Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 8
Miðvikudagur 16. mai 1979
8
Utgefandi: Reyk japrent h/f
Framkvæmdastjóri: Davfð Guðmundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Höröur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Halldór Reynisson, Jónina
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrfn Pálsdóttir, Kjartan Stetánsson, Oli
Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, §æmundur Guövinsson, Þor-
valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd-
ir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jón Oskar Haf-
steinsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Slðumúla 8. Simar 8ÓÓ11 og 82260.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi 86611.
Ritstjórn: Slöumúla 14 slmi 86611 7 llnur.
Askrift er kr. 3000 á mánuöi
innanlands. Verö I
lausasölu kr. 150 eintakiö.
..°rentun Blaöaprent h/f
MJOLKINA TIL NEYTENDA -
EÐA MJÓLKURFRÆÐINGANA HEIM
AAargt hefur furðulegt skeð á
vettvangi kjaradeilna hér á
landi, en sennilega slær þó f ram-
kvæmdin á svokölluðu verkfalli
mjólkurfræðinga flest met.
f þessu „verkfalli" sínu vinna
mjólkurfræðingarnir fulla vinnu
og taka að sjálfsögðu full laun.
„Verkfall" þeirra er fólgið i því
einu, að þeir stöðva vinnu ann-
arra manna, þ.e. þeirra, sem
vinna við afgreiðslu mjólkurinn-
ar. „Verkfall" mjólkurfræðinga
í fullri vinnu þýðir sem sagt frí
hjá mjólkurbílstjórum!
Það þarf ekki að koma neinum
á óvart, að þessi furðulega verk-
fallsf ramkvæmd skuli vera
runnin undan rif jum stjórnmála-
manns, þ.e. Steingríms
Hermannssonar landbúnaðar-
ráðherra.
Hugsun landbúnaðarráðherr-
ans er sú, að mjólkurbúin, sem
eru bændafyrirtæki, skuli halda
áfram að taka við mjólkinni af
bændum, svo að þeir verði ekki
fyrir óþægindum vegna verk-
fallsins. Óþægindin eiga öll að
bitna á neytendum, sem þar að
auki er svo ætlað að punga út með
stórhækkaða skatta til útflutn-
ingsbóta og niðurgreiðslna á
landbúnaðarafurðum, sem í
verkfallinu verður bætt við um-
framframleiðslu ýmiss konar
mjólkurafurða. Það er sannað
mál, að það væri miklu ódýrara
fyrir þjóðfélagið að láta bændur
hella niður mjólkinni og borga
þeim f ullt verð fyrir hana heldur
en kaupa hana til þess að fram-
leiða úr henni vörur, sem engin
leið er að selja innan lands eða
utan nema með því að almenn-
ingur borgi stórkostlega með
þeim. Þrátt fyrir þetta leyfir
landbúnaðarráðherrann sér að
gangast fyrir algjörlega óþarfri
afurðaframleiðslu, smjörfjallið
hækkað og ostalagerinn stækkað-
ur, allt á reikning skattþjakaðs
almennings í landinu.
Ætli það megi spyrja landbún-
aðarráðherrann: Gerir hann sér
nokkra grein fyrir því, hversu
háum aukasköttum hann er að
leggja drög að með frumhlaupi
sínu? Hvar ætlar hann að taka
peningana til þess að borga þessa
óráðsíu? Það er hægt að svara
þessum spurningum fyrir land-
Vlsir spyr Steingrlm Hermannsson
landbúnaöarráöherra: Gerir þú þér
nokkra grein fyrir þvi, hversu miklar
aukaálögur þú ert aö kalla yfir
neytendur og skattborgara meö þvi aö
beita þér fyrir sölubanni á mjólk og
láta vinna hana i óseijanlegar afuröir?
Hvar á aö taka peningana i þessa
óráösiu?
búnaðarráðherrann. Hann hefur
ekki minnstu hugmynd um það,
hvernig hann á að fá peningana.
Hann veit ekki einu sinni, hvernig
hann á að útvega tæplega 4
milljarða, sem hann vill fá í aukn-
ar útf lutningsbætur á þessu ári.
Og hann hefur heldur ekki
minnstu hugmynd um það,
hversu mikinn aukakostnað þessi
verkfallsframleiðsla muni hafa í
för með sér.
Þessu ábyrgðarleysi til viðbót-
ar vill landbúnaðarráðherrann,
og víst stjórnendur margra
mjólkurbúanna lika, láta ganga
að öllum kaupkröfum mjólkur-
fræðinganna, a.m.k. þannig, að
hluti þeirra komi til fram-
kvæmda strax og restin um næstu
áramót. Það verða nefnilega
ekki mjólkurbúin, sem á endan-
um borga brúsann. Það eru
neytendur og skattborgararnir,
sem eiga að borga reikninginn.
Það verður að kref jast þess, að
þeim skrípaleik, sem kallaður er
verkfall mjólkurfræðinga, verði
hætt þegar í stað. Annað hvort
verði mjólkin afgreidd áfram til
neytenda úr því að við henni er
tekiðá annað borð. Eða mjólkur-
fræðingarnir, sem ekkert hafa
með afgreiðslu mjólkurinnar að
gera, verði sendir heim til sín i
sitt verkfall.
ÞeKKing er
betri en blekking
Samkvæmt nýlega geröum
athugunum, mun þaö ekki
borga sig fyrir húsmæöur aö
vinna utan heimilis.eigi þær
börn á ungum aldri, sem koma
þarf fyrir á dagheimilum eöa
leikskólum, eöa annarsstaöar
þar sem borga þarf meö þeim
miklar peningaupphæöir.
Þetta eru vitanlega engin ný
sannindi. Þaö hefur I áraraöir
veriö jafn óaröbært. Munurinn
er aöeins sá aö krónutalan
hækkar sifellt og þó aö hlutfalliö
hafi lengi veriö svipaö, þá er
veröbólgan nú svo ör aö fólk er
varla fariö aö fylgjast meö hin-
um sífelldu breytingum á verö-
lagi frá degi til dags og þaö er
varla búiö aö festa rætur nýja
veröiö frá i gær, þegar byrja
þarf aö gróöursetja nýja verö-
hækkun I dag. Þessar sifelldu
breytingar þreyta og rugla alla
meira og minna og getur orsak-
aö þá óæskilegu þróun aö fólk
hætti aö reyna aö fylgjast meö
verölagi og láti vaöa á súöum.
Nærri má geta hvort þaö hefur
ekki slæmar afleiöingar og geri
strik i heimilisbókhaldiö. Þaö er
ekki aöeins þaö, hve mörg börn
þaöeru sem borga þarf meö ut-
an heimilis, sem skeröir tilfinn-
anlega þær „tekjur” sem hús-
móöirin þá getur unniö fyrir, —
þaö ódrýgir lika tekjurnar, aö ó-
hjákvæmilega er meira keypt af
tilbúnumog fljótlöguöum.hálftil-
búnum mat ogeinnig siöur timi
til aö verzla þar sem hagkvæm-
ast er, sé þaö ekki i næstu verzl-
un.
Þetta er vitanlega mjög eöli-
legt, þar sem ekki er hægt meö
sanngirni aö ætlast til þess aö
kona sem unniö hefúr úti allan
daginn, byrji á þvi þegar hún
kemur heim, efalaust þreytt
eins oghver annar, aö laga mat
sem meiri fyrirhöfn er, en nauö-
syn krefur. Einnig hlýtur úti-
vinna húsmæöra aö koma niöur
á húshaldinu aö ööru leyti, ann-
aö væri ofurmannlegt. En um
leiö og heimilinu er ekki haldiö
viö á eölilegan hátt, þá ganga
allir hlutir fyrr úr sér og geta
þarnast gagngerrar endurnýj-
unar mikiö fyrr en ella. Þaö er
ótrúlegt aö þaö borgi sig aö
kaupa t.d. húsgögn á fárra ára
fresti, vegna ónógs viöhalds, i
staö þess aö hiröa þau betur —
þó aö þaö kosti heimavinnandi
húsmóöir.
Sömu sögu má segja um fatn-
aö. Þaö er freistandi aö kaupa
bara nýtt i staö þess sem er
fariö aö lýjast og slitna, I staö
þess aö þvo þaö, hreinsa og gera
viö, en fatnaöur er ekki oriiinn
þaö ódýr aö þaö er ekki lengi
veriöaö kaupa fatnaö áfimm —
sex manna fjölskyldu fyrir
mánaöarkaup einnar húsmóö-
neöanmáls
ur, ogmá þá llklega nota fleir-
töluna. Þaöer blekking aö álita
gróöann svo mikinn, ef bæöi
hjón vinna úti, — eigi þau mörg
börn á ungum aldri. Aftur á
móti breytist dæmiö um leiö og
börnum fækkar, eöa eru engin.
Þaöer mjög eölilegt aö þær hús-
mæöur sem annaöhvort hafa
engin börn á ungum aldri, eöa
vantar fyrirvinnu, vinni úti. 1
fyrra tilvikinu er þaö sjálfsagt,
til þess aö einangrast ekki og
halda sæmilegri geöheilsu, á-
samt því aö sjálfsagt er aö nýta
krafta hvers og eins, sem getur
unniö þjóöfélaginu gagn. I siö-
ara tilvikinu hlýtur þaö aö vera
brýn nauösyn aö móöirin vinni
úti, fyrst aö samfélagiö er ekki
byggt þannig upp aö þaö sé fært
um aö standa undir þeim sem
illa eru staddir i þessu tilliti.
Dagvistunarstofnanir eru ill
nauösyn fyrir þennan hóp fólks,
— ems tæöa fo relda — o g ættu þá
aö vera um leiö fjárhagslegur
stuöningur, þannig aö daggjöld
yröu sem lægst og ekki ofviöa
þeim er á þurfa aö halda. Ann-
ars væri fróölegt aö vita hvort
aö nokkurntima hafi veriö
athugaö hvort dýrara væri, —
þaö aöbyggja og útbúa dagvist-
unarheimili fyrir þau börn er
þörfnuöust þeirra og „manna”
þau, þ.e. taka meö i reikninginn
laun og annaö sem fylgir rekstri
slikra stofnana— og svo aftur á
móti aö athuga hvort ekki borg-
aöi sig, aöeins peningalega, aö
greiöa heldur þessum einstæöu
foreldrum laun heima, svo aö
þau gætu séö sjálf um aö ala
börnin sín upp og veriö sem
mest meö þeim.
Aö mfnum dómi borgaöi þetta
sig aö þvi leyti aö börnunum Höi
betur og foreldrinu hlyti líka aö
liöa betur aö geta sinnt barni
slnusem mestog gætt þess fyrir
óvönduöum áhrifum utanfrá.
Og tvlsýnt er hvort dýrara er
fyrir samfélagiö, en I þessum
efiium eins og svo mörgum öör-
um, er bara göslast einhvern-
veginn áfram, þvert á alla hag-
sýni og skynsemi, enda lendir
fíest, fyrr en nokkurn grunar I
ófæru.
Þaö mun allflestum koma
saman um þaö aö rótleysi og
losaraháttur sé of mikill meöal
fólks og ekki sizt unglinga, en er
þaö nema eölilegt þegar svo
hefur veriö um langt skeiö aö
börnin venjast því frá fæöingu
næstum þvi, aö vera ekki heima
nema yfir nóttina? Jafnvel þá
eru foreldrarnir ekki einu sinni
ævinlega heima, þeim finnst oft
nauösynlegra aö fara út aö
skemmta sér, en aö vera heima
og svæfa börnin sin og vera viö-
látin, þarfnist þau einhvers
seinna. Þaö eru fengnir
ungUngar eöa hálfgerö börn til
aö „sitja yfir” þeim minni, —
þessum „sitjurum” leiöist auö-
vitaö aleinum I oft ókunnugum
húsum og hringja I kunningja
sina og fá þá til sin, svo er hald-
iö „partý” ogallter sett á ann-
an endann. Þaö má nærri geta
hve góöa siöi þetta allt leiöir af
sér. En svo viröist margur vera
undrandi yfir þvi hvernig
veröldin er oröin? En mér þykja
þaö engin undur þegar aöfarirn-
ar eru.á þann veg aö þaö væri
mikiö meira undrunarefni, ef
allt væri gott og blessaö. All-
flestir eru svo áhrifagjarnir aö
þeir venjast smámsaman þvi
sem miöur fer og finna aö lokum
ekki annaö en aö þaö sé þaö
sjálfsagöa. Þessvegna er yfir-
leitt vissara aö yfirvega þaö
sem velja má um en skella sér
ekki óhugsaö út 1 þaö sem næst
er hendi.