Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 23
VtSIR Mánudagur 9. april 1979. Slðnvarp í kvðld kl. 22.00: JMETTJUIIIR VESTRI” t sænsku myndinni sem sýnd veröur sýnd i kvöld i sjónvarpinu ræöir pólskur herflugmaöur um „hætt- una úr vestri”, en þessi mynd er tekin 5. ágúst 1975 og sýnir sovéska hervél á leiö suöur meö landinu. Myndin er tekin af Varnarliöinu. „Þetta er mynd úr sænska fréttaflokknum „Verdeni fokus”. Siðastliöinn þriöjudag var sýnd mynd úr þessum fréttaflokki sem var um atvinnuher Bandarikja- manna”, sagöi Óskar Ingimars- son, þýðandi myndarinnar. „Viö ráöumst ekki á Sviþjóð”, i viötali viö Visi, Þessi mynd verður á dagskrá sjónvarpsins I kvöid. Óskar sagði aö myndin fjallaöi um pólskan flugmann sem er i fremstu röö i pólska hernum og hefur hlotiö margvislegar viöur- kenningar fyrir störf sin. Fréttamaöur hefur viötal viö hann, en það fékkst eftir mikla eftirgangssemi og segir maöur- inn frá starfi stou I flughernum. Þeir ræða um „hættuna úr vestri” og þess háttar sem þátturinn er byggður aö nokkru leyti upp á. Sænski fréttamaður- inn spyr þá hvaöa álit þeir hafi á Sviþjóö. Pólverjinn nefriir þá hlutleysi Sviþjóöar og framlag ' þeirra til ýmissa mála og segir aö hann mundi aldrei ráöast á Svi- þjóö þótt sér yröi skipaö aö gera þaö! Þetta yröi aö skoöast allt i stærri heild. — Þaö segja margir aö þetta séu áróöursþættir frá Svium. Eru þetta góöir þættir? „Mér finnst þeir ekkert sér- staklega góöir, þeir eru rétt sæmilegir”. Alec Guinness leikur eitt aöalMutverkið T sjónvarpskvikmyndinni f kvöld auk Michael Gouch en þeir sjást hérna á myndinni. Sjónvarpsmyndin er um roskinn, mikils metinn rithöfund sem býöur til sín starfsbróöur sinum sem hann hefur alltaf haft litlar mætur á og lýsir myndin samskiptum þeirra. ' Þýöandi myndarinnar sem byrjar kl. 21.10 og heitir Vinargjöfin, er Kristrún Þóröardóttir. Utvarp I kvöld ki. 17.20 FRÆÐSLA UM GRÍSKU GUÐINA Framhaldsleirrit barna og ung- linga er eins og vanalega á dag- skrá útvarpsins I kvöld, en það heitir ,,Með hetjum og forynjum i himinhvolfinu”. Leikritiö er eft- ir Maj Samzelius. Þýöinguna geröi Asthildur Egilsson, en leik- stjóri er Brynja Benediktsdóttir. Aðalhlutverk leika Bessi Bjarna- son, Siguröur Sigurjónsson og Gunnar Rafn Guömundsson. I bessum bætti segir af þvi aö Marteinn frændi er staddur i Brynja Benediktsdóttir er ieik- stjóri framhaldsieikrits barna og unglinga. stjörnumerkinu Hrútnum og nú langar börnin að fræöast meira um þaö. Við komumst i kynni viö systkinin Hellu og Frixos, sem ; fara i mikla ævintýraferð. Viö heyrum lika söguna um Jason og gullna felldinn, sem hann veröur að sækja ef hann vill öðlast kon- ungstign. r útvarp Mánudagur 9. aprfl 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatim inn Stjórn- andi: Valdis óskarsdóttir. „Pabbi minn er leikari”: Rætt viö Asdisi Sigmundar- dóttur og Sigmund örn Arngrimsson. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- , valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Meöhetjum og forynjum i himinhvolfinu” eftir Mai Samzelius 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arni V. Danielsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum 21.55 „Hviti hesturinn” 22.10 „Ynja”, smásaga eftir Pétur Hraunfjörö Höfund- urinn les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. 22.55 Myndlistarþáttur 23.15 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar lslands i lláskólabiói á fimmtudaginn var. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 ÍþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Vinargjöfin Breskt sjón- varpsleikrit eftir John Os- borne. Leikstjóri MikeNew- ell. 22.00 Viö ráöumst ekki á Sviþjóö Sænsk mynd um dag I lifi flugmanns i pólska hernum. Þýöandi óskar Ingimarsson. (Nordivision — Sænska sjónvarpiö) 22.30 Dagskrárlok. Láglaunabætur flugmanna Vcrkfalli flugmanna, sem boöaö var aö hæfist um pásk- ana, og hefur staöiö suma daga aö undanförnu, er nú lokiö meö samningum, sem hafa öll ein- kenni nauöungar. Hækkun launanemur allt aö tvöhundruö ogsjötiu þúsundkrónum á mán- uöi, og var keypt viö þvi aö flog- iö yröi um páska, sem er önnur stórhelgin, sem islendingar ein- ir þjóöa viöhalda alveg aftan úr kaþólsku, eöa kannski þeir séu runnir frá Ramadan. Trúarþótti tslendinga er ekki slikur, aö hans vegna sé lifsnauösyn aö leggja niöur vinnu tvisvar á ári, marga daga í einu, bæöi um jól og páska. Eru þó jól og áramót sýnu fátæklegri hátiöir miöaö við fjölda fridaga en páskarnir. Og eins og venjulega er lagt mikiö upp úr þvi aö feröast og halda mót. Og tilaökoma fólki á skiöi og I gönguferöir I ööru en vanalegu umhverfi, halda uppi hóteltekjum og tekjum Flug- leiöa, skyldi maöur halda, var samið viö öreiga flugmanna- stéttarinnar um tvö hundruð og sjötiu þúsund króna láglauna- bætur hið hæsta. A sama tima og þetta er aö gerast hefur rikisstjórn öreig- anna tekist aö ná þriggja ' prósenta grunnkaupshækkun af venjulegum launastéttum og látiö samþykkja á Alþingi verö- bótaákvæöi launþegasamninga um úrfellingu nokkurra visi- tölustiga. Samræmiö I þessum aögeröum sést hvergi, enda er ekki viö þvi aö búast aö rtkis- stjórn öreiganna hugsi um þaö. Hún er bara aö fást viö einn launavandann á fætur öörum, og boðar hinum hlýönu stéttum stjórnarinnar launalækkanir á sama tima og endilega þarf aö hlýöa flugmönnum um hæstu láglaunabætur sem hér hafa nokkru sinni veriö f boöi. Nýjar stéttir f landinu hafa alltaf haft tilhneigingu til aö lita á sig sem merkilegri stétt en þær sem fyrir eru. Flugmenn hafa til þess þótt næsta hágöfug- ir, og eru þeir þó búnir aö fljúga margskonar farartækjum I ára- tugi. Þeir hafa haft nokkra sér- stööu hingaö til, sem felst i þvi, aö þeir geta lagt allt flug i land- inu niöur nokkurn veginn eftir geðþótta. Hlýtur raunar aö koma aö þvi aö þeir fái þessum viljasinum fram komiö, enda er engin ástæöa tii aö ettast viö fáránlegar launakröfur þeirra lengur, sem eru ekki f neinu sambandi viö starfiö. Má i þvi efnivisatil skipstjóraog jafnvel bflstjóra, sem vinna alveg jafn vandasöm og þýöingarmikil störf. Flugmennska er ekkiann- aö en stjórn á farartæki, sem flytur fólk. og ábyrgöin vegna þess er hvorki meiri eöa minni en ábyrgö annarra þeirra, er stunda lika flutninga. Þá var ekki annaö vitaö en þetta flugmannaverkfall stafaöi af skritnum innanfélagsdeilum um pláss á nýjum þotum, sem F.i.-mönnum er meinaö, vegna þess að gamlir Loftleiöamenn telja sig hafa forgang. Um þetta var deilan svona fyrsta kastiö. Svo kcmur upp úr dúrnum, aö páskaverkfallið var leyst meö hrikalegum kauphækkunum, en aöaldeilumáliö var sett í gerö- ardóm. A sama tima og þetta cr að gerast eru Flugleiöir aö fara á hausinn, og veit enginn hvort fyrirtækiö lifir af þetta ár eöa þaö næsta. Þaö er svo umhugsunarefni fyrir landsmenn, hvort ekki heföi veriö betra aö lofa flug- mönnum aö leggja innaniands- flugiö niöur nú um páskana, og um eins langa framtiö og þeim þóknaðist. Eftir haröan vetur er nú loksins aö rofa til á vegum og þaö heföi nikið mátt vera, ef ekki heföi veriö hægt aö leysa mest af flutningaþörfinni á landi og sjó. Þannig var nú feröast i eina tlö. Og þaö er alveg Ijóst aö sú tiö kemur aö flugmönnum veröur aö kenna mannasiöi. Hins vegar var þess ekki aö vænta aö rikisstjórn öreiganna léti veröa af þvi i þetta sinn. Aö auki má segja, aö nú hafi verkíallsvopniö komiö þeim i koll. sem harðast hafa mælt meö þvi óhindruöu. Launin þeirra lækka þessa dagana, og þeir komast fljúgandi I páskafr- ið. en cinkennisbúinn stýri- mannahópur nokkurra flug- vélabeigja hlær. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.