Vísir - 16.05.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR
MiOvikudagur 16. mai 1979
Umsjéii:
, Guömundur
*. Pétursson
irnsm
Elizabeth Bretadrottning. (t.v.) og Anna prinsessa
sjást hér á myndinni fyrir ofan á leiö I skrautvagni til þing-
hallarinnar i gær, þar sem hennar hátign setti hiö nýkjörna
þing. Þaö er viröuleg athöfn sem fer meö mikilli pomp og
pragt, ein af þessum fornu heföum, sem Bretar eru orölagöir
fyrir, og viö þaö tækifæri flytur drottning eina af þessum ör-
fáu opinberu ræöum, sem þjóöhöföingi Breta lætur frá sér
heyra á áíi.
Norsk kvlk-
mynd f
Cannes
Norsk kvikmynd um fjölskyldu,
er sundrast, þegar hún fær fúlgur
fjár i arf, fékk afbragös viötökur
á kvikmyndahátiöinni i Cannes.
Kvikmyndin „Erfinginn’ var
valin sérstaklega til samkeppn-
innar á kvikmyndahátiöinni, en
hún er fjóröa kvikmyndin, sem
Anna Breien leikstýrir. — Sagöi
Anna, að það hefði staöið á end-
um, að unnt var að ljúka mynd-
inni i tæka tið til þess aö senda
hana.
Fiíía
á
fílum
Þúsundir Kamputseu-manna,
flestir liðsmenn Pol Pot-stjórnar-
innar sálugu, hafa komiö yfir
landamærin til Thailands að
undanförnu. Margir riöandi á fil-
um, þegar þeir höföu ekki aöra
fararskjóta.
Meirihluta þessa fólks hefur
veriö visað til baka, eins og þeim
4.000, sem komu yfir landamærin
viö bæinn Trad, þar sem þeir voru
afvopnaðir og fluttir aftur yfir
landamærin I vörubilum.
Yfirvöld i Thailandi veita þessu
flóttafólki hæli um stundarsakir
einvörðungu til þess að forðast á-
mæli um stuðning viö Pol Pot.
Annað veifiö heyra menn viö
landamærin skothriöina frá
Kamputseu,þarsem leifarPol Pot-
liösins berjast enn viö her nýju
stjórnarinnar.
Kampútseu-flóttamenn koma á
fílum yfir landamærin til Thai-
lands.
TítÓ í Moskvu
09 reynlr
að blíðka
Kremlverja
Titó Júgóslaviuforseti kemur til
Moskvu I dag til viðræðna viö
Brezhúev forseta, þar sem búist
er við þvi, að Titó muni reyna að
jafna pólitiskan ágreining, sem
gert hefur sambúð Júgóslaviu og
Sovétrikjanna nokkuð stiröa siö-
asta árið.
Veldur þar nokkru um, að
Júgóslavía hefur tekið sjálfstæöa
afstööu I stefnu sinni gagnvart
Kina og Suðaustur-Asiu. Stefnu,
sem vakiö hefur gremju I Kreml,
og gagnrýni og ásakanir Kreml-
verja.
indfra I liOsbðn
Indira Gandhi, fyrrum forsæt-
isráöherra Indlands, sem á eftir
að svara til saka I fjölda ákæra
um misferli i embætti, ætlar sér
hlutverk ákærandans i dag á úti-
fundi I Nýju Dehli, þar sem hún
mun saka Janataflokkinn um
- spillingu og misferli i stjórn.
Aöstoðarmenn hennar höfðu
gert sér vonir um, að hundruð
þúsunda Indverja mundu fjöl-
menna i kröfugöngu um hinn
gamla borgarhluta Delhi til úti-
fundarins, sem Kongressflokkur
Indiru stendur fyrir.
Titó marskálkur hefur áður
gert það ljóst, að hann liti svo á,
að Sovétstjórnin fylgi útþenslu-
stefnu um heim allan og ógni sér-
staklega einingu þeirra rikja,
sem standa utan bandalaga. —
Aður en hann lagði af stað frá
Belgrad i gær, beindi hann máli
sinu til þessara 86 óháðu rikja og
skoraði á þau að halda sjálfstæði
sinu og samstöðu.
Mest gramdist þó Kremlverj-
um, aö Hua Guofeng, leiðtogi
Kina, skyldi heimsækja Júgó-
slaviu, en I þeirri heimsókn gagn-
rýndi Hua Sovétmenn fyrir
heimsáhrifa- og yfirgangsstefnu.
Ekki bætti stjórn Titó geð ráða-
manna Moskvu er hann gagn-
rýndi innrás Vietnams I Kam-
bodíu þegar bylt var stjórn Pol
Pots, en þar stóðu Sovétmenn fast
að baki Vietnömum.
Með pompl
og progt
Leggja
Carler
Ifnuna
um Rðd-
esfu
öldungadeild Bandarikjaþings
skoraði I gærkvöldi á Carter for-
seta að aflétta viðskiptabanninu
af Ródeslu og brýndi fyrir Bret-
landi og Afrikurikjum aö
14 árum eftir að viðskiptahöft
voru fyrst sett á Ródesiu væri
timi til kominn að aflétta þeim.
Alyktunin með áskoruninni var
samþykkt meö yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða, og var Cart-
er forseta settur ákveðinn frestur
til þess að verða við.
Drýgstan þátt I þessum mála-
lokum átti vitnisburður banda-
riskra sjónarvotta aö kosningun-
um I Ródeslu, en þeir báru allir,
að kosningarnar hefðu farið eöli-
lega og óþvingað fram.
I ályktuninni var skorað á Cart-
er að ákveða sig innan tiu daga,
eftir að skipuð hefur verið ný
stjórn I Ródesiu á grundvelli
kosningaúrslitanna, hvort
Ródesia hefði ekki orðiö við kröf-
um heimsálitsins um að veita
meirihlutanum hlutdeild I stjórn-
un landsins. Var ekki beinllnis
krafist þess, að Carter aflétti viö-
skiptabanninu, en gefið greini-
lega I skyn, að þingið kynni að
gera það, ef Carterstjórnin þrá-
aöist við það.