Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 16. mai 1979 10 Athyglin beinist óvænt aö þér, en tryggðu þér aö ástæðan til þess sé jákvæð. Gremja rýmir aöeins aðstööu þlna, stilltu þig þvl. Það getur reynst erfitt að lesa úr stað- reyndum. Georg slapp i burtu en Tarsan var fórnardýr Jims. Ég hef talaö viö kolkrabbaguðinn, sagði Jim, og hann hefur vaiið þennan mann til fórnar. Þeir innfæddu trúðu hoi Farið með hann til þorpsins og undirbúið afft Nautið 21. april—21. maf Það borgar sig ekki aö reyna að auövelda hlutina. Gættu heilsunnar og rlfstu ekki við samstarfsmenn. Þú kynnist dular- fullri persónu. /rr\ PVm Tviburarnir 22. mai—21. júni Vertu ekki alltof bjartsýn(n), þú gætir haft rangt fyrir þér og oröiö að þola aö- dróttanir þess vegna. Eitthvað dularfullt fylgir I kjölfar nýs kunningja. Krabbinn 22. júni—23. júli Spenna gæti myndast i fjármálum I dag. Vertu gagnrýnin(n) á vissa skilmála og samninga og haltu þig frá vafasömum viöskiptum. Ljónið 24. júli—23. ágúst Nú fara jákvæðir kraftar að bæta ástarlíf- ið. Einhver gæti beðið þig að vinna að eða þegja yfir ákveönu máli. Búðu þig undir að taka skjóta ákvörðun. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það gæti hent aö þú yröir gabbaður/ göbbuð I dag, þvi þú ert alltof trúgjarn/ gjörn. Félagi eöa ættingjar kynnu llka að Iþyngja þér. Vogin 24. sept.—23. okt. Foröastu áhættusamar aöstæöur eða að valda þeim með óþarfa bersögli eða æði- bunugangi. Þú verður var viö miklar hindranir, en fjölskyldumálin komast I gott horf. Haltu þig frá öllu óþekktu, notaðu frekar gamlar og þekktar leiöir og aðferðir. Flutningar og viögerðir gætu valdiö vandamálum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Fjármálalegar ráðleggingar gætu reynst vafasamar. Reyndu ekki að fá eitthvaö fyrir ekki neitt eða stytta þér leið um of. Munur á tilfinningaþörfum krefst skiln- ings. Steinge itin 22. des. —20. jan Neikvæöar staðreyndir gætu breytt á- formum þinum, sérstaklega 1 sambandi við menntun eöa feröalög. Forðastu mis- skilning eöa gagnákærur. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Taktu ekki þátt I neins konar baktjalda- makki eöa baknagi. Það borgar sig ekki að sýna trúnað I dag. Feröalög valda flækjum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú gætir lent I vandræðum I sambandi við fjármál I dag. Hugsjónir kynnu að verða notáðar til að dylja raunverulegan til- gang. Varastu nýjan kunningsskap.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 108. Tölublað (16.05.1979)
https://timarit.is/issue/248896

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

108. Tölublað (16.05.1979)

Aðgerðir: