Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 9
Miövikudagur 16. mai 1979 9 LOGBRÖT EBA YfTrSJÖN 1 1 grunnskólalögum segir aö börn sem talin eru vikja svo frá eðlilegum þroskaferli, að þau fái ekki notið venjulegrar kennslu i einni eða fleiri náms- greinum, eigi rétt á sérstakri kennslu við sitt hæfi. Þessa kennslu skulu sérmenntaðir kennarar annast. Einnig segir I IX. kafla að sálfræðiþjónustan skuli hafa sérkennara sem hefur aflað sér sérmenntunar sem Menntamálaráðuneytið viðurkennir. t lögum er gert ráð fyrir mörgum sérmenntuðum kennurum, sem ekki fyrirfinn- ast i dag. Er þvi ekki farið að lögum i' þessum efnum vegna skorts ásérmenntuðum kennur- um. 1 reglugerð um sérkennslu frá 1977 segir svo: ... sjá skuli nemendum sem þurfa á sérkennslu að halda fyrir viðeigandi kennslu og upp- eldi i sérstofunum, sérskólum eða almennum skólum. Eftir- farandi sérstofnanir veita sér- kennslu: a. öskjuhliðarskóli b. Heyrnleysingaskóli c. Þjálfunarskólar við hæli og meðferðarstof nanir fyrir andlega þroskahefta. d. Sérdeildir eða sérstofnanir grunnskóla sem starfa i þágu ákveðins fræðsluumdæmis eða landshluta. e. Sjúkrahús að þvi að tekur til kennslu sjúkra barna og ung- menna sem þar dveljast. f. Skólar eða deildir fyrir blinda, hreyfihamlaða ogfjöl- fatlaða nemendur. g. Stofnanir fyrir atferlis- og geðtruflaða nemendur þ.m.t. upptökuheimili, skólaheimili og meðferðarheimili. h. Aðrar stofnanirsem kann að verða komið á fót i samræmi við framanskráð lagaákvæði. Fyrir nokkru birtist i blöðun- um frétt um nýja kjarasamn- inga fyrir málmblendiverksmiðj. una á Grundartanga. Þótti sér- staklega fréttnæmt að þar á ekki að vinna yfirvinnu i eðlileg- um rekstri. Fyrir hönd Vinnuveitenda- sambandsins aðstoðaði Gunnar Guðmundsson, lögfræðingur, við samningsgerðina. Hann samdi um að ófaglærður verkamaður fái kr. 237.702 i byrjunarlaun fyrir 35 stunda vinnuviku. Greitt skal 36,2% vaktaálag og að auki kr. 47.074 fyrir ferðir til og frá vinnustað. Sami verkamaður fær sumar og jólagjöf frá vinnuveitenda si'n- um, sem nemur kr 21.607 ef jafnað er á alla mánuði ársins. Verkstjóri fær 40% álag á grunnlaun, flokkstjóri 15% álag. Af hverjum 35 dögum er 21 unn- ir, fri í 14 dag. Störf i ál- og málmblendiverk- smiðjum eru sjálfsagt erfið. Engu að siður sækja yfirmenn á farskipum mjög i þessi störf, þegar þeir þreytast á erfiðum siglingum og fjarvistum frá fjölskyldum sinum. Væri hægt að manna mörg farskip með fyrrverandi yfirmönnum starf- andi i Straumsvik. ósammála Gunnar lögfræðingur reit i Vísi á mánudaginn grein um kjaramál. Tek ég undir með honum, að það er fyrir neðan allar hellur, að hjúkrunar- fræðingar og rafvirkjar séu jafn illa launaðar stéttir og tölur þær er hann birtir bera vitni. En hvað varðar kjaramál far- manna ég honum hjartanlega ósammála. Hann birtir launanótu ónafn- greinds stýrimanns hjá Eim- skip. Stýrimaöur þessi, hefur að sögn Gunnars, unnið 288 tima fastan vinnutima þann mánuð. + 85 tima yfirvinnu. 16 klst. segir Gunnar að séu unnir i vinnutima. Sé sú fullyrðing rétt mun væntanlega vera um aö ræða vinnu á laugardegi i höfn. Vilja vinnuveitendur heldur greiða yfirvinnu fyrir þau fáu !■ mm wm mt mmm — Fræðsluskrifstofu Reykjavikur „ _ St -m-Lru-Krl ju sem ^er yfirskriftina: Nokkrir 1111 punktar til athugunar við um- ræður og tillögugerð fim fyrir- komulag og framkvæmd sér- Rúnar kennslu árið 1977 — 1978. Þar Björgvins- stendur orðrétt: Kennarar til son fyrirhugaðrar sérkennslu verði sérkennari, valdir fýrir 15. aprilnk. sé þess skrifar ' nokkur kostursvo ráðrúm gefist til nauðsynlegs undirbúnings. 1 þessum stofnunum skulu sérmenntaðir kennarar annast kennslu. Þarf stórfellda fjölgun Það væri fróðlegt að sjá skoðannakönnun um fjölda sér- menntaðra kennara i sérkenn- arastöðum í dag á undantöldum stofnunum. Hve margir hefðu hina æskilegu tveggja ára menntun, hverjir hefðu eins árs menntun og hverjir væru rétt- indalausir. Réttindalaus hlýtur sá að skoðast sem ekki hefur neina framhaldsmenntun en gegnir samt sérkennarastöðu. Einnig yrði að taka inn i dæmið hverjir af sérkennurum gegna fleiri en einni stöðu. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að ef á að fara eftir lög- um og reglugerðum um sér- kennslu verður að fjölga stór- lega sérmenntuðum kennurum innan kennarastéttarinnar. Þvi það er augljóst að nemendur sem kröfu eiga á sérkennslu fá ekki þá þjónustu sem lögin segja til um. Nemendur ættu auðveldar að tileinka sér námsefnið ef þeir kennarar sem sinna sérkennslu- störfum núna hefðu allir æski- lega framhaldsmenntun. Ég dreg það ekki i efa að sá sem bætt hefur við sig námi hefur öðlast meiri skilning á eðli vandamálanna hjá þeim nem- endum sem hann kemur til með að kenna. Þar með verður þjónustan betri og að sama skapi árangurinn. En hvernig getum viðhvattþá kennara sem nú gegna sérkennarastöðum, en hafa ekki framhaldsmenntun til að afla sér menntunar? Ekki getum við það með þvi að láta þá kosta námið sjálfa. Það ó- fremdarástand sem nú rikir i kjaramálum sérkennara veldur meira tjóni en margur heldur. Sérmenntuðum kennurum fækkar heldur en hitt og ég er hissa á þolinmæði hjá foreldrum þessara barna sem kröfueigaá betri þjónustu. Krafa um námslaun Fordæmi eru fyrir námslaun- um innan sérkennarastéttar- innar. Rök fyrir þessum náms- launum voru þau að það vantaði mikið af ákveðnum hópi sér- kennara. Ég tel að þörfin sé engu minni núna og á þvi krafan um námslaun sannarlega rétt á sér. Þaðfyrirkomulaghefði i för með sér að við gætum farið að lögum varðandi fyrirkomulag sérkennslu. Hver er réttur sérkennara? Þessi spurning kom upp i huga minn þegar ég sá samantekt frá Án sérmenntunar Hvernig er hægt að velja úr hópi kennara, án nokkurrar sér- menntunar, ákveðna aðila sem eiga að gegna hlutverki sér- menntaðs kennara. Þetta er eins og byggingaverktaki velji ár hvert hverjir af hans fast- ráðnu verkamönnum eigi að gegna þessu og þessu hlutverki. Þessir geta verið múrarar, aðr- ir rafvirkjar osfr. Þetta væri ekki framkvæmanlegt þar sem hver stétt er viðurkennd sem slik og nýtur verndar síns stéttarfélags.Enhversvegna er þetta hægt i kennarastéttinni. Er gengið framhjá þvi að til er sérkennarafélag og sérmennt- aðir kennarar. Til hvers eru kennarar að leggja á sig fram- haldsmenntun ef svo er gengið framhjá henni á allan hátt. Kjor farmanna og annarra SÍÐARI HLUTI ölfelli,en að greiða sambærileg álög og tiðkast i landi fyrir samningsbundinn vinnutima ut- an dagvinnutimabils. Þau tilfelli að greitt sé 160% álag á dagvinnu eru einnig undantekningatilfelii, sem þekkjast varla nema á olíu- flutningaskipum fyrir mælingar á innihaldi oliugeyma i landi, og fy rir vinnu utan skips við hættu- leg verk á varðskipum rikisins. Samanburður Ef skip stýrimanns Gunnars hefði haft 30 sjóvökudaga hefði stýrimaðurinn unnið 360 ti'ma. neöanmáls Fyrir það fengi hann kr. 581.963 fyrir utan orbf . 2. stýrimaður sama skips á byrjunarlaunum fengikr. 488.924 einnig fyrir ut- an orlof. Hjúkrunarfræðingurinn fengi 872.837 fyrir utan orlof á föst laun. Þar gef ég mér að „hann” vinnivaktavinnu og’fái fyrir það 36,2% álag. Einnig að kaffitim- ar séu greiddir. (Skyldu vera margir hjúkrunarf ræðingar sem fást til að vinna 360 tima á mánuði?). Ef við setjum dæmið upp á Grundartangavisu fær ófag- lærður verkamaður ca. 986.000 fyrir 360 tima vinnu. Gef ég mér, að sé yfirvinna unnin, fái viðkomandi 20% álag á unninn tima séukaffitimar ekki veittir. I þetta dæmi vantar einnig orlof á föst laun. Mörgskip hafa stöðvast f verkfalli yfirmanna. Sérkennarar hljóta með menntun sjnni að hafa öðlast á- kveðinn rétt og eiga kröfu á lög- gildingu sinnar stéttar. Rétt- indalaus hlýtur sá kennari að teljast sem sinnir sérkennslu- störfum án sérmenntunar. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa hverrar stéttar að hafa löggilt starfsheiti og verndað starfs- svið. Nú er möguleiki fyrir hvern sem er að taka sér starfs- heiti svo tíl eftir vild. Þetta get- ur valdið misskilningi og óá- nægju sem ekki væri til staðar ef menntun, starfsheiti og starfssvið væri fyrirfram á- kveðið af menntamálaráðu- neytinu. Ekki sömu kjör Einnig ætti að vera ljóst að kjarasamningar sérkennara eiga að gilda jafnt hver sem vinnuveitandinn er. Hér vill þvi miður vera misbrestur á. Sér- kennarar sem vinna hjá Menntamálaráðuneytinu, Heil- brigðisráðuneytinu eða einstök- um sveitafélögum fá ekki sömu laun né sama vinnutima. Ekki veit ég hvaða önnur stétt hefúr við þennan vanda að glima, en þær eru án efa fáar. Viö hljótum að eiga heimtingu á að kjara- samningarnir gildi hver sem vinnuveitandinn er. Þetta margþætta óréttlæti sem sérkennarar þurfa að búa við er óviðunandi og hljóta opin- berir aðilar að sjá sóma sinn i þvi að bæta hér úr. Við viljum öll stuðla að bættu menntakerfi, því mennt er máttur sem allir hafa rétt tíl að öölast. Hvort sem einstaklingurinn er talinn þroskaheftur, hamlaður, fatlað- ur eða annaö. Lögin hljóta alltaf að vera það sem miða skal við hverju sinni, en ekki stefnu- mark. Þvi spyr ég enn einu sinni. Er ónóg sérkennsluþjón- usta okkar lögbrot eða yfirsjón? En i' Grundartangasamning- unum stendurbara að ekki skulí unnin yfirvinna i eðlilegum rekstri. Ég skal hér gera þá játningu, að dæmi stýrimannanna eru undatekningatilvik. Það þekkist varla að skip séu 30 daga i sjó á mánuði. Engu að siður er dæmi mitt þó nær sannleikanum en dæmi Gunnars, þvi reiknað hef- ur verið út, að meðal sjóvöku- dagar á mánuði eru 19, og viö þann dagafjölda er greiðsla vinnutimalengingar miðuð. Umsaminn meðal-vinnutimi er þvi 316 timar. Greiðsla fyrir 1. stm. með 5 ára starfsreynslu kr. 581.963 + orlof. Laun 2. stm. á byrjunarlaunum er 488.924. Ég nenni ekki að reikna laun hjúkrunarfræðinga eða Grundartangaverkamanna til samanburðar fyrir þennan breytta vinnutima. Þrætur um flókna launa- samanhurði á ekki að reka i blöðum. Það er nefnilega svo fjandi auðvelt að þvæla málið með hálfsannleik og öfgadæm- um. Lesandinn verður litlu nær. Sambærileg kjör Grein sinni lauk Gunnar með eftirfarandi orðum: „Með framangreindum linum hefur vonandi verið hægt að sýna fram á að farmenn hafa nokkra sérstöðu varðandi kjör sin og er þvi varla kleift aö bera þau saman við kjör launþega I landi.” Hafi Gunnar fyrirhönd vinnu- veitenda áhuga á að gera laun farmanna sambærileg við laun annarra landsmann er það mjög auðvelt, og framkvæmist i stuttu máli á eftirfarandi hátt: 1. Greitt skal vaktaálag. 2. Fyrir vinnu umfram 40 tima á viku greiðist yfirvinna 3. Kaffi timar ekki veittir greiðist,- Þar með er samanburöar- grundvöllur kominn. Vonast ég fastlega til að sjá þessar tillögur frá vinnuveit- endum á næsta sáttafundi. Má telja vist að þá hilli undir lok farmannaverkfallsins. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 108. Tölublað (16.05.1979)
https://timarit.is/issue/248896

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

108. Tölublað (16.05.1979)

Aðgerðir: