Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 21
VISIR Þriðjudagur 3. april 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 rrurj -vfcv J!1 1 J Bílaviðskipti Óska eftir Voivo Amason Aðeins fallegur bill kemur til greina. Uppl. i sima 36655 eftir kl. 4 á daginn. Sparneytinn bfll til sölu. Fiat 127 árg. ’74. Góöur bill á sanngjörnu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 52729 eftir kl. 7. Bilavarahiutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67, húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger 70-’71, Mustang ’68 Willys ’55-'70. framendi á Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99, BMW o.fl. Einnig skóp og aurhlif- ar á ýmsar bifreiðar. Seljum efni til smáviðgerða. Polyester hf., Dalshrauni 6, Hafnarfirði. Simi 53177. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Óska eftir Toyotu Mark 2 árg. '73-74. Mætti þarfnast við- gerðar. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 81718. Höfum varahluti i: Cortina’71, Skoda 110’74, B.M.W. 1600 ’69, Hilman Hunter ’72, franskan Chrysler '71, Peugeot 204 ’69, Peugeot 404 '68 Chevrolet Nova ’67, Plymouth Belvedere ’67, Toyota Crown ’66, einnig höf- um við varahluti i fleiri tegundir bifreiöa. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397. Til sölu Volvo Europa 2ja dyra árg. ’71. Hagstætt verðef samið er strax. Uppl. i sima 71657. Chevrolet Nova '65 til sölu, Gangfær, en þarfnast lag- færingar Uppl. I sima 41910. Varahiutasalan. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67. V.W. 1300árg. ’65. V.W. Vali- ant árg. ’66. Meðal annars vélar, girkassar, hásingar, bretti, hurð- ir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan, Blesu- gróf 34. Simi 83945. Willy’s hús til sölu innflutt stálhús á á Willy’s i ágætu standi. Uppl. i sima 92-2133 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Bilaviðfleróir Wfllys ’55-’70. Framendi á Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 — BMW_. og fleiri. Einnig skóp og aurhlífar á ýmsar bifreiðir. Selj- um efni til smáviðgerða. Polyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sfmi 53177. oröiö En sá sem gefur sáðmanninum sæði og brauð til fæöu, hann mun og gefa yður sáö og margfalda það og auka ávexti réttlætis yðar. 2. Kor. 9,10 velmœlt Það er ágætt merki um sjálfs- þekkingu aö menn uppgötvi miklu fleiri galla hjá sjálfum sér en öðr- um. Vísir fyrir 60 árum Tomater, Bananar, Sitrónur, Appeláinur 6 tegundir t.d. 1 teg betri en hjer hefur þekkst áöur fást nú i Liverpool. Bílaviðgerðir Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Bílaleiga Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbíla ogLadaTopas 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bflasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf ' Sendibifreiðar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Bátar Til siJu álbátur 2,6 tonn i mjög góðu ásigkomulagi. Bátn- um fylgir góð grásleppuútgerð. Uppl. i sima 2084 Akranesi eftir kl. 7. [Skefnmtanir ] DISKÓTEKIÐ DISA-FERDA- DISKÓTEK. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki, ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá umtónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekiðDisa, simar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 BILARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 8 81390 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I HEpölÍTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedlord Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzín og diesel og diesel Lærið vélritun Ný námskeið hefjast Þriðjudaginn 3. apríl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 LEIKLISTARSKOU ISLANDS Auglýsir: inntöku nýrra nemenda sem hef ja nám haust- ið 1979. Umsóknareyðubiöð ásamt upplýsing- um um inntökuna og námið i skólanum liggja frammi i skrifstofu skólans að Lækjargötu 14B, simi 25029. Skrifstofan er opin frá kl. 9-15 alla virka daga. Hægt er að fá öll gögn send í pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans í ábyrgðarpósti eða skilað þangað fyrir 15. maí n.k. SKÓLASTJÓRI. Krulli LísaogLáki Og eftir að ég hef náð þvfupp i skeiöina þá er cnn erfiðara aö láta ■ það upp I munninn. Það ættu að vera til lög þar sem er bannað að gefa börnum 1 mat sem hreyf- ist. Siggi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.