Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 17
VISIR Miövikudagur 16. mai 1979
17
Þaö stingur dálltiö i augun aö Rúnar Júliusson og Þórir Baldursson
skuli taka sér stærri bás en aörir á þessari plötu.
Mulin skurn
KeiiavlK I poppskurn
- Ýmslr flytjendur Gelmsteinn GS109
Keflvikingar eru hraust fólk, segir Þorsteinn
Eggertsson textasmiður i einhvers konar skrifuðum
inngangi að plötunni, „Keflavik i poppskurn”. Og
kannski má til sanns vegar færa að það sé hraust-
leikamerki að ætla sér að selja jafn lélega safnplötu
sem þessa. Keflvikingar hafa allt frá upphafi popp-
aldar verið i fararbroddi islenskra popptónlistar-
manna og þvi lét maður það hvarfla að sér að
„Keflvik i poppskurn” væri keflviskt popp i hnot-
skurn. En raunin var önnur, á plötunni eru
mestmegnis ný frumsamin lög, ólik að efni og inni-
haldi og ákaflega misjöfn að gæðum.
Ég held aö þessi plata falli fyrst
og fremst á lélega útfæröri hug-
mynd. Hugmynd sem i sjálfu sér
er ekki slæm er auðvelt að klúðra.
Þarna á Rúnar Júliusson útgef-
andi og hvatamaður að gerð plöt-
unnar ekki alla sök þvi það er
engu likara en að sumir hafi lagt
tónlist
til efni á plötuna með hangandi
hendi, ef svo má segja. Þá átingur
það dálítið I augun að Þörir
Baldursson og Rúnar Júliusson
skuli taka sér stærri bás en aðrir,
þvi vart eru þeir slikir yfirburða-
menn á þessu sviði að þeim beri
slikur sess. Með fullri virðingu
þó.
Nokkur lög á plötunni eru mjög
góö, svona ein og sér, og það fer
ekki milli mála að meirihluti höf-
unda hefur lagt sig fram. En þeir
þurfa hins vegar að eiga meira
sameiginlegt en það eitt að vera
Keflvikingar til þess aö heildar-
svipurinn veröi meira en þokka-
legur.
Þess má að lokum geta að plat-
an er tileinkuö Keflavik þritugri.
'afcæ.
OPID *
KL. 9-9
Allar skreytingar annar af
fagmönnum.
Ulaitotl a.iB.k. ■ kvöldin
HIOMtAMXIilt
11 -\l* NARS'I R 1. I I simi 127.17
iXQaini
»3-20-75
Verkalýðsblókin
Ný hörkuspennandi banda-
risk mynd, er segir frá spill-
ingu hjá forráöamönnum
verkalýðsfélags og viöbrögð-
um félagsmanna.
Aðalhlutverk: Richard
Pryor, Harvey Keitel og
Yapet Kotto. Isl. texti.
Helgarpósturinn ★ ★ -A-
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Bönnuðinnan 14 ára.
THE EROTIC EXPERIENCE OF 76
Kynórar kvenna
Mjög djörf áströlsk mynd
Sýnd kl. 11.10
Bönnuð innan 16 ára.
m£M 2-21-40
Toppmyndin
Ein frægasta og dýrasta
stórmynd, sem gerð hefur
veriö. Myndin er i litum og
Panavision.
Leikstjóri: Richard Donner.
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a.: Marlon Bando, Gene
Hackman, Glenn Ford,
Christopher Reeve o.m.fl.
Sýnd kl. 4.30 og 9.
Hækkað verð, sama verð á
öllum sýninguim
ÍJ 1-89-36
Thank God ltys Friday
(Guði sé tof það er
föst-udagur)
Islenskur texti
Ný br á ðs kem m t ileg
heimsfræg amerisk kvik-
mynd i litum um atburði
’föstudagskvölds i diskótek-
inu Dýragarðinum. 1 mynd-
inni koma fram The
Commodores o.fl. Leikstjóri
Robert Klane. Aðalhlutverk:
Mark Lonow, Andrea
Howard, Jeff Goldblum, og
Donna Summer.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
StÐASTA SINN
. »1-15-44
Brunaútsala
Ný amerisk gamanmynd um
stórskritna fjölskyldu — og
er þá væglega til orða tekiö
— og kolbrjálaðan frænda.
Leikstjóri: Alan Arkin.
Aöalhlutverk: Alan Arkin,
Sid Caesar og Vincent
Gardenia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
» 3-1 1-82
Litli lögreglumaðurinn
(Electra Glide in Blue)
He’sa
GOOD COR.
Ona
BIG BIKE...
Ona
BAD ROAD
A JAKÆS VVUJAM GUEROO-RUPERT HTIZIG ProJitíion
»w.«0 R06ERT BLAKE BlUY IGREEN) BUSH
[pg;«E’ Umled Artists
Aðalhlutverk: Robert Blake,
Billy (Green) Bush, Mitchell
Ryan.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
£ÆJÁR8ié*
Sími .50184
Fjöldamorðingjar
Æsispennandi mynd um
starfsemi hryðjuverka-
manna viöa um heim.
Aðalhlutverk: Georg
Kennedy, John Mills.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
\M 1-13-84
Maður á mann
(One On One)
Mjög spennandi og skemmti-
leg, ný, bandarisk kvikmynd
I litum.
SEALS & CROFTS syngja
mörg vinsæl lög I myndinni
Aðalhlutverk: Robby
Benson, Anette O’Toole.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Drengirnir frá Brasilíu
ItWCRADl
A PRODUttR ORCIL PRODUCHON
CRECORY R»d IAURENCE
PECK OLIVIER
JAMES
ULUPALMER TML BOLS LROM 8R\m*
ÍRrtR V GOtDtMMH
CÖULD ILVIN
Ö'tOOU RKHARDS SLHAIINÍR
---------m
GREGORY PECK -
LAURENCE OLIVIER -
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Hækkaö verð
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
salor
B
Síðastaafrekið
Spennandi og vel gerð lit-
mynd með Jean Gabin —
Robert Stack. Leikstjóri:
Jean Delannoy.
Islenskur texti. Bönnuö inn-
an 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05-11.05.
——— salor ^.............. ....
Flökkustelpan
MARTIN SORCERER
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-------salor U----------
Ef yrði nú stríð og eng-
inn mætti....
Sprenghlægileg gamanmynd
ilitum, meö TONY CURTIS,
ERNEST BORGNINE o.fl.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Capricorn one
Sérlega spennandi ný ensk-
bandarisk Panavisionlit-
mynd, með ELLIOTT
GOULD, — KAREN BLACK
- TELLY SAVALAS ofl.
Leikstjóri: PETER HYAMS
Islensliur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.