Vísir - 17.02.1979, Síða 26

Vísir - 17.02.1979, Síða 26
26 *»». *;<*>. . 1. - M ;\\V Laugardagur 17. febrúar 1979 F/SZH NATO var að komast I þrot með eldflaugar og önnur skotfæri og birgða- flutningar voru erfiðir. Hersveitir Var- sjárbandalagsins réðust inn i Vestur- Þýskaland frá sex stöðum i Austur- Þýskalandi eða nánast meðfram öllum ' landamær- unum, frá norðri til suðurs. Þar að auki fengu landgönguliðar úr Eystrasaltsflotan- um (bland af Rúss- um, Pólverjum og A-Þjóðv.), það verkefni að taka hafnarborgirnar Kiel og Lubchek á norðurströndinni og sækja að Ham- borg úr norðaustri meðan rússneskar hersveitir réðust að henni úr suðri. Texti: óli Tynes Forslba bókarinnar: „Þribja heimsstyrjöldin. ÞaB voru vestur-þýsku landa- mærasveitirnar, Grenzschutz,' sem fyrst uröu fyrir baröinu á innrásarliöinu. Þær eru létt- vopnaöar og þótt þær beröust af geysilegri hörku máttu þær sln litils gegn breiöfylkingum skriödreka. Þaö var heldur ekki hlutverk þeirra aö stööva þá, heldur aö- eins tefja fyrir meöan herinn sjálfur, Bundeswehr, byggist til orrustu. Landamærasveitirnar böröust þvi eiginlega á nokkuö hrööu und- anhaldi. En á undanhaldinu ræktu þær mjög samviskusam- lega sitt aöalhlutverk: þær sprengdu upp allar brýr sem á vegi þeirra uröu. Innrásarsveitir Varsjárbanda- lagsins þurftu ekki nauösynlega á þessum brúm aö halda. Þær höföu nóg af allskonar brúm meö sér, sem hægt var aö nota I staö þeirra sem voru eyöilagöar. Hinsvegar taföi þaö óhjá- kvæmilega leiftursókn þeirra aö þurfa aö bföa meöan veriö væri aö leggja brýrnar. Þetta taföi um nokkrar klukkustundir. Þann tima notaöi Bundeswehr til aö fylkjai skriödrekasveitum slnum til gagnárása. Þegar fyrstu rússnesku skriödrekarnir skröltu yfir nýju brýrnar hófust heiftarlegar orrustur Bretar í stríðið I London haföi breska stjórnin af þvl nokkrar. áhyggjur aö ekki heföu komist nægilega vel til skila fyrirmæli hennar til breskra her- sveita um aö halda kyrru fyrir I herbúöum slnum. Þaö kom I ljós aö þessar áhyggjur voru á rökum reistar, margar sveitanna höföu búist til bardaga. Sovétstjórnin féllst á aö hleypa herflugvél, meö háttsettum hers- höföingjum, óáreittri til bresku aöalstöövanna I Vestur-Þýska- 'landi. Þeir áttu aö sjá um aö ekki kæmi til átaka milli breskra her- sveita og innrásarsveitanna. Sovéska herstjórnin veitti þetta leyfi fúslega. Hún vildi komast hjá átökum viö Breta og fyrstu sveitir innrásarherjanna voru þegar I skotmáli viö sumar bresku herbúöanna. Bandarlsku hersveitirnar voru miklu lengra I burtu og þvl þurfti ekki aö hafa áhyggjur af átökum viö þær strax. Yfirmenn bresku hersveitanna I Vestur-Þýskalandi tóku illa skipunum hershöföingjanna um aö menn þeirra skyldi halda kyrru fyrir I búöunum. Breski heraginn brást þó ekki frekar en venjulega og sveitunum var snúiö viö frá landamærunum. Ef innrásarsveitirnar heföu ekki fariö jafn hratt yfir og þær geröu er óvlst hvert hlutverk Breta heföi oröiö. Sú breska sveitin sem fyrst var á leiö til landamæranna var aö sjálfsögöu slöust á leiöinni til baka. Og áöur en hún komst til búöa sinna kom rússnesk skriödreka- sveit á eftir henni á fullri ferö. Rússneski foringinn haföi fengiö skipanir um aö foröast átök viö Breta. En hann haföi llka fengiö skipanir um aö ná austurbakka Rinarfljóts innan fimm daga, svo hann mátti engan tima missa. Hann vissi llka aö Bretar höföu fengiö skipanir um aö veita ekki viönám svo hann leit frekar á bresku sveitirnar sem óskipu- lagöa hópa óbreyttra borgara en sem hermenn. Hann skipaöi þvl Bretum hryssingslega aö hypja sig af veginum. A sjöunda áratuginum haföi breska stjórnin ár eftir ár minnkaö framlög sin til land- varna. Hershöföingjarnir höföu gert þaö sem I þeirra valdi stóö til aö bæta úr þessu meö aukinni þjálf- un og breski herinn á Rinarbökk- um (BAOR) var talinn meö harö- snúnustu sveitum I Evrópu. Þetta vissu bresku hermennirnir vel og voru lltiö hrifnir af aö láta Rúss- neska hermenn skipa sér fyrir verkum. Nokkrum augnablikum slöar var því allt komiö I bál og brand og bresku sveitirnar geystust út úr herbúöum slnum til aö komast I slaginn. Eins og þrumufleygur Forseti Bandarikjanna tók loks ákvöröun um aö hann yröi aö blanda sér I þetta njál. Þaö var ekki slst vegna þess aö al- menningsálitið I Bandarlkjunum geröi honum ljóst aö hann átti ekki annars úrkosta. j.Hann sendi stjórn Sovétrikj- ánna skilaboö þar sem hans kraföist þess aö hún léti her- sveitir slnar nema staðar þar sem þær væru, og svo yröi ræðst viö. Jafnframt sendi hann yfirmönn- um bandarlsku hersveitanna I Þýskalandi fyrirmæli um aö stööva bardagana og beita valdi 'ef meö þyrfti. Bandariskir herforingjar eru aö öllum jafnaði ekki taldir miklir rússavinir. Herforinginn sem stjórnaöi fjóröa herfylkinu bein- linis hataöi þá eins og pestina. Hans hugmynd um aö stööva bardagana var fólgin I þvl aö koma eins og þrumufleygur á vinstri væng fimmtugasta og fimmta herfylkisins rússneska og nær þurrka þaö út. Þessi hugmynd fékk góöar undirtektir meöal kollega hans og þarmeö voru Bandarlkjamenn komnir I striöiö. Þaö var óskaplegur ruglingur á vlgvellinum. Báöir aðilar beittu rafeindabylgjum til aö trufla fjarskipti hins og þar stóö NATO verr aö vigi. Sovétrikin ákveöa nokkurnveg- in hvaöa vopn og önnur hernaöar- tæki Varsjárbandalagsrlkin nota. I NATO eru hinsvegar sjálfstæö og fullvalda riki og þeim haföi ekki tekist aö samræma vopna- búnaö sinn nægilega. Svo slæmt var ástandiö I þessu tilliti aö tal- stöövar herja hinna ýmsu NATO rlkja voru ekki á sömu bylgju- lengd. Þaö margfaldaöi auövitaB f jar- skiptaerfiöleikana. Þrátt fyrir þetta höföu NATO herirnir þaö mikla tæknilega yfirburöi að Var- sjárbandalagiö varö fyrir gifur- legu tjóni. Ef herirnir heföu veriö • jafn fjölmennir hefði NATO tekist fljótlega aö stöðva innrásina og hefja gagnárás. En þvl var ekki til aö dreifa. Herir bandamanna fengu engan liösauka og fengu ekki bætt þau hergögn sem þeir misstu. Sér- staklega var oröinn sár skortur á eldflaugum. Hinsvegar fannst þeim aö fyrir hvern rússneskan skriödreka sem sprengdur var I loft upp, kæmu tiu I staöinn. Þaö fór þvi smámsaman aö síga á ógæfuhliöina og þaö var byrjaö aö tala um taktisk karnorkuvopn. Orrahríð á himni í lofti var þróunin ekki ósvipuö. Vegna skipana heimanfrá um aö halda kyrru fyrir tóku orrustu- flugvélar annarra NATO rikja en Vestur-Þýskalands ekki þátt I loftorrustunum fyrst I staö. Luft- waffe var einn til varnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.