Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 17
NYLIST OG
ÖNNUR LIST
Þrir ungir myndlistarmenn
opnuðu á laugardaginn sýningu á
verkum sinum i Galleri Suður-
götu 7.
Þetta eru þeir ömar Stefáns-
son, Kristján Karlsson og Sigurð-
ur Armannsson. Verk þeirra eru
unnin með blandaðri tækni og
meðal þeirra má finna nýlista-
verk, vatnslitamyndir, gips-
myndir og skúlptúra af ýmsu
tagi.
Sýningin verður opin til 17.
april kl. 4-10 virka daga og 2-10
um helgar.
Saumastofan á Dalvík
Leikfélag Dalvikur frumsýndi
á föstudaginn Saumastofuna
eftir Kjartan Ragnarsson. Leik-
stjóri er Guðrún Alfreösdóttir.
Myndin er af Svanhildi Arna-
dóttur, Guðnýju Bjarnadóttur
og Kristjönu Arngrimsdóttur i
hlutverkum sinum. Næsta sýn-
ing verður f Ungmennafélags-
húsinu á Dalvik á þriðjudags-
kvöld kl. 21.
—JS, Dalvlk.
Eftlrlltsmaðurlnn I
FlensoorgarsKóia
Nemendur Flensborgarskóla
frumsýndu á sunnudaginn gam-
anleikinn „Eftirlitsmaðurinn”
eftir N.V. Gogol. Leikritið hefur
verið fært til i tima og rúmi,
þannig að það höfði betur til nú-
timans.
Þetta leikrit er eitt þekktasta
leikrit Gogols og hefur hvarvetna
vakið athygli. Leikurinn fjallar á
gamansaman hátt um atburði,
sem gerast i bæ einum eftir að
fréttist að eftirlitsmaður stjórn-
valda sé staddur i bænum.
Leikstjóri er Arni Ibsen og er
þetta 4. leikritið sem hann leik-
stýrir fyrir Nemendafélag Flens-
borgarskóla. Næsta sýning á
Eftirlitsmanninum er i kvöld og
hefst hún kl. 20.30. Siðasta sýning
verður svo annaðkvöld 4. april kl.
20.30.
'Jg 1-15-44
Bak viö læstar dyr:
FULVW LUOSANO [neseits
MARCELLO MASTROjANNI
FRANCOISE fiABIAN' MARTHE KEliER
mlMAURO BCL0GNH l«n
r—\ ____
Mjög vel gerð ný litmynd frá
Fox film, sem fjallar um lif á
geðveikrahæli.
Islenskur texti. Leikstjóri:
Mario Tobino.
Bönnuð börnum innan 16
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'ÖS 2-21-40
Síðasti stórlaxinn
(The last tycoon)
Bandarisk stórmynd er ger-
ist I Hollywood, þegar hún
var miðstöð kvikmynda-
iðnaðar i heiminum.
Fjöldi heimsfrægra leikara
t.d. Robert DeNiro, Tony
Curtis, Robert Mitchum, Je-
anne Moreau, Jack Nichol-
son, Donald Pleasence, Ray
Milland, Dana Andrews.
Sýnd kl. 9.
Grease
Sýnd kl. 5
Fáar sýningar eftir.
lonab)íó
*S 3-11-82
Ein best sótta gamanmynd
sem sýnd hefur verið hér-
lendis
Leikstjórinn, Billy Wilder
hefur meðal annars á af-
rekaskrá sinni Some like it
hot og Irma la douce.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aðalhlutverk: James
Cagney , Arlene . Francis,
Horst Buchortz
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
» 1-13-84
Ein stórfenglegasta kvik-
mynd, sem gerð hefur verið
um þrælahaldið i Bandarikj-
unum:
MANDINOO
Sérstaklega spennandi og vel
gerð bandarisk stórmynd i
litum, byggð á metsölubók
eftir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Susan George,
Ken Norton.
Mynd sem enginn má missa
af.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.15
Ofurhuginn
Evel Knievel
Sýnd kl. 5.
'S 16-444
Svefninn langi
SLEEP
Afar spennandi og viðburða-
rik ný ensk litmynd, byggð á
sögu eftir Raymond Chandl-
er, um meistaraspæjarann
Philip Marlowe. Robert Mit-
chum — Sarah Miles — Joan
Collins John Mills — James
Stewart — Oliver Reed.
o.m.fl.
Leikstjóri Michael Winner
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
tslenskur texti
Æsispennandi amerisk.-ensk
úrvalskvikmynd i litum og
Cinema Scope. Aðalhlut-
verk: John Voight, Maxi-
milian Schell, Maria Schell.
Endursýnd kl. 5 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
*J 1 -89 36
Skassið tamið
Sýnd kl. 7.30.
Siðasta sinn.
Odessaskjölin
(The Odessa File)
»3-20-75
KAFBATURA BOTNI
Ný æsispennandi bandarisk
mynd frá Universal með úr-
valsleikurum.
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, David Carradine og
Stacy Keach.
Leikstjóri: David Greene.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5 - 7.30 - 10.
17
Silfurrefirnir
MICHAEL CAINE
CYBILL SHEPHERD
LOUIS JOURDAN
STEPHANE AUDRAN
DAVID WARNER
TOM SMOTHERS
and MARTIN BALSAM as Fiore
Spennandi og bráðskemmti-
leg ný ensk Panavision-lit-
mynd um óprúttna og
skemmtilega fjárglæfra-
menn.
Leikstjóri: IVAN PASSER.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.50 og 11.
talur
B
19. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
salur
Rakkarnir
Ein af allra bestu myndum
Sam Peckinpah
Dustin Hoffman — Susan
Georg
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
solur
Villigæsirnar
I i \Ri )\
kk’t < ,U<
Leikstjóri: Andrew V.
McLaglen
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verð
Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15.
££JAR8i<5l
Simi 50184
THE EROTIC EXPERIENCE OF 76
Kynórar kvenna
Ný, mjög djörf amerisk-
áströlsk mynd um hugaróra
kvenna í sambandi við kynlif
þeirra. Mynd þessi vakti
mikla athygli i Cannes ’76.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
5. sýningarvika.