Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 11
n
VÍSIR
Miðvikudagur 16. mai 1979
Bensínverðið víða um heim: Suður-Amerika:
Bensínlítrinn kostar frá
15 krðnum upp í 133 kr.
Oll Orslitín í
sparakstrinum
Vlsir og Bifreiðaiþróttakiúbb-
ur Reykjavíkur gengust fyrir
sparaksturskeppni siðasta sunnu-
dag. Keppt var i niu flokkum,
eftir vélarstærð bilanna og meðai
keppnisbilanna voru dleselbif-
reiðar.
Eftir slöustu bensinhækkun er
ekki að efa að þeir sem hyggjast
kaupa sér bila velti mikið fyrir
sér eyðslu þeirra. I upplýsinga-
skyni fyrir fólk birtir Visir hér úr-
Vlsir mun á næstu dögum
birta bensinverö I þvi sem
næst fiestum löndum heims.
Aö þessu sinni birtum við ben-
sinverð I Suður-Ameriku en
þar er bensinið einna lægst I
verði. í Venesúela er lægsta
benslnverð i heimi til neyt-
enda en þar kostar litrinn 15,50
krónur, enda er Venesúela
mikið oliuframieiðslurlki.
Verðið er miðað við janúar s.l.
en gengisskráningu 30. april
s.l. Aö öðru leyti látum viö
kortið tala slnu máli.
— KS
Nei, þú erl ekki á flæðiskeri staddur ef þú hefur ÍSLENSK
FYRIRT/EKI á borðinu hjá þér.
í tilefni af 10 ára afmæli „ÍS-
LENSKRA FYRIRTÆKJA" hefur
útgáfa bókarinnar enn verió bætt
og efnisval fullkomnað.
Þar koma meöal annars fram mun
fleiri vöruflokkar en nokkru sinni
fyrr og þar er sama viðskipta- og
þjónustuskrá fyrir allt landiö.
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
Ármúla 18 Símar 82300 og 82302
í „ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM"
er lögö áhersla á aö hafa merki og
firmaskriftir viökomandi fyrirtækja,
ennfremur eru í bókinni aö finna öll
starfandi fyrirtæki landsins me.ö til-
heyrandi breytingum frá ári til árs.
„ÍSLENSK FYRIRTÆKI" innihalda
viöskiptalegar upplýsingar á ensku
meö skrá yfir útflutningsvörur, út-
flytjendur, innflutningsvörur, inn-
flytjendur, framleiðendur og þjón-
ustuaöila.
slitin i öllum flokkum. Fyrst er
nefnd tegund bifreiöarinnar, siö-
an hvað hann komst langt á þeim
fimm litrum sem henni voru
skammtaðir i upphafi og siöast
hver sé samkvæmt þvi eyösla
miðað við 100 km.
1. flokkur, 0 — 1000 c.c.: 1.
Citroen 2CV, 104,69, 4.78,2
Daihatsu Charade, 102,05,4,901,3.
Daihatsu Charade.100,34 km, 4,98
1. 4. Citroen Visa, 98,90 km. 5,06 1.
5. Daihatsu Charade, 98,35 km„
5,05 1. 6. Citroen LN, 96,30 km.
5,19 1. 7. Renault 4, 88,83 km. 5,63
1. 8. Renault 4, 86,93 km. 5,75 1.
2. fiokkur 1001 — 1200 cc. 1.
Austin Mini, 97,78 km. 5,11 1. 2.
Ford Fiesta 93,96 km. 5,32 í. 3. VW
Golf 88,73 km. 5,64 1. 4. Ford Fi-
esta, 86,85 km. 5,76 1. 5. VW
Darby, 86,27 km. 5,80 1. 6. Citroen
G. Special, 85,17 km. 5,87 1. 7.
Chrysler Horizon, 81,86 km. 6,111.
3. flokkur, 1201 — 1300CC. 1.
(kysler Horizon, 80,79 km, 6,19 1.
2. VW Passat, 79,91 km. 6,26 1. 3.
Austin Allegro, 78,61 km, 6,36 1. 4.
Renault 76,25 km, 6,56 1.
sparakstur — frh. — aj.
4. flokkur, 1301 — 1600 cc: 1.
Volvo 343, 77,12 km, 6,48 1. 2.
Simca 1508, 71,87 km, 6,96 1. 3.
Audi 80, 70,70 km, 7,07 1. 4. Austin
Allegro, 65,77 km, 7,60 1. 5.
Peugeot 305, 64,20 km, 7,79 1.
5. flokkur, 1601 — 1800 cc: 1. Re-
nault 20 GTL, 70,85 km, 7,06 1.
6. flokkur, 1801 — 2000 cc: 1.
Audi 100, 58,91 km, 8,49 1.
7. flokkur, 2001 — 3000 cc: 1.
Volvo 244, 62 km, 8.06 1. 2. Chevro-
let Citation, 52,36 km, 9,55 1.
8. flokkur 3001 og yfir: 1.
Chevrolet Malibu, 41,12 km, 12,16
1. 2. Scout Traveler, 38,60 km,
12,951. 3. Fairmount Futura, 37,96
km, 13,17 1. 4. Chevrolet Malibu,
36,92 km. 13,54 1. 5. Scout Inter-
national, 31,06 km, 16.10 1.
9. flokkur, diesel: 1. VW Golf,
111.26 km, 4,491. 2: Peugeot 504
YL, 80.77 km, 6,191. 3. Citroen CX
diesel, 68,45 km, 7,30 1.
Verðlaunaafhending verður I
kvöld, miðvikudag, kl. 20.00 i
skrifstofu klúbbsins aö Hafnar-
stræti 18.
— SS —
Tíl þín
ertað
hugsa um
r
»
’ ;. .|i 'SFl'ík
Áður en þú ákveður
hvaöa þak þú ætlar að
kaupa, skaltu hugsa
aöeins lengra fram í
tímann. Mörg þakefni hafa vissa veikleika og ókosti
sem fyrr eöa síðar mun skapa vandræði og kosta
peninga.
Það er ekki alltaf best að kaupa þaö ódýrasta, því það
getur orðið það dýrasta þegar frá líður. Ef þú kynnir þér
þakefnin nákvæmlega, kemstu að raun um að A/ÞAK, er
varanlegt og ódýrast þegar til lengdar lætur, og mun
leysa öll þakvandamál í eitt skipti fyrir öll.
FULLKOMIÐ KERFI ..TIL SÍÐASTA NAGLA
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7 REYKJAVlK. SfMI 22000-PÓSTHÓLF 1012
TELEX 2025 SÓLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.