Vísir - 30.04.1979, Qupperneq 21
VÍSIR
Mánudagur 30. april 1979
21
Fimmla árið i nýia bænum
Ferðamiðstöðin
heldur uppi ferðum til
Benidorm i sumar,
fimmta árið i röð.
Benidorm er á suðaust-
urströnd Spánar, á
milli Alicante og
Valencia.
Þetta er einn af nýj-
ustu baðstrandabæjum
Spánar og ,,túrista-
menningin” þvi minni
en víða annarstaðar.
Þótt Benidorm sé kannski
ekki alveg eins vel þekktur og
ýmsir staöir aörir sem tslend-
ingar sækja i sumarleyfinu, vita
þeir sem..þangaö hafa fariö aö
þar er nóg viö aö vera.
Hin heföbundna grisaveisla er
aö sjálfsögöu haldin meö
glæsibrag, en þaö má llka saácja
aörar góöar skemmtanir svo-
sem sigaunakvöld og burtreiö-
ar.
Sjálfsagt hafa flestir Islend-
ingar, strákar aö miniista kosti,
lesiö ævintýriöum Ivar hldjárn
og hrifist af æsispennandi lýs-
ingum Sir Walters Scott á burt-
reiðum einsog þær voru i gamla
daga.
Riddararnir búast til burtreiöa.
Fjallahringur umlykur
bæinn á þrjá vegu og
falleg sandströnd lokar
svo hringnum.
Þarna er mikil veðursæld og
meöalhitinn yfir áriö er 22 gráö-
ur. Þaö hefur þegar nokkuð stór
hópur tslendinga heimsótt
Benidorm og margir þeirra fara
aftur og aftur.
Feröamiöstööin eránægö með
útlitiö i sumar, þvi i aprilbyrjun
var búiö aö bóka töluvert meira
en á sama tima í fyrra. Mið-
stöðvarmenn eru sammála öðr-
um feröaskrifstofumönnum um
aö eftir langan og strangan vet-
ur veröi mikil Utþrá i löndum
þeirra.
- Og þetta ævintýri er endur-
tekiö í eftirlikingu af miöalda-
kastala rétt fyrir utan bæinn.
Onnur algild regla i gamla daga
var að höföingjar boröuöu og
drukku velogá þvi hefur ekki
orðið breyting í þessum kastala.
Ameríka vinnur á
Ferðamiðstööin hefur lika
sentfólk isólina á Miami og hef-
ur eftirspurn eftir slíkum ferö-
um aukist töluvert. Raunar hef-
ur, aö sögn feröamiöstöðvar-
manna, áhuginn á Bandarikjun-
um sem ferðamannalandi fariö
verulega vaxandi, og þaö hafa
til dæmisveribfarnarhópferöir
til New York.
— ÖT
....
Sjórinn er tær og hlýr.
,wm wm !i
\ I /
TÖSKU-OG HANZKABÚÐIN NI
SKÖLAVÖRÐUSTÍG 7
SÍMI 15814 — REYKJAVÍK
ilhouette7 H
SOL- OG
DAÐFÖTUM
Sími 17201.