Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 2
Þarftu að sækja þjón-
ustu til Reykjavikur.
Spurt á Selfossi.
vísm
Miftvikudagur 16. mai 1979
Umsjón: Katrin
Pálsdóttir og
Haiidór
Heynisson
Jóna Ingvarsdóttir: Já, þaö kem-
ur fyrir. Mér finnst ekki nóg úrval
hér t.d. fatnaöur. En allar nauö-
synjavörur fáum viö hérna og
flestalla þjónustu.
Ýmsir hafa oröiö tii aö kvarta undan þvi hve letur slmaskrárinnar er nú oröiö smátt en Jón Skúlason póst- og slmamálastjóri segir aö þetta hafi
veriö gert I sparnaöarskyni. Vlsismynd JA.
Breytingarnar á símaskránni:
Kristinn lngvason: Þaö kkemur
fyrir aö maöur fær ekki varahluti
I vélar og blla, svo er þaö auövit-
aö brenniviniö, sem þarf aö sækja
til Reykjavikur.
Guörún Guöfinnsdóttir: Þaö
kemur fyrir aö maöur þurfi aö
sækja læknisþjónustu til Reykja-
víkur ef maöur þarf aö leita til
sérfræöings.
Neytendasamlökln (Borgarnesi:
VERDMERKINGAR OAÐGENGILEGAR
Neytendasamtökin i Borgar-
nesi geröu nýlega könnun á þvl
hvernig verömerkingum væri
háttaö I búöargluggum i Borg-
arnesi. Þar kom i ljós aö marg-
ar verslanir merkja ekki allar
vörur i búöargluggum og allar
eiga þær þaö sammerkt aö allar
verömerkingar eru allt of smá-
ar og óaögengilegar.
Er hér aö neöan birt niöur-
staöa þessarar könnunar:
Verslun Verömerkt: Hlutfall af Óverömerkt: verömerktri vöru:
Júnó 6 11 35%
Stjarnan 54 24 78%
Borgarness Apótek 14 17 52%
Isbjörninn 6 27 17%
Hannyröabúöin 5 19 21%
Kaupfélag Borgfiröinga 85 52 62%
Shelistööin allt 100%
útibú KB allt 100%
Félagatala neytendasamtak-
anna i Borgarnesi hefur stórauk-
ist aö undanförnu og eru nú á fé-
lagsskrá 152. Þá hefur Borgar-
neshreppur stóraukiö styrk sinn
til deildarinnar en gert er ráö fyr-
ir aö hann veröi 100.000 kr. á
þessu ári og er þaö 66% hækkun
frá fyrra ári.
Þess má loks geta aö Borgar-
fjaröardeild NS heldur aöalfund
sinn laugardaginn 19. mai kl. 14 I
Snorrabúö.
—HR
t þessum búöarglugga viröast vörumerkingar vera f þokkalegu standi
en mættu þó vera stærri. Neytendasamtökin I Borgarnesi eru þó ekki
nógu ánægö meö vörumerkingar I verslunum þar.
Guömundur Ingimarsson: Hér fæ
ég allt sem ég þarf á aö halda. Ég
skýst einstöku sinnum I bæinn og
þá tekur maöur I leiðinni þaö sem
manni lfst vel á.
Björk Mýrdal: Maöur þarf ekki
aö sækja neitt út fyrir bæinn. Hér
er mjög gott aö búa öll þjónusta i
ágætu lagi.
„Gert í sparnaðar-
skyni fyrír neytendur
- seglr póst- og simamálastjóri
Menn hafa veitt þvl athygli aö
hin nýja simaskrá er meö talsvert
ööru sniöi en áöur, letriö smærra,
papplrinn þynnri og slöast en ekki
sist aö nú veröa menn aö borga
fyrir aukaeintök, t.d. ef þeir eru
meö fleiri simatæki en númei.
Vlsir haföi aö þessu tilefni sam-
Iband viö Jón Skúlason póst- og
slmamálastjóra og innti hann eft-
ir þessum breytingum.
„Þetta er liöur i þvi aö laga
reksturinn og lækka simakostn-
aöinn fyrir allan fjöldann”, sagöi
Jón og taldi þaö rétt aö menn
greiddu fyrir ef þeir heföu ein-
hverjar þarfir umfram aöra
notendur simans. Sagöi hann aö
ætlunin væri aö selja mönnum
aukaeintök, t.d. ef þeir væru
meö fleiri en eitt slmtæki á sama
númerinu. Upplag simaskrárinn-
ar væri 100.000 og þar af væri
dreift tæpl. 80.000 til notenda án
beins endurgjalds en afgangurinn
yröi seldur. Verðiö á hverri skrá
veröur 2400 kr. og þaö sem kæmi
inn fyrir á sölu sagöi Jón aö bætti
rekstrarafkomu Pósts- og sima
og þar meö þyrfti neytandinn ekki
aö greiöa þaö í formi afnotagjalds
og heföi hann þvi óbeinan hagnaö
af þessu fyrirkomulagi.
Þá var Jón spuröur um ástæöur
fyrir þvi aö pappirinn væri nú
þynnri en áður og eins letriö
smærra en ýmsir hafa orðiö til aö
kvarta undan þvi og þá sérstak-
lega sjóndapurt fólk sem á i erfiö-
leikum meö aö lesa svona smátt
letur. Jón sagöi að þetta væri gert
I sparnaöarskyni og pappirinn
væri haföur slikur meö þaö i huga
aö simaskráin þyrfti ekki aö end-
ast nema i eitt ár.
—HR