Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 10
VlSIR ÞriOjudagur 3. april 1979. ■MJMWíi.ðiK? 10 ©Hrúturinn 21. mars—20. april Aðstæður sem skapast i kringum þig, gefa þér nýtt álit á hlutunum. Þú vilt breyta ýmsu i eigin fari. Vertu gagnrýnin(n) á ráð annarra. Nautið 21. april—21. mai bú verður eftirsótt(ur) á einhvern hátt og kemur i stað einhvers. Þú er haldin(n) undirgefni i of rikum mæli. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þér finnst þú heftur á einhvern hátt og byrgir inni tilfinningarnar. Það getur verkað ruglandi á sálarlifið. Þú hittir góðan félaga i kvöld. Astarlifið á eftir að komast i gott lag. Finndu þér ný áhugamál, eitthvað skap- andi til að hæfileikarnir fái að njóta sin. Hafðu auga með smáfólkinu. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú þarft að vera varkár og góður skipu- leggjandi. Taktu hlutina skref fyrir skref til að ná bestum árangri. Þér fellur for- usta vel. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú færð stórkostlegt tækifæri til aö fjár- festa r mjög skynsamlegum hlut. Taktu ákvarðanir um peninga að vel athuguðu máli. V'ogin 24. sept.—23. okt. Þú þarft að breyta framtiðaráætlunum i samræmi við raunveruleikann. Vertu hagsýn(n) og reyndu að koma skriði á hlutina. Vertu bara nógu ákveðin(n) Drekinn 24. okt.—22. nóv. Reyndu að bæta stöðu þina. Dugnaður og samviskusemi leiða til betri stöðu og ef til vill kauphækkana. Bættu samstarfið. Þegar galdralæknirinn sá að Roy var dauður reyndi hann að flýja. undan vakandi augum apans 1953 Edg»r Rice^Burroughs, Inc. ^_ Og brátt kvað við ógurlegt angistarhljóð þegar apinn greip um háls galdralæknisins. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú gætir hagnast á þvi að gefa þér tima til að hlusta á aðra. Fylgstu vel með þvi sem gerist i kringum þig. Steingeitin 22. des. —20. jan Hætt er við að slitni upp úr samböndum i dag. Vertu ekki með neinn þráa, sýndu lipurð i umgengni. Félagi þinn gerir ein- hvers konar könnun. Vatnsberinn .21. jan—19. febr. Dagurinn gæti verið góður til að sinna persónulegum málefnum. Skipulagsgáfa og dómgreind njóta sin vel. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú afkastar að öllum likindum miklu næstu vikurnar, en haföu samt ekki of mörg járn i eldinum. Þaö er best að koma öllum viðskiptum á hreint.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.