Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 20
VtSLR . Mánudagur 9. april 1979. 24 tUkyimingar Frá MæBrastyrksnefnd. Fram- vegis veröur lögfræ&ingur Mæörastyricsnefndar viö á mánu- dögum frá kl. 5-7. Samtök migrenisjúklinga hafa fengiö skrifstofuaöstööu aö Skóla- vöröustig 21. n hæö. (Skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstof- an er opin á miövikudögum milli kl. 17-19. simi 13240. Simaþjónusta Amurtel og kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Þjónustan er veitt i sima 23588 frá kl. 18-21, mánu- daga ogföstudaga. Simaþjónust- an er ætluö þeim sem þarfnast aö ræöa vandamál sin i trilnaöi viö utanaökomandi þersónu. Þagnar- heiti. Sy s tra sa mtök An án d a-M arga og kvennasamtök Prout. Vísir fyrir 60 árum Hangikjöt fæst i Kaupvangi. Verö: pd. 48 au. oröiö Drottinn mun varöveita útgang þinn og inngang héöan i frá og að eilifu. Sálmur 121,8 AAinningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi- 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Sjálfsbjargar, f élags fatlaðra í 'Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfélli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá^ Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, Þverhol.ti, Mosfellssveit. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32,sími 22501, Gróu Guðjónsdótt- ur, HáaleitisbVaut 47, s. 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur Drápuhlíð 38 s. 17883, Úra-og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3 og Bókabúðinni Bók Miklu- braut 68, sími 22700. Minningarkort Laugarnessóknar eru afgreidd i Essó-búðinni Hrísateig 47 simi 32388. Einnig má hringja eða koma í kirkjuna á viðtalstíma sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarkort Langholtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, sími 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820, Versl. Sigurbjörns Kárasonar, Njálsg. 1, sími 16700, Bókabúðinni, Alfheimum 6, sími 37318, Elín Kristjánsdóttir Alfheimum 35, sími 34095, Jóna Þorbjarnardóttir, Langholtsvegi 67, sími 34141, Ragnheiður Finnsdóttir, Álfheimum 12, simi 32646, Margrét Ölafsdóttir, Efstasundi 69, sími 34088. Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. rsl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorr. Versl. Jóhannes Noröfjörö Laugé Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.fLN Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsc Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum t stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hr við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. lut, og ibúð 'ki, velmœlt Vonir eru draumar vakandi manns. Aristóteles. minningarspjöld Minningarspjöld Landssamtaka Þroskahjálp- ar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4a. Opið kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarspjöld líknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). genglsskráning Gengiö á hádegi þann 6.4. 1979 Almennur gjaldeyrir Feröamanna- igjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala Bandarikjadoilar 327.60 328.40 360.36 361.24 Sterlingspund 683.30 685.00 751.63 753.50 Kanadadollar 284.85 285.55 313.34 314.11 Danskar krónur 6248.00 6263.30 6872.80 6889.63 Norskar krónur 6389.30 6404.90 7028.23 7045.39 Sænskar krónur 7471.80 7490.00 8218.98 8239.00 Finnsk mörk 8204.40 8224.40 9024.84 9046.84 Franskir frankar 7568.90 7587.40 8325.79 8346.14 Belg. frankar 1097.10 1099.80 1206.81 1209.78 Svissn. frankar 19140.00 19186.70 21054.00 21105.37 Gyllini 16111.70 16151.10 17722.87 17766.21 V-þýsk mörk 17351.70 17394.10 19086.87 19133.51 Llrur 38.94 39.04 42.79 42.94 Austurr. Sch. 2362.80 2368.60 2599.08 2605.46 Escudos 675.20 676.90 742.72 744.59 Pesetar 479.80 481.00 527.78 529.10 Yen 152.20 152.57 167.42 167.83 (Smáauglýsingar — simi 86611 j Til sölu Til sölu vatnsdæla: Þýsk LOEWE W/L 1000 þrýsti- dæla 4 kg. 1” meö þrýstikút og sjálfvirkum rofa, Iltið notuö. Uppl. i si'ma 41511 eftir kl. 7. Handlaug og klósett tilsölu. Uppl. Isima 42918 eftir kl. 8 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting stöðluðá 2 veggi ca. 3 m. á hvorn, ásamt stálvaski og blöndunar- tækjum. Verö ca. 120 þús. Uppl. i sima 84999. Til sölu Elan skiöi hæö 185 cm. meö bindingum, skiöaskór, Carmen rúllur, snyrti- vörur, mittisúlpa og stakur jakki á unglingsstrák, kvenrúskinns- jakki og leöurjakki og ýmis kven- og drengjafatnaöur. Uppl. i síma 36084. Söludeildin Borgartúni 1 auglýsir. Simi 18800-55. Erum með marga góöa og eigu- lega muni til sölu. T.d. 40 1. kaffi- könnu, margar gerðir af hurðum, skrifborö, teikniborö, handlaug- ar, W.C. fyrir sumarbústaöi og tjöld, eldavélar, skrifborðsstóla, gamlar saumavélar, rennubönd, amerisk þakþéttiefni, spónlagðan skilvegg, lakksuðupott, teppafilt, skot og ngala i hilti, byssur, per- ur& fakningar E40, postulins- súpla með stétt og margt fleira. Allt á sama góða verðinu. Kafmagnsþilofnar, notaöir , til sölu, samtals 12 kw. Uppl. I sima 41140. Til sölu Elan skföi hæö 185 cm. með bindingum, skiöaskór, Carmen rúllur, snyrti- vörur, mittisúlpa ogstakur jakki á unglingsstrák, kvenrúskinns- jakki og leöurjakki og ýmis kven- og drengjafatnaöur. Uppl. I sima 36084. Vasatölva er fermingargjöfin. Mikiö úrval af vasatölvum og litl- um ritvélum. Magnús Kjaran h/f simi 24140 frá kl. 9-17 virka daga. Til sölu vegna brottflutnings: Ameriskt hjónarúm, litil frysti- kista kr. 85 þús. Barnahúsgögn, barnafatnaöur, Ficher Price leikföng, og tækifærisfatnaöur nr. 38—42. Uppl. I slma 86845. e.h. Til sölu er vel meö farinn eins manns mosagrænn svefnsófi kr. 20 þús., 2fallegir tækifæriskjólar nr. 38-40 kr. 6 þús. hver, svartur hálfsiöur kjóll nr. 38 kr. 4 þús., svart sitt pils nr. 40 kr. 2 þús., siöur storis 2,40 m. á kr. 2 þús. Allt litið notaö, og ónotuö rauö blússa úr glitefni kr. 3. þús. Uppl. i s Im a 34576 laug - ardag eftir kl. 2 og allan daginn sunnudag. Óskast keypt Notaður hnakkur óskast til kaups. Simi 21367 eftir kl. 6 i dag. Ódýr ritvél óskast til kaups. Uppl. I sima 14659. Diselvél óskast I 2ja-2 1/2 tonna trillu. Uppl. I slmum 98-2410 og 98-1512. Húsgögn Sófasett til sölu. Uppl. I sima 26804 Til sölu 4ra sæta sófasett (Royal Crown) ásamt sófaboröi, einnig radiófónn (Telefunken) og Candy þvottavél. Selstallt ódýrt. Uppl. I sima 41511 eftir kl. 7 á kvöldin. 6 manna sófasett og sófaborö til sölu, verö ca. 60 þús. Uppl. I síma 39157 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu notaöur boröstofúskápur og sófa- sett, sem er sófi og 2 stólar. Fæst á góöu veröi. Uppl. i sima 51322. Hjónarúm meö hillu og ljósum, svefnsófi, hansahillur meö skrifboröi til sölu. Uppl. i' slma 10738 eftir kl. 6. Tvlbreiður svefnsófi meö grænu plussáklæöi tíl sölu. Uppl. I sima 76364. Svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 24429 og 24511. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt .fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, slmi 25888, heimasimi 38707. Bólstrun. Klæöum og bólslum húsgögn. Gerum föst verðtilboö, ef óskaö er. Húsgagnakjör, simi 18580. og heimasimi 85119. Svart/hvftt 22-24” sjónvarp. Óska eftir Svart/hvitu 22-24” sjónvarpi, ekki eldra en 4ra ára. Simi 85508. Óska eftir að kaupa litsjónvarp fyrir ameriskt kerfi meö 24-26 tomma skermi. Helst yngra en 2ja ára. Uppl. I sima 42288. Sjónvarpstæki svart/hvitt, helst meö amerisku linukerfi og litiö óskast. Simi 42540. Sjónvarpsmarkaöurinn er I fullum gangi. óskum eftír 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. Hljómtæki^V Mifa-kasettur. Þiö sem notiö mikiö af óáspiluö- um kasettum getiö sparaö stórfé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir tal, kasettur fyrir tónlist, hreinsikasettur, 8-rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru löngu orönar viöurkennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi 22136, Akureyri. Marantz HD-88 (300w 30 HZ-22 KHZ) gólfhátalar- ar til sölu. Hátalararnir eru sem nýir og veröa seldir á 400 þús. kr. pariö. Uppl. i simum 18916 og 12173. Segulbandstæki. Vil kaupa segulbandstæki i bil, helst stereo. Simi 99-6612 og á kvöldir. i sima 99-6618. Hljóðfæri Góö pianóharmonikka óskast keypt. Uppl. I sima 53861. (Heimilistaeki Frystikysta — Eldhúsvifta — Eldavél — Hárþurrka. Frystikysta 275 litra eins og ný 165 þús., eldavél I borði 3 hellur Husquarna, sem ný,30 þús., eld- húsvifta AEG 2jahraða meö ljósi, notuð 25 þús., hárþurrka Calor með hjálmi og á fæti, notuð.verö samkomulag. Uppl. f sima 31499. Teppi "Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofúr. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. . ^ Óska eftir vel meö förnu drengjareiöhjóli. Helst Raleigh eöa DBS. Simi 41638. Verslun Nýtt úrval af prjónagarni, ennfremur sérstæö tyrknesk antíkvara. Opiö fyrir hádegi á laugardögum. HOF, Ingólfstræti 1, gegnt Gamla biói. Björk — Kópavogi Helgarsala — Kvöldsala Fermingargjafir, fermingarkort, fermingarservíettur. Sængur- gjafir, nærföt, sokkar á alla fjöl- skylduna. Leikföng og margt fleira. Versl. Björk, Alhólfsvegi 57, Kópavogi simi 40439. Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaðinum, endur- nýjuð útgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýðing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu veröi. Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Vasatölva er fermingargjöfin. Mikiö úrval af vasatölvum og litl- um ritvélum. Magnús Kjaran h/f simi 24140 frá kl. 9-17 virka daga. Mikið úrval af góöum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Vetrarvörur Skiöam arkaöur Lm Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á kr. 7650, stafi og sklöasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fúlloröna. Sendum I póstkröfu. Ath. ]>aö er ódýraraaöversla hjá okkur. Opiö 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fatnaóur Til sölu drapplituð rifflaflauels-ferming- arföt og svartur leöurjakki, hvoru- tveggja meðaFstærö. Selst ódýrt. Uppl. i sima 40433. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, hálfsiö pils úr flaueli, köflóttu ull- arefni og jersey i öllum stæröum. Ennfremur terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.