Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 21
vtsm . Mánudagur 9. aprll 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 25 Teppa- og húsgagnahreinsun Hránsum teppi og húsgögn i heimahúsum og stofnunum meö gufuþrýstingi og stöðluöum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráöunum án þess aö skadda þó. Þurrkum einnig upp vatn úr teppurh ofl. t.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áöur áherslu á vandaða vinnu. Uppl. i sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun, Haöiar- firði. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gérum hreinar ibúðir.og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og við ráöum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jaftivel ryði tjöru, blóði o.s.frv. NU eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. j Fatnaður Til sölu leðurkápa vattfóðruð með loðkraga nr. 42, einnig grár herrafrakki nr. 50 Uppl. i sima 36741. Ljósmyndun Til sölu er Vetar 300 mm. aðdráttarlinsa, ljósop 5,6 fyrir Konica. Uppl. i sima 81287 milli kl. 19 og 21. __________________ Fasteignir Fasteignasala ibúðir, sérhæðir, einbýlishús, verslunarhús, iðnaðarhús. Sala — Kaup eða eignaskipti. Haraldur Guðmundsson löggiltur fast- eignasali, Mávahlið 25, simi 15415. ÍTil byggi Steypumót. Við seljum hagkvæm og ódýr steypumót. Athugið að nú er rétti timinn til að huga að bygginga-! framkvæmdum sumarsins. Leitið upplýsinga. Breiðfjörös blikk- smiðja hf. Sigtúni 7. Simi 29022. Sumarbústadir Sumarbústaður. Af sérstökum ástæðum er til sölu góður sumarbUstaður 12 km. frá Reykjavik. Bústaðurinn er með góðri oli'ukyndingu og I fallegu umhverfi (girt land). Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Einnig koma til greina öruggar mánaðar- greiðslur.Þeir sem kynnuað hafa áhuga sendi tilboð til augld. VIsis merkt „Kyrrð”. :V mingar ) Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum stigagöngum og stofn- unum. Einnig utan borgarinnau' Vanir menn. Simar 26097 og 20498. Þorsteinn. Kennsla Kenni ensku, frönsku , itölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir og þýð- ingar. Bý undir dvöl erlendis og les með skólafólki. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. Dýrahald Skrautfiskar — Vatnagróður. Við ræktum úrvals skrautfiska og vatnagróður. Eigum m.a. Wagtail-Lyre sveröhala, hálf- svarta Guppy, Javamosa og Risa-Amazon-sverðplöntur fyrir stór búr og Eldplaty (ný tógund). Hringbraut 51, Hafnarfirði. Simi 53835. Notaður hnakkur óskast til kaups. Simi 21367 eftir kl. 6 i dag. 6 vetra gamall hestur, mjög viljugur, til sölu. Uppl. i sima 92-6617 milli kl. 18—20. Tilkynningar Þeir sem eiga reiðhjólogaðrahlutii viðgerðhjá okkur vinsamlega sæki þá nú þegar, þar sem verkstæðið er að hætta. Baldur, Vesturgötu 5. Simi 23180. Halló — Halló. Hótel Bjarg auglýsir. Þið sem farið vestur til Isafjarðar og ná- grennis um hátiðarnar, þá er til- valið að gista á Hótel Bjargi, BUð- ardal. Einistaðurinná vesturleið, sem opinn er allt árið fyrir gist- ingu og góða fyrirgreiðslu. r Þjónusta i Gúmíkork- og gólfdúkalögn. Simi 81905. Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum samanogþolir hörðvetrar- veður aðeins ef hann er vel lakk- aður. Hjá okkur sllpa bileiendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Komiö I Brautar- holt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin f sima 12667) Opið alla daga kl. 9—19. Bflaaðstoö h/f. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýöi. simi 71386. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir, skrif- um á teikningar. Múrarameistari simi 19672. Frá Drengjafatastofunni. Fatabreytingar — Fataviðgerðir. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Skiptum um fóður, Fljót og góð afgreiðsla, tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þiögömlu fötin sem ný. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. simi 16238.______ Málningarvinna. NU er besti timinn til aö leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu- skilmáiar ef óskað er. Gerum kostnaöaráætlun yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Plpulagnir. Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduð vinna — fljót og góð þjónusta. Löggildur pipulagningameistari. Sigurður Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Gagnavinnsla fyrir tölvur — göt- un. Götun á diskplötur (discettur) og spjöld. Pantanir og upplýsingar I sima 86380 (á daginn), 15463 og 13460 (eftir vinnutima). — Göt- unarþjónusta Þorgerðar sf. Skaftahiið 29. , Tökum að, okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofii- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanir mennJSImar 26097 og 20498. Opnum á laugardag. Opið frá kl. 10—12 og 1—4. Ahersla lögð á vandaða vinnu. Rammaver s/f, Garðastræti 2. Guðmundur Kristinsson. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessdona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Húsdýra-áburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126 og 85272. (Safnariwií lnnlend og erlend frimerki. 4bl. — F.D.C. Heilar arkir, tima- bil l944-’68. Heil umslög-frimerkt og vélstimpluð til sölu. Simi 13468 kl. 5-7 eh. Kaupi öll islensk frlmerki ónotuð og notuð hæsta verði Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sfmi 84424. , ^ iAtvinnaiboði Atvinna I boöi úti á landi. Vantar góðan bifvéla- virkja eða vanan viðgerðarmann á verkstæði til alhliða viðgerða- starfa. Góð Ibúð á staðnum. Allar nánari uppl. gefur Halldór Jó- hannesson i gegnum simstöðina, Viðigerði, V-Hún. Vélsmiðjan Normi óskar eftir járniðnaðarmönnum strax. Uppl. I sima 53822. Stúlka óskast til að skrifa verslunarbréf á ensku. Getur verið sem auka- starf. Tilboð sendist augld. Visis merkt „21916”. Röskur maöur óskast til afgreiðslu- og lager- starfa sém fyrst. Uppl. i sima 76100. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. z , Atvinna óskast Sölumaður óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Annað kæmi tilgreina. Hef bilpróf. Uppl. I sima 73652 næstu daga. Tveir múrarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i sfmum 75473 og 51719. Húsnædióskast Ung hjón kennari og fóstra með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja — 4ra herbergja ibúð á Stór-Reykja- vikursvæðinu frá 1. jUni' eða fyrr. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i si'mum 75153 og 40540. 3 systkini utan af landi óska eftir 3ja her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 75393. 4-5 herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu. Helst i Fossvogi eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni tryggð. Vfnsam- legast hringið i sima 41708 á kvöldin. (Þjónustuauglýsingar ETTINE Sprunguviðgerðir Ge r u m v i ð steyptar þak- rennur og allan múr og f|. Uppl. í síma 51715. Körfubíll til leigu 11 Fjarlægi stlflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og full- komin tæki, " rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar I slma 43879. , Anton Aðalsteinsson. Er stiflað —: Þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- inn ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 og TÍ974. SKOLPHRiiNSUN ÁSGEIRS HALLDORSSON Pipulagnir Er sttffoð? Stífiufoónustan Pípulagnir “ia Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Dan- foss-kranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn og fagmenn. Sími 86316. Geymið auglýsing- una. Traktorsgrafa og vörubíll til leigu í stór og smó verk. Uppl. í síma 32943 Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar ’og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. Pípulagnir - Danfoss Nýlagnir, breytingar WC- viðgerðir. Kranaþéttingar. Tökum stíflur úr baðkörum og vöskum. Stilli hitakerfi, set ný Danfosskerfi;og viðgerðir. Símar 32552-71388 Hilmar J.H. Lúthersson lögg. pipulagningameistari. JH Jón Árni Hjartarson Geri tiiboð og vinn í tímavinnu SMÍÐASTOFA, HJALLAHRAUNI 11 HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR I HAFNARFIRÐI, SÍMl 5 2108 ^ Ijónvarpiviðgerðir ^ HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. y, DUR0pal Harðplastplötur á hurðir, veggi, skapa. borö og bekki. Það er sama hvernig birtan fellur á DUROPAL, það er ávallt eins, og sjást aldrei pollar í þvi. eins og kemur fyrir i óvandaðri gerðuni. DUROPAL er til I yfir 50 litum og gerðum. Sundaborg 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.