Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 17
 VÍSIR Mánudagur 9. april 1979. Þetta fullorOna fólk er svo skrýtiö. Börnin í bókmenntunum Dagskrá lyrir fuiiorðna en um öörn í bióðlelkHúslnu Furöu margir af okkar þekkt- ustu skáldum hafa gert tilraun til aö sjá heiminn meö augum barnsins. Þó er þetta fyrsta barnaáriö. Og sumir hafa gert þaö á ódauölegan hátt, eins og Þórbergur, Gunnar Gunnarsson, Halldór Laxness og jafnvel skáld skáldanna: höfundar islendinga- sagnanna. Þessum þætti islenskra bók- mennta verður að nokkru gerð skil i dagskrá, sem 9 leikarar Þjóðleikhússins hafa tekið saman og eru að æfa þessa dagana. Lestur, leikur, söngur Dagskráin verðurilutt á Litla sviði Þjóðleikhússins eftir páska og verður hún á þann veg, að lesnir verða kaflar úr nokkrum þekktustu bókmenntaverkunum og sumir þeirra verða leiknir að hluta. Visur, kvæði og þulur verða lika meðal efnis og inn á milli er svolitill söngur. Guðrún Þ. Stephensen stjórnar þessari dagskrá og sagði hún að þótt fjallað væri um börn væri skemmtunin ætluð fullorðnum. „Við reynum að snerta sem flesta fleti i samskiptum barna og fullorðinna i nútimanum og allt aftur til Egils Skallagrimsson- ar”, sagði Guðrún. Auk Guðrúnar taka þátt i flutn- ingnum þau Ævar R. Kvaran, Briet Héðinsdóttir. Bryndis Pétursdóttir, Helga Bachmann, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Hákon Waage, Þóra Friðriksdótt- fr og Gunnar Eyjólfsson. Undir- leik annast Carl Billich. —SJ „...þaöer alltaf aö skamma mann...”Leikarar Þjóöleikhússins bregöa sér I gervi barna. Visismyndir: GVA Skartgripa- skrín FSgur fermingargjöf GOTT ÚRVAL,PÓSTSENDI Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi 8< simi 22804. 3*1-15-44 Leigumorðingjar tslenskur texti. Mjög spennandi ný amerisk- itölsk hasamynd. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 2-21 -40 Síðasti stórlaxinn Bandarisk stórmynd er ger- ist i Hollywood, þegar hún var miöstöð kvikmynda- iðnaðar i heiminum. Fjöldi heimsfrægra ieikara t.d. Robert DeNiro, Tony Curtis, Robert Mitchum, Je- anne Moreau, Jack Nichol- son, Donald Pleasence, Ray Milland, Dana Andrews. Sýnd kl. 9. örfáar sýningar eftir Grease Sýnd kl. 5 örfáar sýningar eftir. ”■ / I / / Tonabío 3*3-11-82 f(Horfinn á 60 sekúndum" (Gone in 60 seconds) Einn sá stórkostlegasti bila- eltingarleikur sem sést hefur á hvita tjaldinu. Aðalhlutverk: H.B.Halicki George Cole. Leikstjóri: H.B. Halicki Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. 31-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerö hefur veriö um þrælahaldið i Bandarikj- unum: Sérstaklega spennandi og vel gerö bandarisk stórmynd i litum, byggð á metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Jaines Mason, Susan George, Ken Norton. Mynd sem enginn má missa af. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Villtar ástríður liinlei’s lkee|»ers.. li^f vers Weejiers! Spennandi og mjög djörf bandarisk litmynd gerö af Russ Mayer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11 Let the good times roll Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu rokkhljómsveit- um: Bill Haley og Comets Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker. Bo Diddley 5 Saints, The Shrillers, The Coasters Danny og Juniors. Endursýnd kl. 5t9 og 11 Skassið tamið Sýnd kl. 7) Slðasta sinn. 33 2075 Ný mjög spennandi banda- risk mynd um strið á milli stjarna. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eöa AL- HRIF á islensku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur aö þeim finnst þeir vera beinir þátt- takendur I þvi er gerist á tjaldinu. Islenskur texti. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö Bönnuö börnum innan 12 ára. a 19 ooo --salwr A~ Silfurrefirnir MICHAELCAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM as Fiore I1 Spennandi og bráðskemmti-| leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óprúttna ogl skemmtilega fjárglæfra-| menn. Leikstjóri: IVAN PASSER.1 Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 8.50 og 11. salur 19. sýningarvika. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------MilurC DUSTiN HDFFMAN STF1AW DDBS; Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah Dustin Hoffman — Susan Georg Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. solur KK HAKi) ,ín{ ,,, MmON iOOKI Rlí HAKD HAh’RlS HARÖV KRUCtR Villigæsirnar Leikstjóri: Andrew V. McLaglen íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. iÆMjnnP Simi.50184 THE EROTIC EXPERIENCE OF 76 Kynórar kvenna Ný, mjög djörf amerisk- áetrölsk mynd um hugaróra kvenna i sambandi við kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli i Cannes ’76. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.