Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 22
VÍSIR Mánudagur 9. april 1979. 'O' V'ZVZXIK ( Smáauglvsmgar — simi 86611 J Húsnædi óskast Fámenn fjöiskyida óskar eftir 4ra herbergja ibúö, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. 1 sima 66694. Óska eftir að taka á leigu 3ja — 4ra her- bergja íbúð. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í sima 43819. Hjálp. Við erum ung hjón meö 2 börn og erum á götunni. Okkur vantar 2ja — 4ra herbergja ibúð strax i Reykjavik eða Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlega hafiö samband i sima 20866 um helgina. Tveir nemar utan af landi óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð í Reykjavik i haust. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 96-21892 og 96-63126 á kvöldin. Einstæð móðir óskar eftir 2-3 herb. ibúö. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 38373. Einhieypur eldri maður óskar eftir forstofuherbergi i Reykjavik, eldunaraðstaða æskileg, snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. i sima 92-1902 næstu tvo daga. HUsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisauglýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. - <r-?v , Ökukennsla Ökukennsla Golf ’76. Sæberg Þórðarson, sími 66157. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyotu M II 2000. Okuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 81156. ökukennsla — Æfingartimar Þér getíð valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatlmar 4 Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn yarðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vahdið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412,15122, 11529 og 71895. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. Okukemisla — Æfingatlmar. Get.nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 76758 Og 35686. rökukennsla — Gréiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef' óskað er^ ÖJpikennsla Guðmuud- ar G. F'éturssonar. Simar 73760 og .83825. - - ' ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Bílaviðskipti óska eftir góðri Hörgen vél i Wiilys. Uppl. i sima 99-3623. Til sölu Benz 220 D árg. 1970. Vökvastýri og power bremsur. Uppl. í sima 44107. Mazda Pickup. Til sölu er Mazda Pickup árg. ’75. Ekinn 40 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 85528 eftir kl. 7. Volkswagen 1300 árg. ’73 vel útlitandi til sölu. Uppl. i sima 21818 eftir kl. 5. Vantar swinghjól I Chevrolet Malibu árg. ’67, 6 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i sima 93-7200 á vinnutima. Takið eftir. Til sölu Skoda Pardus árg. ’72. Skoðaður ’79, sæmilegur bill. Verö 200 þús. miöaö við stað- greiðslu. Uppl. i sima 42576. Volvo 244 DL árg. 1976 til sölu. Ekinn 30 þús. km. Uppl. I sima 33211. Toyota Mark II árg. ’75 tíl sölu. Uppl. i si'ma 33140 eftir kl. 4. Tilboð óskast i vel með farna og litið ekna Cortinu árg. ’70, skemmda eftir árekstur. Simi 33276. Höfum varahluti I: Cortina’71, Skoda 110’74, B.M.W. 1600 ’69, Hilman Hunter ’72, franskan Chrysler ’71, Peugeot 204 ’69, Peugeot 404 ’68 Chevrolet Nova ’67, Plymouth Belvedere ’67, Toyota Crown ’66, einnig höf- um við varahluti I fleiri tegundir bifreiöa. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3, Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397. Mercedes Benz 230 árg. ’70 til sölu. Sjálfskiptur með topp- lúgu. Klassa-bill. Uppl. I sima 99- 4375. Scout árg. 1968 til sölu. Ekinn lOOþús. km. Uppl. i sima 99-6396. Fiat 128 árg. 1973 Rally til sölu. Litið skemmdur aö framan eftir árekstur. Er á sportfelgum og er með hliðarpúst. Mjög fallegur bni. Uppl. i sima 41237. ós ks eftir vel með förnum bil t.d. Saab 99 eða Volvo. Verð allt að 3,5 millj. kr. Uppl. i sima 52670. Ford pick-up lengri gerð árg. ’67 Nýlega yfirbyggður, 8 cyl., I góðu lagi. Uppl. i sima 96-24688 og 96-22027. Volkswagen 1300 árg. ’67 tilsölu, skoðaður ’79. Uppl. isíma 50818. Skoda 110 L árg. ’77 ekinn 13 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. i sima 73817. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing 1 Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaviógeróir Gerum við leka bensih og oliutanka ásamt fleiru. Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70, og Toyota Crown ’66-’67 húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’70, framendi á Chevro- let ’55, Spoiler á Saab 99, BMW o.fl. Einnig skóp og aurhlifar á ýmsar bifreiðar. Seljum efni til smáviðgerða. Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði/Simi 53177. Bílaleiga Leigjum út nýja blla. Ford Fiesta —Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendif erðabifreiðar. Bfiasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bfialeigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni). LeigjumUt Lada Sport 4 hjóla drifbila og LadaTopas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085, Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. ÍSkemmtanir DISKÓTEKIÐ DÍSA-FERÐA- DISKÓTEK. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki, ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viöurkennda aðila til að sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Disa, simar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51 560. Diskótekið Dollý ...ernú búiðað starfa I eitt ár (28. mars). Á þessu eina ári er diskó- tekið búið að sækja mjög mikið i sig veðriö. Dollý vill þakka stuðið áfyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa Harmonikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvað sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow. Við höndina ef óskað er. Tónlistin sem er spiluð er kynnt all-hressilega. Dollý lætur viðskiptavinina dæma sjálfa um gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum ogættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Veiðimenn. hafið veiðistigvélin I lagi þegar þið farið i veiði, Limi filt á stigvél, set brodda i sólana og einnig filt með broddum, nota hið lands- þekkta filt frá G.J. Fossberg. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68, simi 33980. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVÓRN“f Skeifunni 17 Q 81390 Sparið Hundruð þúsunda meö endurryðvörn á 2ja ára fresti. RYÐVORN S.F. GRENSASVEGI 18 SÍMI 30945 Telex óska eftir samvinnu um telex í miðbænum. Tilboð merkt „Telex" sendist augld. Visis. Það verður alltaf verra ,og verra. Ég er orðin dauðleið' að eltast við búðirnar ^ gá hver er meö ódýrustu vörurnar.y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.