Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 15
15
Ohugnaöur f
Austurstrætl
„Gramur” skrifar:
Þeir menn sem gert hafa s%í
ferö um Austurstrætiö siöustu
dagana og vikurnar hafa tekiö
eftir þvi aö ferliki einu miklu og
ekki fallegu hefur veriö komiö
fyrir i miöri göngugötunni. Er
þar um aö ræöa pylsuskúr einn
mikinn sem piantaö hefur veriö
niöur þvert á allt skipulag og
allan arkitektúr.
Eflaust hefur eigandinn taliö
þörf á þvi aö færa út viöskiptin
þar sem litli sæti pylsuvagninn
aö hætti danskra nægöi honum
ekki.
Þaö er sosum gott og blessaö
aö bisnissinn þrifist vel þarna I
Austurstrætinu, en hvers vegna
i ósköpunum þarf aö misbjóöa
feguröarsmekk manna svona
freklega, þegar það hefur veriö
stefnumál borgaryfirvalda aö
gefa þessari götu skemmtilegt
yfirbragð, m.a. meö þvi aö
koma þar fyrir listaverkum og
ööru sem gleöur augaö fremur
en budduna.
Svo er mér spurn á vör: Hefur
maðurinn yfir höfuö fengiö leyfi
frá borgaryfirvöldum til aö
planta þessum óhugnaöi þarna
Ferlfki eitt ekki fallegt, segir bréfritari um pysluvagninn f
Austurstræti.
niöur? Hvað skyldi hann svo hann hefur þarna i fjölförnustu
borga fyrir þessa aöstööu sem götu bæjarins?”
Erfift að ná f lögmenn
Borgari skrifar:
„Gæti Lögmannafélagiö ekki
skikkaö meölimi slna sem eru
meö opnar skrifstofur og aug-
lýsa þjónustu sina til aö vera við
ákveðinn tima á dag?
Stundum er þaö svo aö fólk
getur ekki náö sambandi viö
lögmann sinn dögum saman og
þaö er til háborinnar skammar
hvernig sumir lögmanna láta
kúnnana elta sig dögum eða vik-
um saman. Oft og tiöum eru lög-
menn meö fé viðskiptamanna
sinna undir höndum en skeyta
litið um það hvernig ástatt er
fyrir þeim. Ég skora á
Lögmannafélagið að taka þetta
til athugunar”.
Þelr sem hafa rökstudda kvörtun:
9»< SNI III S ER I TIL
LÚGM AN NAFI ÉLi AGSINS
PP
- seglr formaður Lögmannafélags íslands vegna lesendabréfs I Vlsl
Þorsteinn Júliusson
formaður Lögmanna-
félags íslands hringdi:
„Mér þykir hlýöa aö gera at-
hugasemd viö bréf „Borgara” i
„Lesendur hafa orðið”'i VIsi 11.
mai s.l. og benda honum á að
hafi hann fram að færa ein-
hverja rökstudda kvörtun um
lélega þjónustu lögmanns er
sjálfsagt aö hann komi sinni
kvörtun á framfæri viö
Lögmannafélagiö sem tekur
slika kvörtun til meöferöar og
skoðarhvortá rökum sé reist og
reynir aö leysa úr slikum mál-
um. Þaö yrði gert I einstökum
tilfellum en hins vegar höfum
við ekki agavald yfir okkar
félagsmönnum varöandi þaö aö
skikka þá til að vera við á ein-
hverjum tima fyrir einhverja
ákveðna einstaklinga.”
Næg miólk hefðl
englnn hamstrað
Húsmóðir skrifar:
„Ein af þjóöarlþróttum okkar
Islendinga er aö hamstra vörur
annað hvort rétt fyrir verkföll
eöa gengisfellingar og gefst
okkur ákaflega oft tækifæri til
aö iöka þá Iþrótt.
Þaö var ekki þó meö þvi
hugarfari sem ég fór út i búö á
mánudaginn slöastliðinn. Ég
haföi aöeins i hyggju aö kaupa
smádreitil af mjólk út i kaffiö.
En viti menn ég kom aö tómum
hillunum.
Ég var ekki sú eina sem var
sein til þvi kona viö hliðina á
méf haföi á oröi aö hún heföi
enga mjólk handa tveimur
börnum sinum.
Afgreiöslufólkiö sagöi mér aö
fyrir klukkustund heföu
margar konur gengiö út klyfjaö-
ar og rogast meö allt aö 20 litra
út!
Fram hefur komið aö ef eng-
innheffiihamstraö heföi veriö til
næg mjólk fyrir alla i tvo til þrjá
daga. Ég vil taka undir þá ósk
sem ég las i einu blaöanna aö
vonandi súrnaöi mjólkin hjá
þessu fólki.
MS félag íslands
heldur vorfund fimmtudaginn 17/5 í Hátúni 10
kl. 8.30.
Allir velkomnir.
STJÓRNIN.
Staða
rannsóknarmanns III
hjá Veðurstofu tslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Upplýsingar um starfið gefur deild-
arstjóri áhaldadeildar Veðurstofunnar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og f yrri störf og meðmælum, ef fyrir
hendi eru, sendist samgönguráðuneytinu fyrir
9. júní 1979.
E
1AMQSVIRKJUN
8UÐURLANDSBRAUT 14
REYKJAVÍK
ÚTBOÐ VEGNA
VIRKJUNAR TUNGNAÁR
VIÐ HRAUNEYJAFOSS
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum f fram-
leiðslu á steypuefni, hörpun og mölun, fyrir
Hrauneyjafossvirkjun skv. útboðsgögnum 306-
41.
Útboðsgögn verða fáanleg hjá skrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík
frá og með 17. maí 1979 gegn óafturkræfri
greiðslu að f járhæð kr. 75.000,- fyrir tvö söfn
af útboðsgögnum. Verð á viðbótarsaf ni er kr.
45.000,-. Einstök hefti úr útboðsgagnasafni
kosti kr. 15.000,- hvert.
Landsvirkjun mun kynna væntanlegum
bjóðendum aðstæður á virkjunarsvæðinu,
verði þess óskað.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar eigi
siðarenkl. 11.00 að íslenskum tíma hinn 1. júní
1979 og tilboðin verða opnuð á sama stað kl.
13.00.
Reykjavík, 15. maí 1979
LANDSVIRKJUN
UTBOÐ -
ÓLAFSFJÖRÐUR
Tilboðóskast í byggingu leikskóla í ólafsfirði.
útboðið miðast við að gera bygginguna tilbúna
undir tréverk.
útboðsgögn verða til afhendingar á bæjar-
skrifstofunum í ólafsfirði og hjá arkitektum,
Þingholtsstræti 27, Reykjavík gegn kr. 30.000
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofurnar í
ólafsfirði eigi síðar en föstudaginn, 1. júní
1979 kl. 14.00, og verða tilboð þá opnuð að við-
stöddum bjóðendum.
BÆJARTÆKNIFRÆÐINGURINN I ÓLAFS-
FIRÐI
M
rWi
3WC
Lausar stöður
Nokkrar kennarastööur viö Fjölbrautaskólann I Breiöholti
IReykjavIk eru lausar til umsóknar. Helstu kennslugrein-
ar sem um er aö ræöa eru raungreinar, félagsgreinar
(sagnfræöi), Islenska, stæröfræöi, viöskiptagreinar,
iþróttir og tónmennt.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 11. júni n.k. Umsóknareyöublöö fást I
ráöuneytinu og I fræösluskrifstofu Reykjavíkur.
Mennta má la ráðuneyt ið,
11. maí 1979.