa þér til um
stuðið sem DISKÓTEKIÐ
DOLLY, getur skapaö, þá kemst
þú aö þvf að þaö er engin smá-
saga sem lesin er á 5 mlnútum.
Nei. Sagastuösins hjá DOLLY er
löng og skemmtileg og endar
aldrei. Sjáum um tónlist á árs-
hátíðum, þorrablótum skólaböll-
um, einkasamkvæmum og öörum
skemmtunum. Kynnum tónlistina
allhressUega. Ljósashow, sam-
kvæmisleikir.
DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi
51011.
MESSUR
Seltjarnarnessókn:
Guösþjdnusta I Félags-
heimilinu kl. 2. Safnaðar-
kórinn syngur. Organisti
Reynir Jónasson. Séra
Guömundur Óskar Ólafs-
son.
Guösþjónustur I Reykja-1
vlkurprófastsdæmi sunnu-
daginn 18. febrúar — 2.
sunnudag 19 vikna föstu. —
Biblludagurinn.
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma I safnað-
arheimUi Arbæjarsóknar
kl. 10:30 árd. Guösþjónusta
I safnaöarheimilinu kl. 2.
(Tekið á móti gjöfum til
Hins ísl. Bibllufélags).
Séra Guömundur Þor-
steinsson.
Br eiöholtsprestakall:
Barnastarfið : öldu-
selsskóla laugardag kl.
10:30. Breiöholtsskóla
sunnudag kl. 11. Messa I
Breiðholtsskóla kl. 14:00.
Séra Jón Bjarman þjónar
prestakaUinu I veikinda-
forföllum séra Lárusar
Halldórssonar. Sóknar-
ncfndin.
Bústaöakirkja:
Barnasamkoma kl. 11.
Guösþjónusta kl. 2. Barna-
gæsla. Organleikari PáU
Halldórsson. Séra ólafur
Skúlason, dómprófastur.
Digranesprestakali:
Barnasamkoma I safn-
aðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11.
Guðsþjónusta I Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Þorberg-
ur Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Kl. 11 messa. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 2 messa.
Séra Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friö-
rUcsson.
Fella- og Hólaprestakall:
Laugardagur: Barnasam-
koma iHólabrekkuskóla kl.
2 e.h._Sunnudagur: Barna-
samkoma I FeUaskóla kl.
11 f.h. Guðsþjónusta I safn-
aöarheimUinu aö Keilufelli
1 kl. 2 e.h. Samkoma miö-
vikudagskvöld kl. 20:30 aö
Seljabraut 54. Séra Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11.
Guösþjónustakl. 2. Tekiö á
móti framlögum til Bibllu-
félagsins I lok messu.
Organleikari Jón G. Þórar-
insson. Séra Halldór S.
Gröndal.
(Þjónustuauglysingar
3
Fermingar-
serviettur
með myndum af börnunum,
danskar frá Windsor og hvers
konar gyllingar í sambandi við
þær.
Pantanir I slma 86497 milli kl. 18.30-
20,00 alla virka daga
Takmarkaö upplag.
Sent heim ef óskaö er.
Geymiö auglýsinguna.
Er stíflað —:
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
utn ný og fullkomin tæki, rafmagns- ,
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
•og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
FYRI H/F
Skemmuvegi 28 ouglýsir:
Húsbyggjendui Húseigendur
Smlöum aUt sem þér dettur I hug.
Höfum langa reynslu I viögeröum á
gömlum húsum. Tryggiö yöur
vandaöa vinnu og látiö fagmenn vinna
verkiö.
Einar Hjartarson, Þorsteinn Halldórs-
son, Atli Hjartarson, Arni Sigurösson.
Slmi 73070 og 25796 á kvöldin.
Pípulagnir
VIÐGERÐIR
Leitiö ekki langt yfir skammt, spariö
vkkur tima og peninga.
Kem heim, geri viö húsgögn og inn-
réttingar, einnig uppsétningar.
Fljót og örugg þjónusta.
Hringið og leitið upplýsinga
Kvöld- og helgarþjónusta
simi 43683
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum aö okkur nýlagnir,'
breytingar 'og viðgerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
sími 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
Fermingarvörur
Allar fermingarvörur á einum staö.
Gyllum á sálmaba'kur, prentum a
serviettur, mikiö úrval fermingargjafa.
Hringiö eöa komiö.
Póstsendum.
Kirkjufell
Klapparstig 27
siini 21090.
ífc
Er stífloð?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör-
um, baökerum og
niöurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
I sima 43879.
Anton Aöalsteinsson.
______ti___;____;___
LOFTPRESSUR
JCB grafa
LEIGJUM CT:
LOFTPRESSUR,
HILTI NAGLABYSSUR
HITABLASARA,
HRÆRIVÉLAR,
NÝ TÆKI — VANIR MENN.
REYKJAYOGUR HF.
Armúla 23
Sími 81565,82715 og 44697
KOPAVOGSDUAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I
heimahúsi.
Otvarpsviögeröir. Biltæki
C.B. talstöövar.
tsetningar.
TÓNDORG
Hamraborg 7.
Sími 42045.
Traktorsgröfur
til leigu
<
istæöi eöa I
OTVUIPSVIRKM
MBSTARI yV
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI,
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Uppi. í
simum:
24937 og
81684
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum aö okkur þéttingu á opnanleg-
um gluggum og hurðum. Þéttum meö
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólafur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499