Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 03.04.1979, Blaðsíða 11
Þri&judagur 3. april 1979. REKTORSKJORKI FER FRMH í DM Kjör rektors viö Háskóla Islands fer fram i dag sem kunnugt er. Fyrir mánuöi fór fram prófkjör fyrir þessar kosn- ingar og hlaut Guömundur Magnússon flest atkvæöi. Hann er 41 árs og var skipaöur „Bellum fjðidatak mðrkunum á sem lákvæðaslan hált”, sattl SiBurlón oitrnsson. nrítesssr „Þetta er annað áriö sem ég gegni störfum varaforseta Háskólaráðs. Ég var deildar- forseti heimspekideildar I tvö ár, en þá var þeirri deild skipt og stofnuð félags vis indadeiid og undir hana heyrir sálfræðin núna1,’ sagði Sigurjón Björns- son, prófessor þegar hann var spurður aö þvi i viötali viö Visi hvort hann hefði reynslu I stjórnunarstörfum við Háskól- ann. Þetta mun vera þriöja áriö sem Sigurjón er forseti félags- vísindadeildar og hann hefúr auk þessara embætta unniö mikiö starf innan Háskólans, m.a. setiö i byggingar-nefnd Háskólans. Nefnd sem fjallaöi prófessor 1968. Annar i próf- kjörinu var Sigurjón Björnsson. Hann er 53 ára gamall og var skipaöur prófessor 1971. Þriðji i þessu prófkjöri var Sigmundur Guöbjarnarson, en hannhefur margiyst þvi yfir aö Sigurjón Björnsson, prófessor. um úrbætur I læknadeild, en sú deild hefúr verið mikiö á hrak- hólum meö húsnæöi og aöra að- hann taki ekki þátt f rektors- kjörinu 3. april. t raun og veru stendur kosn- ingin um þessa tvo menn, þótt allir skipaðir prófessorar séu i kjöri. —SS— stööu, þannig aö þurft hefur aö takmarka mikiö aösókn i deild- ina. Sigurjón var spuröur aö þvi hvort hann væri fylgjandi f jöl da t ak m örk unum eöa Numerus Clausus eins og þær hafa verið kallaöar. „Þaö er erfitt aö svara þess- ari spurningu á ábyrgan hátt. Aðstæöurnar bjóöa ekki upp á mikið, en þaö er réttlætismál, aö hver stúdent á aö geta numiö þaösem hugur hans stendur til. Ég get ekki séö aö úrbætur fáist svo miklar að hægt sé aö taka viö þeim sem vilja. Meöan svo er veröum viö aö beita fjölda- takmörkunum á þann hátt aö hann komi sem best út fyrir nemendur sem starfsfólk, — á sem jákvæðastan hátt.” Sigurjón sagöistætla aö beita sér aðallega aö tveimur megin- málum, næði hann kjöri. 1 fyrsta lagi auknum fjárveiting- um til rannsóknarstarfa og i ööru lagi þvi, aö tengja rannsóknir Háskólans atvinnu- liíi þjóöarinnar mun meira en nú er. — SS. „Sláitstæði Há- skðlans er hagur móöarlnnar”, seglr dr. fiuomundur Magnusson, prðfessor ,,Þú fengir kannski betra svar, ef þú spyrðir einhvern annan en mig þessarar spurningar. Ég býst við að það hafi verið ofarlega i hugum þeirra sem skoruðu á mig að taka þátt I rektorskjörinu, sú reynski sem ég hef afiað mér með þátttök'u minni i stjórn- sýslu Háskólans”, sagði dr. Guðmunxur Magnússon prófessor i viðskiptadeild i viðtali við Visi um ástæðuna fyrir framboði hans. Guðmundur hefur tekið mikinn þátt i stjórnunar- störfum innan Háskólans. Hann tók sæti Guölaugs Þorvaldsson- ar i samstarfsnefnd skólans og ráðuneyta, þegar sá siöamefndi varð rektor. Nefndin fjallar Guðmundur Magnússon, prófessor. m.a. um fjárbeiönir Háskólans til hins opinbera. Guðmundur hefur setið i byggingarnefnd Háskólans, I Háskólaráði og verið forseti viöskiptadeildar, en gegnt auk þessfjölda annarra embætta og trúnaöarstarfa. A hvaö mun Guömundur Magnússon leggja mesta áherslu nái hann kjöri sem rektor Háskóla íslands? „Ég tel aö nauösynlegt sé að efla og halda fast við sjálfstæöi Háskólans, efla alla visinda- og rannsóknarstarfsemi, sem er ekki nægileg eins og stendur sökum aöstööuleysis. Þess vegna þarf að sannfæra hið opinbera um að auka þurfi fjár- framlög til skólans. Eins þarf aö efla traust almennings á Háskólanum, þvi njótum viö velvilja hans eykur þaö áfjár- framlög hins opinbera.” „Starf rektors er ekki bundið viö þau mál sem Háskólaráö tekur upp. Sum mál njóta ekki þeirrar aöstööu aöeiga sér tals- mann i Háskólaráöi. Svo er t.d. um iþróttamál skólans, sem ég er mikill áhugamaður um.” Guðmundur ræddi um sjálf- stæöi Háskólans og þá misbresti sem væruá þvi. „Mennverða aö, gera sérgrein fyrir þvi, að sjálf- stæði Háskólans er hagur þjóðarinnar,” sagöi dr. Guömundur Magnússon. —SS— Skjót viöbrogó Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. - Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. •RAFAFL Skólavörðustig 19. Reykjavik Simar 2 17 00 2 80 22 11 i 'h'XC.VÍ-' ■* *, ......... "N Verslunarmannafélag Reykjavíkur Froeðslufundur um lífeyrismúl Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fræðslufund um lífeyrismál fimmtudaginn 5. apríl 1979 kl. 20.30 að Hagamel 4. Frummœlendur: Guðmundur H. Garðarsson og Jóhanna Sigurðardóttir. Verslunarmannafélag Reykjavíkur BÍLASALAN ÁS Næg bllastæöi Höfum opnað bllasöiu að Höföalúnl 2 Vantar nýlega blla á skrá Hdlum kaupendur Gðð pjðnusta Opið vlrka daga trá kl. 9 -19 BÍLASALAH ÁS Sfml 2-48-60 Sjúkraliðar — Sjúkraliðar Aðolfundur félagsins verður haldinn í Félagsmiðstöðinni að Grettisgötu 89 laugardaginn 21. apríl kl. 14.00 ÓDÝRUSTU VESTUR ÞÝSKU LITSJÓNVARPSLÆKIN Á MARKAÐNUM í DAG GELLIR? Bræöraborgarstíg1-Sími 20080 (Gengið inn frá Vesturgötu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.