Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 4
VÍSIR Mifvikudagur 16. mal 1979 *©*■ 8i VOLVO 144 Til sölu fallegur Volvo órg. 1972, ekinn 109 þús. km. uppi. í síma 10751 LAUS STAÐA. Akveöiö hefur veriö aö á hausti komanda taki til starfa f Vestmannaeyjum framhaldsskóli meö fjölbrautasniöi. Staöa skólameistara er hér meö auglýst laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir meö itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavik fyrir 15. júni næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö 15. mai 1979. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Vagnhöföa 6, þingl. eign Haröar Sigur- jónssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 18. mai 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö iReykjavik. GRETTISGATA Frakkastígur Grettisgata Njálsgata Upplýsingor í síma 86611 \A X Smurbrauðstofan BJORNIIMINI Njólsqötu 49 — Simi 15105 ER ÁFENGIS- VANDAMÁL Hjá þér? í fjölskyldunni? IANDLEG HREYSTl-ALLRA HÐLLI Á vinnustaönum? „ÞAÐ ER TIL LAUSN” Þin lausn kann aö liggja i aö panta viðtal viö ráögefendur okkar i síma 82399. 8 lec ?Fræösiu-og leiöbeiningarstöö ; • Lágmúia 9, simi 8239S j IGEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSI Munið FRÍMERKJASÖFNUN félagsins, Innlend og eriend skrifsíofan Hafnarstræfci 5, ÍPósth 1308 eöa síma 13468! Þegar byrinn brást, varö aö fella seglin og gripa til áranna, þvi aö ekki mátti láta „Kong Oiav” sér úr greipum ganga. Eins og sjá má er „Hrafn óöins” teinæringur, og vafamál, aö hann risi undir svo stóru nafni eins og langskip. Ringlaöir farþegar ultu út úr kojunum og voru enn aö velta þvi fyrir sér, hvort þá heföi dreymt orgin, sem vöktu þá, þegar káetu- dynunum hjá þeim var hrundiö upp. Skeggjaöir, hjálmskrýddir vik- ingar, hermannlegir I meira lagi ruddust inn á þá, og gáfu ekki fórnardýrum sinum ráörúm til aö ' nudda stirurnar úr augunum. Friösöm áhöfn farþegaskipsins „Kong Olav”, haföi litla mót- spyrnu gega sýnt þessum vær- ingjum, sem meö skerandi heróp- um og hárbeittar breiöaxir á lofti, höföu ráöist um borö. Enda höföu sjóræningjarnir látiö veröa sitt fyrsta verk, aö taka fyrsta stýri- manninn fyrir gisl. — Þegar þeir sáu foringja sinn I höndum þess- ara berserkja, féllust skipverjum á „Kong Olav” hendur. Farþegar, sem tilheyröu „Þorskaklúbbnum” svonefnda i Kaupmannahöfn, voru dregnir einhverjir um borö i langskipiö „Hrafn Óöins”, sem lá sibyrt viö „Kong Olav,, Litlar sögur hafa fariö af þessu sjóráni, sem framiö var úti viö Horten á óslóarfiröi á laugardag. Þaö þykir kannski ekki I frááögur færandi bardagi, þar sem engu blóöi er úthellt, nema eins vik- ingsins sem rak enniö I mastriö. — Kannski of reyfarakennt um leiö til þess aö borö sé berandi fyrir lesendur. En þarna vcru á feröinni karl- ar, sem hyggja á meiriháttar vik- ing í sumar, þótt þeir byrji smátt I vikunum heima á Oslóarfiröi. — Þeir höföu lagst I leyni viö Horten á „Hrafni óöins”, eins og þeir kalla eftirlikingu Gaukstaöa- skipsins, og beöiö hálfa nóttina þess, aö „Kong Olav” birtist i morgunskimunni.Fyrir fullu segli og öllum árum renndu þeir gnoöinni aö Kaupmannahafnar- ferjunni. Þetta voru sextán, ef ekki blóöþyrstir, þá alla vega ölþyrstir karlar, eins og brytinn um borö i „Kong Olav” varö áþreifanlega var viö, þegar hinum sjálfboönu gestum var veittur beini I borö- salnum meö farþegunum, sem reyndu meö brosi aö leyna þvi, aö þeim létti, þegar þeir sáu axirnar og sveröin lögö út I horn. Þótt auövitaö kynnu þeir vel aö taka grini, mikil ósköp! Aörar ferjur á Oslóarfiröimega eiga þessara vágesta von, aö minnsta kosti fram til 21. mai, en Fast er lagst á árarnar, enda skal sko skuturinn ekki frýja skriöarins, ef nógu vei er róiö frammi. í víklng á Oslðarfirði þann 27. mai ætla karlarnir aö leggja á fleyi sinu, eftirlikingu Íangskipa forfeöra okkar, frá Þrándheimi I mánaöarlanga siglingu til eyjarinnar Man i Irlandshafi. Cr þeim leiöangri er ætlunin aö þeir neiti ekki annarr- ar fæöu, en Vikingar gátu haft meö sér i sjóferöum-og svo auövitaö þvi, sem til hrekkur I strandhöggi hér og þar. Siglingin á aö vera liöur I 1000 ára afmælishátiö alþingis þeirra á eyjunni Man. Hefur þetta til- tæki Norömanna vakiö nokkra athygli, og Elizabeth Breta- drottning ætlar aö taka á móti, þegar þeir leggja aö landi þann 4. júli — ef Óöinn lofar. Eitt fyrsta verk vikinganna, Raunar var þaö einmitt þess þegar þeir voru komnir yfir vegna, sem „Þorskaklúbburinn” boröstokkinn, var aö taka fyrsta I Kaupmannahöfn geröi sér erindi stýrimann, Svein Aka Boyesen, yfir til Osló til þess aö skoöa fyrir gisl, og féllust þá hinum farkostinn og hitta leiöangurs- hendur. garpana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 108. Tölublað (16.05.1979)
https://timarit.is/issue/248896

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

108. Tölublað (16.05.1979)

Aðgerðir: