Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 6
VISIR Mánudagur 9. aprll 1979. XJmsjón: Guömundur Pétursson Franskir sósíai- istar klofnlr eft- ir flokksbingið Franskir súslalistar viröast ml klofnir I tvær fylkingar, þegar þeir standa upp frá þriggja daga flokksþingi sinu, sem lauk I gær- kvöldi. Fylgir annar armurinn ftokks- leiötoganum, Francois Mitterand, en hinn ungum keppi- naut hans, Michel Rocard. Hinn 62 ára gamli Mitterand, sem laut i lægra haldi fyrir d’Estaing i forsetakosningunum Michel Rocard. fyrir fimm árum, hélt sæti sínu á flokksþinginu, en varö aö sætta sig viö aö njóta ekki hreins meiri- hluta I flokksstjórninni. Rocard, 48ára, sagöi, aö stuön- ingsmenn hans, sem heföu fylgi rúmlega 20% félagsmanna aö baki sér, mundu nií leggjast i andstööu innan sósialistaflokks- ins. En hann lagöi á þaö áherslu, aö sú andstaöa mundi trygg forystunni, og reyna aö foröast sundrungu. Klofningurinn varö, þegar siö- ustu tilraunir bak viö tjöldin til þess aö ná samkomulagi sem stefnuyf irlýsingu flokksins, brustu á elleftu stundu. Kom til atkvæöagreiöslu, þar sem stefna Mitterands hlaut 46,97%, en stefna Rocards 21,25%. — Banda- maöur Rocards fékk 16,8% og vinstriarmur flokksins (Ceres-hópurinn svonefndi), 14,98%. Mitterand gaf i skyn í lokaræöu sinni á þinginu, aö viöræöur væru hafriar til þess aö reyna aö fylkja vinstri arminum aö baki honum, en eftir væri þó aö jafna ágreining um afstööu til Efnahagsbanda- lags Evrópu. Rocard lýsti þvi yfir, aö hann og fylgismenn hans mundu ekki hegöa sér eins og hann væri aö gera tilkall til hásætis Mitterrands. Ef Mitterrand byöi sig fram I forsetakosningunum 1981, kvaöst Rocard mundu styöja hann. En sósialistar eru nú klofnir i Francois Mitterrand. afstööu til ýmissa málaflokka. Rocard og fylgismenn styöja aö visu kosningasamstarf viö kommúnista, en hvetja til aukins frjálslyndis i efnahagsmálum og stærri hlutar verkalýösfélaga i valdi kommúnista i stjórnunar- málum. Eftir siöustu sveitarstjórnar- kosningar eru sósialistar stærsti stjórnmálaflokkurinn f Frakk- landi meö 27% kjósenda aö baki sér. Sói Amins hnígur tll vlðar SUNSET Dátar Amins halda enn hðfuðborginni Hermenn tryggir Idi Amin for- seta komu á óvart meö hreysti- legum móttökum, þegar innrás- arliö Tanzaniu- og uppreisnar- manna hugöist taka Kampala, höfuöborgina, meö lokaáhlaupi um helgina. Borgin nötraöi undan öflugri Um 1.500 manns hafa oröiö aö flýja heimili sin I noröurhluta Flórida eftir aö járnbrautarlest með hættuleg eiturefni i farmin- um fór út af teinunum viö Crest- view I gærkvöldi. — Enginn hefur oröiö fyrir eitrun. Einn vagninn geymdi karból- sýru, og sprakk sá vagn 20 minút- stórskotahrið i nótt, en þar var barist hart á laugardag og I gær. Fréttir herma, aö Amin mar- skálkur hafi sótt hersveit Núbiu- manna úr heimahéraöi sinu vest- ur og norður undir NIl, til þess aö leysa af hólmi um 1.000 LÍbýu- um eftir óhappið. Kviknaöi I tveim vögnum til viöbótar. Hraöar hendur voru haföar viö að flytja fólkið burt úr nágrenn- inu, en i fyrra létu tiu manns lifiö, þegar lest, sem flutti klðrin-gas fór út af teinunum um 95 km. frá Crestview. menn viö varnir höfuöborgarinn- ar. — Líbýumennirnir voru fluttir flugleiðis burt frá átökunum og heim til Líbýu á laugardaginn. Höröust voru átök á Lubowa- kaffiplantekrunni um 8 km suöur af Kampala, en um hana liggur vegurinn til Entebbe. En skeyti frá sprengjuvörpunum komu þó niöur i herskálum viö Makerere- háskólann i norðvesturhluta borgarinnar. Fyrri átök i úthverfum borgar- innar orka sem hégómi i viðmið- un viö þessa orrahriö. Nærvera Núbiumanna, úrvals- hermanna Amins, þykir benda til þess, aö Amin ætli aö standa eöa falla meö vörnum höfuöborgar- innar, fremur en búa um sig norö- ur i landi, eins og almennt var haldiö. Innrásarliöiö viröist nú hafa allt landiö á valdi sinu, eftir aö bærinn FortPortal viö landamæri Zaire féll i hendur þvi. Kemur mest á óvart, hve lengi það dregst, aö höfuöborgin falli þeim I hendur lika. Flúðu heimllin vegna eilurhætlu 19 teknlr af llll eftir að stjðrnln af- nam dauðarefsingu Tveir hershöföingjar, einn fyrr- verandi ráöherra og einn fyrrver- andi lögregluforingi, voru allir teknir af lifi i Teheran i nótt, eftir aö byltingardómstóll haföi f jallaö um mál þeirra fyrir luktum dyr- um. bar meö hafa skotsveitir bylt- ingarmanna tekið af Uf i 68 menn. Allir voru ýmist fyrrverandi for- ingjar i her keisarans, eöa embættismenn keisarastjórnar- innar. — Nitján hafa verið teknir af lffi á siöustu fjórum dögum, þegar aö bráöabirgöastjórnin haföisettnýjar reglur um pólitisk réttarhöld og lagt niöur dauöa- refsinguna. Fjórmenningarnir, sem teknir voru af lifi I nótt, voru Amir Housein Rabi’i, sem var yfirmað- ur flughersins, þar til fyrir tveim mánuöum. Ali Mohammad Khajeh Nuri, hershöföingi. Manouchahr Azmon, fyrrum vinnumálaráöherra, og lögreglu- maöur nefndur aöeins Balali. Þaöer taliö, aö aftökurnar hafi farið fram i' Qasr-fangelsinu, þar sem Amir Abbas Hoveyda fyrr- um forsætisráöherra var tekinn af lifi fyrir tveim dögum. fornardýr gelslaeitrunar Þaö var ekki einungis sauösvartur álmúginn, sem fylgdist meö framvindu mála I Harrisburg meö öndina i hálsin- um. Sjálfur æöstráöandi Bandarikj- anna, Carter forseti, hélt uppi spurnum um ástandiö á stundar- fresti, meöan hættan var i há- marki. — Carter hefur nefnilega persónulega reynslu af sliku kjarnorkuslysi. Fyrir tuttugu og sjö árum var Carter sjálfur staddur i nágrenni viö kjarnaofn, sem bilaði og fór að senda frá sér hitabylgjur, sem stjórnendur orkuversins réðu ekkert viö. Þá var Carter foringi i flotan- um og starfaöi undir stjórn Hyman Rickover aömiráls, sem kappkostaöi þá aö smiöa kjarn- orkukafbáta. Vann Carter viö rannsóknarstöö i Schenectady i New York-fylki. Hann var meðal þeirra sem sendir voru til Chal River i Ontariu i Kanada, þar sem kjarnorkuverið var. í minningum sinum ,,Hvi ekki það besta?”, sem komu út 1976, þegar kosningabaráttan var I al- gleymi i Bandarikjunum, segir Carter, aö geislunin hafi veriö svo mikil i Chalk River, að menn heföu ekki mátt vera lengur i ná- lægö ofnsins en eina og hálfa minútu. Hann lýsir þvi á einum staö i bókinni, hvernig hann og starfsfélagar hans hafi klæddir geislaverjum fariö inn I sal- inn, þar sem ofninn var, og gert viö bilunina á einni minútu og tuttugu og niu sekúndum, en samt oröið fyrir geislaeitrun, sem talin var vera hámark þess er manneskja þolir á einu ári. Carler sjúlfur nær orðlnn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.