Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 13
VlSIR Mánudagur 9. april 1979. PVP.T O fnffvi Steingrímur Hermannsson. tormaftur FramsóKnarlloKKsins. é belnnl Hnu é rilstiðrn Wlsls FOTBOLTASPIL unor. imii iicdii _ NOKKUR BILASPYRNUTÆKI m ÞÆGILEG OG ENDiNGARGOÐ plflNTÆHs!5 úRsmið 'yiiiiiiiiiiiiiiiii Lítið við á kið ykkar um miðbœinn. Léttið af ykkur hinu daglega stressi. Opið ki. 10-23.30. Opið alla póskana nema föstudaginn langa og póskadag kirkjunnar „Ert þú rei&ubúinn að stuöla a& auku sjálfstæöi kirkjunnar i fjár- málum og innri málum?” spuröi Ingólfur Guömundsson. „Kirkjan er töluvert sjálfstæö en hún þarf aö sækja fjármagn i hirslur rikissjó&s og þar er oft þröngt um. Ég hef séö þaö aö kirkjuna vantar meira fjármagn á mörgum sviöum og ég væri þvi hlynntur að veita kirkjunni sjálf- stæðari fjárhag”, sagöi Stein- grimur Hermannsson dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann taldi þaö kost að kirkjan starfaöi sem sjálfstæöast og sóknarbörn legöu til hennar fjár- magn. En hvort þaö yröi þá nægi- legt væri ekki vitað. —SG LOFTHOKKÝ SKOTBAKKAR BILLJARDBORÐ FYLGJANDI EINUM VERB- TRYGGfiUM LlFEYRISSJÓBI „Ég er þvi ákaflega fylgjandi að komiö veröi á einum verö- tryggöum lifeyrissjóöi fyrir alla landsmenn”, sagöi Steingrimur er Guömundur Eyjólfsson sjó- maöur spuröi hann álits á þeim málum. Steingrimur taldi þaö ekki rétt- látt að fáeinar stéttir nytu verö- tryggöra lifeyrissjóða en aðrar ekki. Hins vegar væri þetta margflókiö mál. En þessi rikis- stjórn heföi sett sér aö leysa þaö. Auk þess sagöi Steingrimur aö sjómenn þyrfu aö komast fyrr á STðRA LETRID „Hvers vegna bírti Morgunblaöiö hluta úr ávarpi þinu, er þú tókst viö formennskunni, meö svo stóru letri á baksiöu?”, spuröi Stefán Jónsson. „Mér fannst letriö ekkert of stórt”, svaraöi Steingrimur aö bragöi. —SG. Brænarbaunir „Hvaö eru þeir aö þýfga þig um þarna á Visi?” spuröi Gu&laug Narfadóttir á Hrafnistu. „Þeir hafa nú ekkert gert þaö lengi. En sjálfsagt hafa þeir einhvern timann boriö þaö upp á mig aö ég hafi stoliö grænum baunum”, svaraöi Steingrimur hlæjandi. Guölaug óskaöi honum til hamingju meö formennskuna og bar fram þá ósk að hann kæmi einhvern tima i heimsókn aö Hrafnistu og tók ráöherrann vel I það. —SG Slálfstæöl eftirlaun þar sem þeir hættu fyrr I sinum störfum en aörar stéttir og nefndi Steingrimur aldursmörkin 60 ár i því sambandi. Þaö væri veriö að vinna aö ein- um lifeyrissjóöi en þetta væri mikiö verk og vonaöist Stein- grimur tilaö þvi yröi lokiö fyrr en seinna. —KS Víkingasveitin ágæt hugmynd „Ég hef ekki heyrt eöa lesiö um þessar vikingasveitir lögreglunn- ar en hins vegar getur þetta veriö ágæt hugmynd aö þjálfa hóp manna sérstaklega vel ef til mik- illa rauna kemur.” Þetta var svar Steingríms Her- mannssonar við spurningu frá Siguröi Grétarssynium hvort þaö væri ákvöröun hans sem dóms- málaráöherra aö setja á fót sér- stakar vikingasveitir Iögreglunn- ar. Kvaöst Siguröur hafa lesiö þetta I Dagblaöinu. 1 Ráöherra kvaöst telja ástæöu til aö athuga þetta eri sér litist vel á aö hafa hóp vel þjálfaöra manna tilbúinn ef til sérstakra mannrauna kæmi. —SG Steingrimur á ritstjórn VIsis á fimmtudaginn. ólafur bað Rhutto griða „Vað þaö ákveðið á ríkisstjórn- arfundi aö Ólafur Jóhannesson skyldi biöja Ali Bhutto griöa?” spuröi Stefán Stefánsson. „Ég held ég veröi að segja aö þetta hefi forsætisráöherra gert i eigin nafni en viö vissum um það. Hins vegar minnist ég ekki að þaö hafi verið samþykkt sem slikt. Sjálfur er ég ákaflega mikiö á móti dauöarefsingu og hugsa að ég heföi gert þaö sama I sporum Ólafs”, svaraði Steingrimur. „Nauðsyn að vera I NATO” „Viö teljum að tsland eigi að vera I þessu bandalagi. Þó aö viö séum aö visu ekkert hrifnir af slikum bandalögum, teljum viö að eins og ástandiö er núna I heimsmálunum sé okkur nauösyn aö vera i NATO, en þaö teljum við stuöla aö jafnvægi i heimsmálunum”. Svo fórust Steingrimi orö þegar hann var spuröur hver væri af- staöa hans til aöildar Islands aö NATO, en spyrjandinn hét Ólafur Benediktsson. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.