Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 15
19 VÍSIR Mánudagur 9. aprll 1979. Hin Hu boðorð 1. gr. Sérhverjum sklöa- manni ber aö haga sér þannig aö hann stofni hvorki öörum I hættu né valdi öörum skaöa. 2. gr. Sérhver sklöamaöur verður að haga hraða og skiöa- lagi i samræmi viö kunnáttu, veðurog aöstæður á skiðasvæöi. 3. gr. Sá sem kemur að ofan verður að velja skiöaleiö þannig að hann stofni ekki þeim i hættu sem á undan fer. 4. gr. Skiöa má fram úr öör- um skföamanni bæöi ofan hans eða neöan, hægra megin eöa vinstra megin við hann, en þess skal þó ávallt gæta aö hann hafi nægilegt svigrúm til allra skiöa- hreyfinga. 5. gr. Sérhverjum skiöa- manni sem vill fara inn á skiöa- svæöi eöa þvert yfir þaö ber aö gæta að skiöaumferö bæöi aö of- an og neöan og sjá svo um aö ferð hans veröi hættulaus fyrir hann sjálfan og aöra. Sama gildir hverju sinni eftir aö skíöamanna skfðamaður hefur stöövað för sina. 6. gr. Skiðamanni ber að forö- ast aö dvelja aö þarflausu á þröngum stööum á skiöasvæöi eða þar sem útsýni er skert. Skiöamaður sem dottiö hefur á slikum stöðum ber aö hafa sig á brott svo fljótt sem unnt er. 7. gr. Sérhver skiöamaður sem ganga vill á skfðum upp skiðabrekku veröur aö nota út- jaöar brekkunnar. Ef útsýni er erfitt má hann alls ekki vera i brekkunni. Sama gildir um þann sem ganga vill upp brekku án skiða. 8. gr. Sérhver skiðamaður verður aö gefa gaum aö þeim varúðarmerkjum sem eru á skiðasvæöum. 9. gr. Sérhverjum ber aö koma til hjálpar þegar skiðaslys hefur borið aö höndum. 1Ó. gr..Sérhverjum, hvort sem ha'nn á sök aö slysi eöa ekki ber aö sýna persónuskilriki sin. Stefán, sem er sjálfur skiöa- maöur, átti hugmyndina aö út- gáfu þessa rits og fór hann til Austurrikis og dvaldi i Innsbruck * og Salzburg og safnaöi sér efni I bókina. „Þetta var fyrir tveimur ár- um,” sagöi Stefán. ,,Ég var styrktur af Háskólanum til þess aö nokkrum hluta. I Austurriki dvaldi ég svo i mánaðartima, safnaöi efni og ræddi viö menn sem skrifaö hafa um þessi mál. Erlendis hafa verið skrifaöir miklir doðrantar um skiöaslys og mál sem spunnist hafa út af þeim, enda er þetta heilmikið fag og auövitaö i tengslum viö Iþróttir almennt, slys og reglur i iþrótt- um.” — Fyndist þér rétt að lögleiöa þessar tiu reglur Alþjóða-sklöa- sambandsins (F.-I.S. reglurnar)? ,,Ég er ekki viss um það. Það er tæpast þörf á lögfestum reglum um hegöum I Iþróttum, enda mjög vont aö vera með slikt. Aft- ur á móti ætti þaö aö vera skylda umráðamanna hvers sklöa- svæöis aö festa einhverjar reglur um hegðun i skiöalandinu. Ég er þvi fylgjandi aö Reykjavikurborg og bau sveitafélög sem ráöa Blá- fjallasvæöinu, taki upp þessar F.I.S. reglur og geri þær aö skyldureglum á sinu svæði. Regl- urnar eru tvimælalaust þaö sem koma á. Þaö e'r spurning hvort ekki eigi að kenna reglurnar i skólum og á námskeiöum og út- lista um leið þýöingu þeirra. Þetta eruekki svo margar reglur, aöeins 10,” sagöi Stefán Már Stefánsson. Sigilt silffurplett Magnús E. Baldvinsson s/f Laugavegi 8 — Simi 22804 Billiardborð eru i sér sal, tilvalin fyrir óvana og lítt reynda. Auðvitað eru einnig nokkur kúluspil Þá eru og mörg fleiri skemmtileg leiktœki Opið alla póskana nema föstudaginn langa og póskadag Grensásvegi 7 opið kl. 12-23.30 alladaga ij ■5 [iWj 1 Ij ¥? límVlTT 11 o 11 ’c > <D (t 01 135 rnkm Á Sortorl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.