Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 14
1
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
H
E
I
1
I
i
1
l!
I
1
H
I
I
1
i
I
Heittí
kolunum
Það er ekki nóg með að
Orkustofnun hafi áhyggjur
af hitanum við Kröflu heldur
er einnig ansi heitt i kolunum
hjá stofnuninni sjálfri.
Astæðan er sú að ráða á i
starf deildarstjóra fyrir
einni deildinni á næstu dög-
um. Sá sem gegnt hefur
starfínu hættir sökum aldurs
og þá er að velja eftirmann.
Tveir munu sækjast eftir
starfinu, Hrefna Krist-
mannsdóttir jarðfræðingur
sem starfað hefur i um 10 ár
hjá Orkustofnun og kollegi
hennarsem þar hefur unnið i
rúmlega eittáreðasvo. Bæði
munu hafa s vipaða menntun.
Deiidarstjórinn sem er að
hætta mun þó vilja að karl-
maðurinn fái starfið þótt
llrefna hafi mun lengri
starfsaldur og fylgjast
margir með framvindu mála
af mikilli athygli.
I
I
I
i
I
I
1
I
1
i
I
B
1
1
E
H
3
H
I
Hannibal
Við megum til með að stela
einni af þingmannasögum
Halldórs E. Sigurðssonar til
viðbótar úr Frjálsri verzlun:
— Matthias Bjarnason var
á framboðsfundi i Bolungar-
vik 1974 og er sú saga sögð,
að Kjartan ólafsson hafi þá
deilt mjög á Karvel fyrir það
að hann og Hannibal hefðu
setið á rúmstokknum hjá
Gylfa allt kjörtimabilið til að
reyna aðkomast þar upp i en
ekki tekist. Þessu mótmælti
Karvel hraustlega eins og
hans var von og visa og
heyrðist þá hátt i honum.
Þegar röðin kom áð
Matthiasi flutti hann sina
ræðu enréttundir lokin sagði
hann:
i
i
I
— Það var þetta með
deilur þeirra Karvels og
hans Kjartans hér fyrr á
fundinum um að Hannibal
hefði ekki tekist að komast
upp i rúmið. Það er alveg
satt sem hann Karvel segir.
Þetta reyndi Hannibal ekki.
Þvi trúir enginn maður hér
I Bolungarvik og á öllum
Vestfjörðum. Hér vita allir,
að Hannibal hefur aldrei sest
á rúmstokk og æltað sér upp I
rúmið án þess að komast
undir sængina.
SKógaröruni
NTB
„Helmingur af öllum skógi
á tslandi brann fyrir
skömmu eftir aö nokkrar
smástelpur höfðu leikið sér
meö eldspýtur í nágrenni
Reykjavikur”, sagöi i frétt
norsks dagblaðs fyrir
skömmu. Mun þar átt við
brunann sem varð viö
Hafnarfjörð á dögunum.
Undir fréttinni eru stafir
NTB frétastofunnar og er
ekki annaö að sjá en tiöinda-
maöur hennar hérlendis
sendi hinar mestu ýkju-
fréttir, nema þvi aðeins aö
hann hafi ekki hugmynd um
islenska skóga.
—SG
Frank Sinatra og eiginkona hans, Barbara, voru meðal þeirra
sem boðið var I stórt og mikið afmælisboð I siðasta mánuði I New
York. En þá varð fylkisstjórinn Hugh Carey sextugur. Sinatra
gerði reyndar meira en að vera bara gestur, — hann skemmti
hinum gestunum að sjálfsögðu með söng. Hvorki meira né
minna en 1200 gestir komu i boðið sem haidið var I Waldorf-
Astoria I New York.
Skutlan fiutt
á milll staöa
Vegfarendum i Lancaster i Kaliforniu brá
heldur betur i brún þegar þetta ferliki kom eftir
einni götunni. Þarna reyndist á ferðinni geim-
skutlan Columiba sem var verið að flytja til
Edwards herflugvallarins en þaðan var skutlan
flutt á Boeing 747 til Kennedy-geimferðamið-
stöðvarinnar i Florida. Þar verður svo geim-
skutlan undirbúin fyrir áætlað flug i nóvember
nk. Myndirnar sýna flutninginn á skutlunni.