Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 14
14
VISIR
Þriðjudagur 3. april 1979.
Umsjón:
Edda
Andrésdóttir
Hafnllrðlngar
Og svo var það Hafnfirðing-
urinn sem var nýbúinn að fá
sér stóran vörubil. Hann ók
fram af bryggjunni á fullri
ferð. Hann ætlaði að prófa
lofthemlana.
Hin fallega Gisele Galante, dóttir Oliviu Havilland ætlar að feta I
fótspor móður sinnar. Hún er 21 árs gömul og er að leika i kvikmynd-
inni ,,A Little Romance” á móti Sir Laurence Olivier.
Annars er Gisela iærður lögfræðingur, þannig að ef kvikmyndalistin
bregst þá er bara að snúa sér aðdómsalnum. —GE.
Hér er 007 með syni sinum 003. Roger Moore — sem við þekkjum betur
sem James Bond — stillir sér upp hreykinn með 12 ára syni sinum
Geoffrey, sem er mjög likur pabba sinum. Myndin var tekin af þeim
þegar þeir voru I frii i Gstaad sem er vinsæll skiðabær i Sviss.
-AN
Steingrimur
Tomml?
Dagblaðið var i gær með
viðtal við Steingrim Her-
mannsson, nýkjörinn formann
Framsóknarflokksins. I
fyrirsögn var haft eftir
Steingrimi: „ÉG ER ALINN
UPP VIÐ SKRÁARGAT
STJÖRNMÁLANNA”
Það er það sem Amerikanar
kalla „Peeping Tom”.
Hent út
Þjóðviljinn segir frá þvi
með nokkurri geðshræringu á
laugardaginn að herstööva-
andstæðingum hafi verið hent
út úr utanrikisráðuneytinu á
föstudaginn þegar þeir komu
til að afhenda eitt af mót-
mælaskjölum sinum.
Um hundrað og fimmtiu
andstæðingar ætluðu þá að
ryðjast inn i ráðuneytið en
lögreglan varnaöi þeim
inngöngu. Fengu þeirað senda
einn fulltrúa sem kom plagg-
inu til skila.
Þjóðviljinn birtir
forsiðumynd af einum and-
stæðingi i brútölum krumlum
pólitisins og hefur varla sést
annar eins sælusvipur á
andliti siðan I Þorláksmessu-
slagnum góða.
—ÓT.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 106. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1978 á eigninni Trönuhraun 2, Hafnarfirði, þingl.
eign Vélsmiðjunnar Kára hf., fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóðs og Axels Kristjánssonar, hrl., á eign-
inni sjálfri föstudaginn 6. april 1979 kl. 3.30 eh
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Möðrufelli 13, þingl. eign
Gunnars J. Hákonarsonar, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudag 5. april 1979 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Kuðungar
og skeljar í fiskabúr,
smúar og stórar.
Trölladiskar
sem desertskúlar.
Kuðungasett fyrir hobbyfólk.
mSKABÚDIH
Fischersundi
simi 11757
Grjótaþorpi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 106. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1978 á eigninni Miðvangur 151, Hafnarfiröi, þingl.
eign Guðbjarts Jónssonar, fer fram eftir kröfu Jóhannes-
ar Johannessen, hdl. og Innheimtu rikissjóðs á eigninni
sjálfri föstudaginn 6. apríl 1979 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 106. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1978 á eigninni Dalshraun 3, Hafnarfirði, þingl
eign Kremgerðarinnar hf., fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 6. april 1979 kl.
1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði,
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á
húseign v/Vesturlandsveg talinni eign Aðalbrautar hf.,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign-
inni sjálfri fimmtudag 5. apríl 1979 kl. 14.00
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
Vagnhöfða 23, talinni eign Ingimars Ingimarssonar(fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni
sjálfri fimmtudag 5. april 1979 kl. 10.30
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 86.,88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta i Vitastig 3, þingl. eign Lakkrisgerðarinnar hf., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni
sjálfri fimmtudag 5. april 1979 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Bergstaðastræti 59, þingl. eign
Margrétar O. Guðmundsdóttur fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudag 5. april 1979 kl. 11.00
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
sandkoin
Umsjón: óli
Tynes
Þlngtréttlr
Blöðskýrðu frá þvi um helg-
ina að mikið hefði verið kvart-
að undan þingfréttaflutningi
útvarpsins á fundi i út-
varpsráði. Voru það einkum
þingmenn sem réðust að þing-
fréttaritaranum.
Hún var sögð hafa flutt
vondar fréttir af þingfundum.
Sem bendir til þess að fréttir
hennar hafi verið i nokkru
samræmi við málflutning þar.