Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 9
VISUi Mánudagur 9. april 1979. og mánu&um hefur þó or&ið þar breyting á.Vinsældir hennar hafa aukist aida er þa& samdóma álit flestra a& hiinhafi haldiö einstak- lega veláspilum thaldsflokksins i vetur (sjá til dæmis frasögn hins virta breska bla&s Financial Times af leiötogahæfileikum hennar 30.mars s.l.) Engu aö siöur er alveg ljóst aö kosningarnar munu veröa eink- ar persónulegar aö þessu sinni. Blöö og aörir fjöl- miölar hafa bent á aö kosningar hér i Bretlandi, séu i æ rikari mæli farnar aö snúast um persón- ur leiötoga hinna einstöku stjórn- málaflokka. Menn gangi til kosn- inga meö það i huga aö velja sér forsætisráðherra fremur en aö veriö sé að greiða atkvæöi um hina ýmsu stjórnmálaflokka. Stjórnmálamenn sem hafa veriö spuröir um þetta atri&ii sjón- varpi og útvarpi neita 'pessu staö- fasUega. En við höfum bara þeg- ar fengið smjörþefinn .1 umræö- um i þinginu viö vantraustsum- ræðurnar gætti þessarar tilhneig- ingar. Jámfrúin og Sólskins- Jim James Callaghan lei&togi Verkamannaflokksins er vinsæll maöur og hefur fengiö á sig land sf ööurlega fmynd. „Sólskins-Jimmy” erhannstund- um kallaður. Og þaö er býsna ólkt gælunafhinu hennar Thachter — „Járnfrúin.” Hvort Járnfrúnni tekst aö bera sigurorð af Sólskins-Jimma, skal ósagt látiö. Aö visu benda flestar sko&anakannanir til þess, en menn taka alltaf slikum spám meðmikilli varúö hér i Bretlandi. Hljóti Ihaldsflokkurinn meiri- hluta hefst alvara lifsins og vandinn viö aö breyta oröunum i geröir byrjar. Tapi flokkurinn hins vegar, þá er hættan á aö sagan endurtaki sig. Óánægju- raddir sem vilja Thatcher burt, munu þá áreiöanlega heyrast. Kosningarnar 3. mai eru þvi ekki litið próf fyrir Margréti Hildu Thatcher. stjórnmál séú mál fyrir karla aö kljást viö) eru mörgum Bretum litt að skapLThatchervartil dæm- ist fyrsta konan til þess að setjast i landsstjórn breskra ihaldsstú- denta. Og þaö var ekki fyrr en fyrir nokkrum árum að kona hlaut þar sæti að nýju. Sögulegar leiðtogakosn- ingar Margareth Thatcher var kosin leiötogi Ihaldsflokksins með nokk- uö sögulegum hætti. Ariö 1974, var fariö aö gæta nokkurrar ó- ánægju meö leiðtoga flokksins, Edward Heath. Hann hafði kom- ist til valda áriö 1970 og bundiö þar meö enda á langt og sam- fleytt valdaskeiö Verkamanna- fiokksins. Si&ari hluti valdatima- bils rikisstjórnar hans var erfiö- ur. Vinnudeilur, verkföll og þess háttar voru erfi&ur biti i hálsi stjórnvalda. Langvinnt verkfall kolanámumanna olli miklum búsifjum. Þaö mun nú almennt viöurkennt að stjórn Esward Heaths geröi mikiö til þess að ná samningum. Sumir thaldsmenn segja að hún hafi gert of mikiö. Allt kom þó fyrir ekki. að stefna aö samfélagi auösköp- unar, fremur en auöjöfnunar,” sagðihún i viötalinu. 1 ööru lagi nefndi hún, að i þvi þjóöfélagi sem hún vildi eiga þátt i aö móta, yröi einstaklingurinn aö fá aö njóta sin betur. Þá sag&ist hún vilja draga úr ægivaldi verka- lýðsfélaganna.Og loks sagöi hún: „Við veröum stööugt aö hafa þaö i huga að fólk hefur ákveöna siö- ferðilega ábygö sem það ver&ur að standa við... Við verðum aö stefna að þjóöíélagi þar sem fólki er betur ljós þessi siðferöilega á- byrgð sem það ber á athöfnum sinum. Þess má og geta aö frú Thatch- erer mjög trúuö oghefurí ræöum sinum oftar en einu sinni höf&aö til trúrækni fólks. Miklir leiðtogahæfileik- ar Vegna ákve&ni sinnar varöandi grundvallaratriöin og þaö aö hún krefst algjörrar stefnubreytingar Istjórnmálum, hefurstaöiö mikill styrr um frú Thatcher. Hún er ásökuö um óbilgirni og aö hug- myndafræöileg glýja sé i augum hennar. Persónulegar vinsældir hennar hafa ekki veriö miklar. „Þaö veröur aö gera stórkost- lega stefnubreytingu,” sagöi Margreth Thatcher, leiö- Jogi thaldsflokksins, þegar hún var spurö aö þvi I bla&avi&tali I vetur, hvaö hún sem forsætisráð- herra myndi sérstaklega leggja áherslu á. Um þaö efast enginn. Frú Thatcher, eins og hún nefnist hér ytra, ætlar sér ábyggilega aö breyta um stefnu i landsmálunum ef Ihaldsflokkurinn fær meiri- hluta i þingkosningunum sem framfara 3.mai svo sem kunnugt er. Frú Thatcher er þekkt a& ööru en þviaö beygja sig. „Járnfrúna” kölluöu Sovétmenn hana og ásök- uðu hana um kaldastrlðstal. Og Thatcher kann þessari nafngift ágætlega. Húnminnist þessa oft i ræöum sinum og vill þar meö minna áaö andstæöingum hennar finnist hún hörö i horn aö taka. Sóslalistar og aörir þeir sem vilja aukin rikisafskipti, eru henni litt aö skapi og skammir frá þeim álitur hún til marks um aö hún sé á réttri leiö. ,,Ég þurfti að berjast” Margaret Hilda Thatcher, eins . og hún heitir fullu nafni er enginn "nýgræðingur I stjórnmálum. Hún hefur setiö á þingi Breta um ára- bil og gegnt ráöherrastöðu. Hún er menntuö i li'fefnafræöi og lauk háskólaprófi I þeirri grein. Aö loknu prófi starfaði hún um hriö við fag sitt, en siöar aflaöi hún sérlögmannsréttíndaaöauki, svo ólik sem þessi tvö fög eru. Þaö dettur engum i hug aö segja aö hin pólitlska framabraut hennar hafi veriö bein og breið. Slikt er mjög f jarri lagi. í blaöa- viötali sem breska blaöið Observ- er átti við hana fyrr á þessu ári, sagöist hún hafa þurft aö berjast tíl þess aö ná svo langt sem hún hefur gert. Þegar frú Thatcher var aö hefja innreið sina I stjórn- málin, voru konur þar ekki ýkja margar. Breytingar á siöum og venjum (þar á meöal þeim aö Ar B 1974 sagöi Heath nóg kom- iö. Verkföllin höf&u leitt til þriggja daga vinnuviku og ýmsar aögeröir rikisstjórnarinnar uröu máttlausar vegna deilnanna.-Nú veröur fólkiö I landinu aö fá aö ráöa, hvort á aö stjórna, hin lög- lega kjörna rikisstjórn eöa þrýsti- hóparnir, sag&i Heath og boöaöi tíl kosninga. I sem stystu máli, urðu úrslit þeirra kosninga þau aö stjórn Heaths missti meirihiut- ann. Verkamannaflokkurinn, erkióvinurinn, settist aö völdum með tilstyrk smáflokkanna. Thatcher fellir Heath Af þessum sökum töldu margir flialdsmenn aö Heath bæri aö vikja úr sæti leiötoga. Ekki ein- ungis haföi hann haft þaö af aö tapa kosningunum sög&u þeir. Rikisstjórn hans stóö ekki viö þaö 1 aö framkvæma þau hin fögru . fyrirheit sem hún haföi lofað. Heath gleymdi þeim grund- vallarhugmyndum sem hann og flokkurinn haföi staöiö fyrir, sögöu þeir. Eftir langa og flókna og haröa baráttu fór svo aö frú Thatcher var kjörin. Þaö er enginn vafi á ! þvi hvert hún sótti fylgi sitt. Hin- ir haröari, hægri sinnaöri.kunna ýmsir a& segja, studdu hana. Skiptar skoðanir Eins ogi flestum borgaralegum ( eöa hægri sinnu&um flokkum á Vesturlöndum eru á meöal breskra ihaldsmanna skiptar sko&anir á þvi hve hugmynda- fræöin eigi aö gegna miklu hlut verki. Sumir eru þeirrar skoöunar að hugm»)ndafræöinga beri ekki aö taka ýkja alvarlega. Hug- myndafræöi sé tíl sparibrúks og almenn skynsemi skipti öllu máli. Fyrir fólk með þessar skoöanir er Heath hiö mikla sameiningartákn i íhaldsflokknum. Aörir telja ekki sé hægt að bjarga Bretlandi úr ógöngum sinum, nema „aö gera stórkostlega stefnubreytingu,” Þvi er Thatcher sammála. Nokkur boðorð I viötalinuviö Observer, sem ég vitnaði tíl fyrrum, efndi hún nokkur grundvallaratriöi: I fyrsta lagi.sagöi hún veröur aö létta hina miklu skattheimtu. Ofsköttun dregur Ur framleiöslu og þvi veröur minna til skiptanna. Ja&irétti er frú Thatcher ekkert sérstakt keppikefli. „Viö veröum Sko&anakannanir hafa til dæmis leitt i ljós a& bæöi Cailaghan leiö- togi Verkamannaflokksins og Heath forveri hennar i lei&toga- sæti thaldsfiokksins eru henni miklu vinsælli. A si&ustu vikum Einar K. Guöfinnsson skrifar frá Bretlandi JÁRNFRð I STRIRI Vlfl SÚLSKINS-JIM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.