Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudagur 30. april 1979 2 r 1 PAKKAÐ FYHIR FEHÐINA EFTIR ÖLA TYNES Það er sameiginlegt með flestum þeim sem fara í sumarfrí til sólar- landa að þeir taka alltof mikinn farangur með sér. Þetta gera jafnvel þaul- vanir ferðalangar, ár eftir ár. Aöallega eru þaö föt, sem er alltof mikiö af, þaö er eins og menn átti sig ekki á því aö ein á- stæöan til þess aö þeir eru yfir- höfuö aö fara þarna er sú aö þeir þurfa fáar pjötlur og léttar. Aöur en byrjaö er að velja föt- in er ágætt aö setjast niður og skrifa niöur á blaö hvaö menn ætla aö gera. Þaö eru aöallega kvöldin sem þarf aö hugsa um, þvi á daginn eru þaö sundbolir og sundskýlur sem eru i tisku. 1 sólarlöndum er yfirleitt litiö gert af þvi aö fara á fina nætur- klúbba. Mest röltir fólk um göt- urnar og situr á útikaffihúsum, eöa þá þaö stingur sér inn á diskótek. Þaö heyrir til undantekninga aö fólk fari oftar en einu sinni á staö þar sem nauösynlegt er aö vera samkvæmisklæddur. Þaö er þvi óþarfi fyrir frúna aö vera meö einn siökjól fyrir hvert kvöld þarna ytra og fyrir herr- ann aö vera meö smóking og þrenn jakkaföt. Stakar buxur, eða gallabuxur og létt skyrta er sá kvöldklæðn- aöur sem fólk klæöist niu daga af tiu. Fyrir karlmenn er þvi ágætt aö hafa dálitiö úrval af skyrtum, en þeir geta alveg komist af meö tvennar buxur I þriggja vikna ferö. Þeir, sem ganga aö jafnaöi i gallabuxum geta jafnvel komist af meö ein- ar. Aöalreglan er aö hafa meö sér létt föt og litið af þeim. I eldhúsinu Hins vegar er ýmislegt annaö sem er gott aö hafa með. Sér- staklega ættu þeir, sem eru i Ibúöum aö gæta þess aö hafa meö sér ýmis nauðsynleg eld- húsáhöld. Þar má nefna dósa- og flöskuupptakara, uppþvotta- bursta og jafnvel viskustykki. Vissulega á þetta allt aö vera i Ibúöunum, en oftar en ekki er þetta þó hvergi aö finna. Og þaö getur kostaö langa baráttu og haröa aö ná þessu út úr hótelinu, flestir gefast upp og fara út I búö til aö kaupa sjálfir. Margir hafa lika meö sér þvottasnúru þvi annars veröa þeir aö kaupa hana ytra. Þetta eru ekki stórvægilegir hlutir, en peningarnir safnast þegar sam- an kemur og þaö fylgja þvi viss óþægindi aö þurfa aö byrja aö kaupa til búsins fyrir þrjár vik- ur. Þaö er miklu betra að geta tekiö upp úr sinni tösku þaö sem á vantar hjá hótelinu og vera þá til alls búinn strax fyrsta dag- inn. Yfirleittsetja hótel þær reglur að ekki megi fara meö baöhand- klæöin út aö laug eöa niöur á strönd. Yfirleitt leiöir fólk glaö- lega hjá sér svona fyrirmæli og aldrei hef ég heyrt um neinn sem hefur veriö stoppaöur. Sjálfsagt er réttast aö taka meö sér eigin baöhandklæöi, en þau eru fjári plássfrek i töskunni og persónulega hef ég þann siö aö láta Spánverjana „útvega þau”. Þaö kemur svona aöeins uppi það sem vantar. annaö. Mataræðið Margis fussa viö fólki sem tekur meö sér islenskan mat alla leiö þarna niöureftir. Þar veröur auövitaö hver aö hafa sina hentisemi. En það er ó- hugnanlega gott aö fá sér is- lenskan saltfisk meö soönum kartöflum og smjöri þegar maöur er búinn að éta krydd og franskar i hálfan mánuö eöa svo. Matur er yfirleitt þaö ódýr þarna úti og þaö er jú svo skemmtileg tilbreyting að boröa á matsölustööum aö þaö er ekki nauösynlegt aö hafa meö sér nesti. Hins vegar er þaö oft kær- komin tilbreyting aö fá mat uppá islenska mátann. Gætið heilsunnar Heilsufar manna er yfirleitt meö eindæmum gott fyrstu dag- ana, en svo fer stundum aö halla undan fæti. Menn ættu aö hafa i huga aö þaö er geysilega mikið á likamann lagt aö taka hann meö sér til Spánar. Hitabreytingin er feiknarleg, mataræöiö gerbreytt, áfengis- neysla yfirleitt margfölduö og svefninn mun minni. I þessu sambandi er aöeins hægt aö segja, aö allt er best i hófi og benda á, aö ef menn of- keyra skrokkinn getur þaö eyöi- lagt töluvert mikinn hluta af fri- inu. Magapestir eru ekki óalgeng- ar þarna neðra og þær þurfa ekki endilega aö vera til komnar vegna óhófs. Ef eitthvað alvar- legt er að er auövitaö sjálfgert aö leita læknis. En sem betur fer eru þetta yfirleitt léttar kveisur þótt þær geti veriö óþægilegar, jafnvel þrælslega sársaukafullar meö- an þær standa yfir. Til lækningar flestum venju- legum kveisum má benda á töfradrykkinn Fernet Branca, (Boriö fram Ferna Branka) fæst á öllum börum. Stifur sjúss af honum nægir yfirleitt til að færa fólki heilsuna aftur. (Gætiö þess þó aö vera ekki I nema svo sem þriggja minútna fjarlægö frá næsta salerni, þvi þaö eru miklar „náttúruhamfarir” i vændum). Sól og skúrkar Og svo er það blessuð sólin, sem elskar allt. Það er þvi miöur alltof algengt að fólk fari of geystaf staö og skaðbrenni sig einhvern fyrstu dagana. Klukkutimi er hámark fyrsta daginn fyrir alla venjulega menn og þaö er óhætt að gæta varúöar alla vega fyrstu vik- una. Þaö er óskaplega leiöinlegt aö eyöileggja friiö meö of mik- illisól fyrstu dagana, fyrir utan aö þaö getur veriö óskaplega sársaukafullt. Það er langt frá þvi að sólar- löndin séu oröin nokkur glæpa- mannanýlenda, en þó hefur þaö þvi miöur fariö i vöxt, aö alls konar skúrkar sitja um feröa- menn með illt i huga. Þaö er þvi sjálfsögö regla aö vera ekki meö meiri peninga á sér en þarf aö nota þann daginn eöa þaö kvöldiö, og geyma hitt I peningaskáp hótelsins. Sömu- leiöis er rétt aö geyma þar skartgripi og annað verömæti, þvi hótelin taka ekki ábyrgö á þvisem stoliöer úr herbergjum. Einnig er sjálfsagt aö taka bæöi farangurs- og sjúkratryggingu áður en lagt er af stað. —ÓT. SÆVAR KARL ÓLASON, Laugavegi 51 2. hæð sími 13471 (,JÉ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.