Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 14
VISIH Mánudagur 9. april 1979. 'i »’VfcraP rínllinhf Heildsölumarkaður \JUIIIU III Hátún 4 Noröurver viö Nóatún s 25833 Kaupmenn, Kaupfélög, Verktakar, Byggingafélög: EIGUM FYRIRLIGGJANDI þéttiefni frá Sadofoss: Silicone, Butyl, Acrylseal og l-K HAGSTÆTT VERÐ Einkaumboö fyrir: nLLiBERT □ MÍpolam SOMMER fisadöíoss a-s Baðahöld og skápar Vynil, golf og veggefni Teppi og gólfdúkar Þéttiefni og lim Úrval af bílaáklæðum w** (coverum) J?*í Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgótu 72. S 22677 OPID KL. 9-9 fAllar skreytingar unnar af fagmönnum. Noeg bllaitc.Si a.m.k. á kvöldln HIONUWIMTK HAFNARS I H t! 11 Simi 12717 VIÐTiÆKI Með LW ■ MW ■ FM og kosettutæki Verð kr. 63.500 Vilberg & Þorsteínn I Lougovegi 80 — Sími 10259 I Nei, þú ert ekki á flæðiskeri staddur ef þú hefur ÍSLENSK FYRIRTÆKI á borðinu hjá þér. i filefnr af 10 ára afmæli ,,ÍS- LENSKRA FYRIRTÆKJA" hefur útgáfa bókarinnar enn veriö bætt og efnisval fullkomnaö. Þar koma meðal annars fram mun fleiri vöruflokkar en nokkru sinni fyrr og þar er sama viöskipta- og þjónustuskrá fyrir allt landiö. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18 Símar 82300 og 82302 I „ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM" er lögö áhersla á aö hafa merki og firmaskriftir viökomandi fyrirtækja, ennfremur eru í bókinni aö finna öll starfandi fyrirtæki landsins með til- heyrándi breytingum frá ári til árs. „iSLENSK FYRIRTÆKI" innihalda viöskiptalegar upplýsingar á ensku meö skrá yfir útflutningsvörur, út- flytjendur, innflutningsvörur, inn- flytjendur, framleiöendur og þjón- ustuaðila. ,Þörf á skíðaregl- um í skíðalönúum’ Þessar upplýsingar koma fram í bæklingi sem nýlega er kominn út og nefnist„Skiðaárekstrar og alþjóða skiðareglur". Höf- undur bæklingsins er Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla isiands. Ibæklingiþessum erubirtar tiu reglur sem Alþjóða skiðasam- bandið, F.I.S. (Federation Inter- nationale de Ski) samþykkti fyrir 12 árum og er ætlað að koma I veg fyrir skiðaslys eftir mætti. Stefán Már Stefánsson Frá og með árinu 1975 til ársins 1977 urðu 726 slys sem komu til meðferðar á Slysadeild Borgarspítalans og eru rakin beint til skíða- iðkunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.