Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Miðvikudagur 16. mai 1979 i Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Hann ; VIII i veröa ; herra ; heimur! „Ég er hættur öllum af-| skiptum af frjálsum iþrótt-H um fyrir full og allt. Ég ætla I mér að verða herra Aiheim-B ur árið 1980 og eftir það mun ■ heimurinn liggja fyrir fótum ■ minum, eða réttara sagt ■ mfnum fagra llkama". Þessi orö voru höfð eftir ■ sænska kraftakarlinum I Ricky Bruch I Sviþjóð um m helgina, en þar tilkynnti I Ricky, sem nú er 32 ára m gamall, að hann væri búinn ■ að finna sér nýtt áhugamál. Ricky Bruch er einn fræg- ■ asti frjálsiþróttamaður Svia _ nú siðari ár. Hann var lengi | vel einn besti kringlukastari _ heims og keppti viða um | heim sem slikur — meðal m annars hér á islandi. ,,Ég fór að fikta við vöðva- m rækt I fyrra, og þar fann ég I loks eitthvaö sem er fyrir ■ mig”, sagði Ricky. ,,Ég er staöráðinn I að ■ fórna öllu fyrir það núna. Ég m hef þegar hætt öllum heim- ■ sóknum I diskótek og ■ smakka hvorki vin né tóbak. ■ Þaö fer ekki saman aö ■ stunda slika iðju og vera með I fegursta karlmannslikama I m heimi”. Ricky er þegar búinn aö m mæta i eina „Bodybuildings- I keppni” I Malmö I Sviþjóð, _ og þar varð hann I 1. sæti. | „Ég ætla mér að verða _ „herra Sviþjóð” I september jgj og taka svo þátt I heims- k meistarakeppninni i Ohio i | október, og þar verðég herra n Alheimur”, voru lokaorð ■ þessa fræga orðs- og matar- ■ háks um þetta mál.... —klp— ■ Fyrrverandi heimsmethafi I kringlukasti Ricky Bruch. Nú hefur hann lagt frá sér kringluna og stundar vöðva- rækt af kappi. Atli Eðvaldsson með skot á mark KR úr vitateignum en boltinn fór himinhátt yfir. Eins og sjá má var kuldalegt um að litast á Melavellin- um Igær og snjóflygsurnar svifu um á meðal leikmannanna. Visismynd Friðþjófur Nýllðarnir ekkl með minnimðttarkennd - og nað voru meistarar vals sem mátlu pakka fyrir laintefli gegn KR á Melavelli I gærkvðldi Islandsmeistarar Vals I knatt- spyrnu hafa nú þegar. eftir sinn fyrsta leik i Islandsmótinu 1979,tapað jafn-mörgum stigum og i öllu mótinu i fyrra. Þeir léku gegnnýliðum KR á Melavellinum i gærkvöldiog varö jafntefli 1:1. Það má þvi segja, aö þar hafi KR unnið mikinn sigur, enda var mikil gleði i búningsklefa þeirra eftir leikinn. „Ég er mjög ánægður með þetta, við vorum miklu betri og áttum bara að hirða bæöi stigin”, sagði Ottó Guömundsson, mið- vörður og fyrirliði KR, er við röbbuðum viö hann ibúningsklefa KR-inganna. „Éghef aldrei leikið i jafn sterku KR-liði og við höfum á að skipa i' dag, og liðsandinn er frábær. Já, þetta var mjög þýð- ingarmikið stig sem við náðum i gegn sjálfum íslandsmeistur- unum”, sagði Ottó. Þaö var engu llkara en þaðværi komið haust er maður kom á Melavöllinn f gærkvöldi. Kuldinn varmikill ogsnjófjúk i lofti allan timann, þótt aldrei festi á vell- inum. Við þessar aðstæður var e.t.v. ekki hægt aö ætlast til mik- illar gæðaknattspyrnu, en þó hefði maður reiknaö með að sjá meira skemmtilegt til Islands- meistara Vals en þeir sýndu. Valsliðið er greinilega ekki jafn sterkt I upphafi mótsins nú og i fyrra, en taka ber tillit til þess að Valur leikur aldrei jafn- vel á Malarvelli eins og á grasi. Og svo fór aö það voru nýliöar KR semvorubetriaðilinn Ileikn- um lengst af. Þeir börðust um hvern bolta leikinn út I gegn, og meðsömu baráttu veröur KR-lið- ið ekki auösigrað í sumar. Mun meiri festa er yfir leik liðsins en undanfarin ár, og hver veit nema aðnú verði loksins ,,KR-ár”, eftir mörg rýr ár undanfarið. Það var ekki mikið um mark- tækifæri, og bæöi mörk leiksins komu á þremur til siðustu minút- um fyrri hálfleiksins. Það fyrra skoraði Sverrir Herbertsson fyrir KR með góðu skoti eftir fyrirgjöf frá Guðmundi Jóhannessyni, en Valsvörnin var þar illa á veröi. Rétt á eftir slökuðu KR-ingarn- ir á i'vörninni eitt augnablik, Jón Einarsson komst upp að endali'nu við KR-markið og gaf fyrir það á Inga Björn, sem var á réttum stað sem svo oft áður og skoraði örugglega. 1 siðari hálfleik voru KR-ingarnir mun hressari og voru hinir reyndu varnarmenn Vals i miklum vandræöum með þá Jón Oddsson og Sverri Her- bertsson oft á tiðum. En þeim tókst að afstýra öllum hættum og mörkin urðu ekki fleiri. Undir lok leiksins hresstust Valsmenn nokkuð og sóttu meira, en það var sama sagan, þeir skor- uðu ekki og liöin deildu því stig- unum. Þessi leikur lofar mjög góöu fyrir KR-inga sem verða örugg lega i baráttunni i sumar, en ekki er byrjunin gæfúieg hjá Val, ef miðað er viö s .1. sumar t.d. — En þaö er löng leið framundan, og best aðspá sem minnstu á þessu stigimálsins. — Dómari i gær var Magnús Pétursson og hafði góð tök á leiknum. gk- „Vita að Deir sigra okkur ekkl nema ( vatni eða á mðlinni” „Viö leituðum samstarfs við KR-ingana um að fá Kópavogs- völlinn leigðan fyrir þennan leik, enda á ekki að leika á möl i 1. deildinni”, sagði Pétur Svein- sovétmenn unnu aftur Sovéska karlalandsliöið I blaki sigraði þaö japanska 3:2 1 öörum landsleik þjóðanna I fimm lands- leikja keppnisferð sovéska liðsins sem nú stendur yfir i Japan. Hrinurnar enduðu 15:2, 15:2, 13:15, 7:15 og 15:1 i þessum öðr- um leik, sem fram fór i Osaka. I fyrri leiknum sigruöu Sovétmenn einnig, en þá ekki með eins mikl- um mun og i gær... bjarnarson, formaður Knatt- spyrnudeildar Vals, er við rædd- um við hann á Melavelli I gær- kvöldi. ,,KR-ingarnir vildu alls ekki fara af Melavellinum, þeir vita sem er, að á grasi ræður ekkert liö við Val, þaö þarf annaö hvort að spila i vatni eða á möl til aö leggja Valsmenn”, sagði Pétur sem var furöuhress, þótt meistararnir hans hefðu tapað stigi fyrir nýliöum KR. Það vakti mikla athygli að Magnús Pétursson dómari I leik Vals og KR i gær sýndi Halldóri Einarssyni, liösstjóra Vals, gula spjaldið. Aö sögn Halldórs sagði Magnús viö hann eftir að Halldór hafði hugað aö meiöslum eins Valsmanna inni á velli, að hann skyldi fara útaf vellinum stúku- megin, þá sæju allir að hann væri „aðal-maðurinn”!! Halldór tók þessu að sjálfsögðu I grini og fór hinumegin út af vell- inum, og Magnús elti hann þá þangað og sýndi honum gula spjaldið. Já, þaö er vandlifað á bessum siöustu og verstu timum. STAÐAN Staðan 11. deild Islandsmótsins I knattspyrnu er nú þessi: Fram 1 1 0 0 3:1 2 KA 1 1 0 0 3:1 2 Valur. 10 10 1:11 KR 10 10 1:11 Vikingur 10 0 1 1:3 0 Haukar 1 0 0 1 1:3 0 Akranes 0 0 0 0 0:0 0 Keflavik 0 0 0 0 0:0 0 Næsti leikur I mótinu fer fram i kvöld. Þá leika i Keflavfk kl. 20 lið IBK og Akranes.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 108. Tölublað (16.05.1979)
https://timarit.is/issue/248896

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

108. Tölublað (16.05.1979)

Aðgerðir: